Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

KSS 121. Málfundafélagið Aþena. Einkaskjalasafn.

KSS 121. Málfundafélagð Aþena. Einkaskjalasafn.

Ath.  Gögn eru pöntuð hjá Kvennasögusafni og eftir það afgreidd frá Íslandssafni á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar á opnunartíma þess.

Félagið var stofnað 13. janúar 1964. Síðasta fundargerð er rituð í júní 1971 af Unni Halldórsdóttur. Þar kemur fram að á aðalfundi 16. apríl 1971 hafi Kristjana Bergsdóttir verið kosinn formaður, Sigurlaug Karlsdóttir ritari og Katrín Valgeirsdóttir gjaldkeri. Óvíst er um starfsemi félagsins eftir 1971.
 
Innihald
Málfundafélagið Aþena. Tvær fundargerðabækur, 1964-1966 og 1967-1971