Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.

KSS 11: Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.

 

311.

Erindi og ræður:
- Tveir fyrirlestrar á ensku, fluttir í Cornell háskóla 1990:
Þórunn Sigurðardóttir, "To become a Man: The Ambiguities of Gender Relations in the late Nineteenth and Early Twentieth Century in Iceland". 
Sigrún Helgadóttir, "The Women´s Alliance"
- Fjögur erindi um Kvennalistann án árs og höfunda, eitt á ensku og þrjú á dönsku
- Kristín Ástgeirsdóttir:
Erindi á fundi Evrópuráðsins í Strassborg í janúar 1994
Hvert á hlutverk Kvennalistans að vera í íslenskri pólitík?
Erindi án heitis
- Þórhildur Þorleifsdóttir:
Ræða flutt á Frauenstreik í Kassel 13. nóv. 1993
Sjónvarpsræða, 22.4. 1987
Ræða flutt á NAC fundi í Kanada, Ottawa, maí 1998
Þýðing á samþykkt kvennaársráðstefnunnar 1975 á ensku
- Danfríður Skarphéðinsdóttir: ræða flutt í Maine í janúar 1988
Guðný Guðmundsdóttir: A valuable future on a healthy earth. Erindi flutt á umhverfismálaráðstefnu
alþjóðlega kvennaklúbbsins c 2000 í Montreal í Kanada í okt. 1989 og einnig í Concordia
University. 
Guðný Guðbjörnsdóttir: Frumkvæðið, fraukur og fræðin. Flutt á ráðstefnu Brautargengiskvenna í 
Borgarleikhúsinu í maí 1998.
- Kristín Einarsdóttir: Selvstendigheten selger vi ikke for linsevelling. 26.8. 1991.
Remarks during the general debate, IPU conference, Sofia, sept. 1988
Remarks during the general debate, IPU, London, 7.9. 1989
Um aðild að EU, án staðar og árs
Erindi flutt á Nordisk-baltikum konferanse, Ríga, sept. 1992
Sysselsettningskrisen i et kvinneperspektiv, Lyngby, apríl 1994
- Guðrún Agnarsdóttir: Familien, de unge og rusmidlerne, Akureyri, júní 1987
Ræða flutt í Gautaborg, 3. maí 1984
The progress of the Icelandic Women´s Alliance, nóv. 1987
Erindi flutt á friðarráðstefnu Round Table, Reykjavík, okt. 1987.
Ræða flutt á þingmannaráðstefnu um kjarnorkuvopnalaus Nl. nóv. 1985
- Anna Ólafsdóttir Björnsson: Framtidsvyer i narkotikavern, 4. júlí 1994
Erindi haldið á þýsku í Sviss í nóv. 1992
Intervention, IPU, Yaounde, apríl 1992
Erindi haldið hjá IPU í Canberra í sept. 1993
- Alþjóðlegur baráttudagur kvenna og 15 ára afmæli Kvennalistans 1998 - ljósrit af blaðaviðtölum við
gest Kvennalistans, Maryam Azimi frá Afganistan
- Listi yfir ýmis félagasamtök kvenna (án árs)
312.
Erindi, ræður ofl.:
- Námsritgerðir gefnar Kvennalistanum:
Anna Rósa Róbertsdóttir: Kvennalistinn. Menntaskólinn að Laugarvatni, 1985
Ása Hauksdóttir: Konur, menntun, störf og laun þeirra. Ármúlaskóli, 1988
H. Ditta Styrkársdóttir: Kvennalistinn: Mjallhvít og dvergarnir sjö. Ármúlaskóli, 1988
- Námsritgerðir gefnar Kvennalistanum:
Þórarinn Björnsson o.fl.: Fjölskyldupólitík. Guðfræðideild H.Í. 1985
Ragnheiður Linda Skúladóttir: Íslensk kvenfrelsispólitík. MH 1990
Ágústa Hilmarsdóttir og Guðrún Oddsdóttir: Kyn og kynhyggja. MR 1990
Charlotta Sörqvist: Kvennalistinn-varför ett kvinnoparti på Island? Uppsala háskóli 1990
- Upplýsingabæklingur um íslenskar konur - handrit
- Skoðanakannanir í Vísi/DV o.fl. 1983, 1984 og 1987 - fylgi Kvennalistans
- Sigrún Jónsdóttir: The Women´s Alliance in Iceland. Ræða á seminari : Women and Politics, í Vilnius
10.-11. mars 1993
