Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ástríður Torfadóttir

KSS 141. Ástríður Torfadóttir. Einkaskjalasafn. 

Var áður í öskju 173. María Pétursdóttir afhenti 8. október 1983.  

Ástríður Torfadóttir (1897-1949) var meðal fyrstu hjúkrunarkonum á Íslandi.

Innihald:

Handrit skáldsögunnar Örlagaþráðurinn eftir Ástríði Torfadóttur hjúkrunarkonur. Handskrifað, 357 blaðsíður (A5).