Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir (1905-2000)

KSS 29. Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir.

Skjalasafn nr. 89.
2 öskjur

Fædd 1. ágúst 1905, dáin 15. maí 2000.
Fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp.

Þórunn lauk prófi frá Flensborgarskóla. Hóf ung verslunarstörf, fyrst í Sturlubúð en síðan í þrjá áratugi í Verslun Kristínar Sigurðarsdóttur að Laugavegi 20 í Rvk. Starfaði frá 1963 hjá Happdrætti H.Í. í 12 ár.

Ógift og barnlaus

Gefandi: Ólafur Halldórsson, en Þórunn var afasystir hans. Afhent 2005.

89.

Askja 1:  Sendibréf. Neðst liggja kort, símskeyti, nokkrar myndir o.fl.
Bréfritarar:
-  Dadda
-  Anna S. Sigurjónsdóttir, Torfastöðum
-  Ingibjörg Johnson, San Fransisco
    Saman í örk:
-  Begga og Jón
-  Ingunn
-  Vala
-  Margrjet Bjarnadóttir
-  Villý Vilhjálmsdóttir
-  Sigrún
-  Óþekkt
Efst liggur útskrift af minningargreinum um Þórunni ásamt geisladisk með upplýsingum              

Askja 2: Sendibréf, bréfritarar:
- Tóta, Kanada
- Gunnhildur, Oslo
- Helen, Danmmörk