Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Anna Þorsteinsdóttir

Tilvísun: KSS 135. Anna Þorsteinsdóttir. Einkaskjalasafn.

Fædd 8. apríl 1915 við Stöðvarfjörð í S-Múl. Látin 29. maí 2009 í Reykjavík. Giftist Kristni Hóseassyni (1916-2008) presti og síðar prófast á Heydölum í Breiðdal árið 1944. Þeirra börn: Hallbjörn (f. 1953) og Guðríður (f. 1955). Kennari og prestsfrú. Var í mörgum nefndum og félagsstörfum. Gaf út tvær bækur: Sögur úr sveitinni (2002) og Vísur Önnu (2004).

Afhent af henni sjálfri 9. júlí 1985.

Innihald

Askja 1

Ein handskrifuð bók með uppskriftum skrifuðum eftir fyrirlestrum Sigrúnar P. Blöndal á Hallormsstað 1933-1934.

*Síðast uppfært 13. maí 2019.