Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ástríður Torfadóttir

Tilvísun: KSS 141. Ástríður Torfadóttir. Einkaskjalasafn. 

Ástríður Torfadóttir (1897-1949) var meðal fyrstu hjúkrunarkvenna á Íslandi. Foreldrar: Torfi Halldórsson kaupmaður á Flateyri og María Júlíana Össurardóttir. Ástríður var við nám í tungumálum, teiknun o.fl. Í Danmörku. Starfaði sem hjúkrunarkona við sjúkrahúsið á Akureyri 1899 og var yfirhjúkrunarkona við sjúkrahúsið á Ísafirði 1900-1902. Var við hjúkrunarnám í Kaupmannahöfn á haustönn 1902. Starfaði sem hjúkrunarkona við franska spítalann á Fáskrúðsfirði 1903-1907. 

Afhent af Maríu Pétursdóttur, frænku Ástríðar, á skrifstofu Kvennasögusafns 8. október 1983. Var áður í öskju 173.

Innihald:

Askja 1

Handrit skáldsögunnar Örlagaþráðurinn eftir Ástríði Torfadóttur hjúkrunarkonu. Handskrifað, 357 blaðsíður (A5)

*Síðast uppfært 13. maí 2019