- Sigríður Lillý Baldursdóttir: Hvernig getum við stuðlað að góðum dagvistarheimilum, jafnframt því sem við hröðum uppbyggingu? Erindi flutt hjá foreldrasamtökunum 21. maí 1990
- Þórunn Sveinbjarnardóttir: Næstum því aðild. Íslenskur sjávarútvegur og Evrópusambandið 27. september 1996
- Valgerður Magnúsdóttir: efni á ensku til notkunar á ferðalagi Kvennalistakvenna um Minnesota í 
mars 1990 (um kvennalistann og aðstæður á Íslandi) - sjá einnig öskju nr. 400.56)
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir:
Af kvennaframboðshugmyndafræði og kjöllurum (sennilega uppkast að grein sem
birtist í Þjóðviljanu, án árs)
Nærsyn på politik og hverdagsliv, apríl 1989
- Kristín Jónsdóttir: ræða flutt í Valmiera í Lettlandi í ágúst 1997
- Elsa Guðmundsdóttir: ræða flutt á ráðstefnunni Women´s prospects and challenges, París, 2000
- Kristín Halldórsdóttir:
Erindi án titils, einskonar stefnuræða, 1987
Erindi flutt á Symposium om Women and Power, Ottawa 14. mars 1988
Ræða flutt 9. janúar 1987
Staða konunnar í samfélagi nútímans. Erindi flutt á norrænni Zontaráðstefnu í Rvk. í 
okt. 1989 (einnig dönsk þýðing)
- Helga Sigurjónsdóttir: Er vitið of þung byrði? 1996
- Ræður fluttar í Prince Albert, Sask., Kanada í mars 1989
313.
- Framkvæmdaráðsfundir Kvennalistans, dagskrá funda og ljósrit af efni fundanna, 1997-1998
- Framkvæmdaráðsfundir Kvennalistans, dagskrá og ljósritað efni fundanna, 1995-1996
- Samráðsfundir Kvennalistans, efni og umræður funda, fundaboð, 1992-1998
314.
Ýmislegt
- Konur á Íslandi - Kvennalistinn. Grein án höfundar og ártals
- Saman í örk:
Beiðni anganna um fjárframlög til bæjarstjórnarkosninga 1994
Skipting úr kosningasjóði Samtaka um kvennalista 1994
- Nokkur bréf um fjármál vegna kosninga 1993, 1994 og 1995
- Skár um greinar um Kvennalistann í íslenskum og erlendum tímaritum, 1981-1991
- Saman í örk:
Grein um Kvennalistann í Herizons 1993 - ljósrit
Grein um Ingibjörgu Sólrúnu í Frauen 1993 eftir Sigríði Þorgeirsdóttur
Peter R. Ives: Kvennalistinn's Challenge to Traditional Understanding of Politics. Grein til 
birtingar í Veru ásamt bréfi frá honum
Kynning á Kvennalistanum í MH 1998
- Félagsfundir Reykjavíkuranga - viðveruskrár og fylgiskjöl 1991-1994
- Saman í örk:
Kvennalistinn frá 1995 - stiklað á stóru (1 blað)
Kosningasjóður Kvennalistans 1994
Skýrsla hóps um laun og kjör starfskvenna Kvennalistans, 1994
Auglýsing eftir starfskonu Kvennalistans, 1995
Fjárhagsáætlun 1996
Fjárhagsstaða Samtaka um Kvennalista 1995
Kostnaðaráætlun júní-des. 1995
Auglýsing eftir framkvæmdastjóra Kvennalistans 1995
- Saman í örk:
Bréf frá framkvæmdaráði fyrir kosningarnar 1990 ásamt fundargerðum af símafundum (ljósrit)
Nokkrar ályktanir frá 1994 og 1995
- Nokkur bréf
- Húsaleigusamningur Kvl. í Reykjavík, dreifing Pilsaþyts 1993 og 1995, útboð og tilboð á prentun Veru 1994
- Lærdómar af kosningabaráttu 1994: Reykjavík, Hafnarfjörður og Kópavogur
- Viðhorf og hugmyndir um Kvennalista. Könnun gerð líklega fyrir kosningar 1994
- Helga Sigurjónsdóttir: úrsögn 1995 vegna framboðsmála: bréfaskipti
315.
-Fundargerðabók SUKK (Samband ungra Kvennalistakvenna) 1993-1998
-Fundargerðabók skipulagsbakhóps Kvennalistans 1999
-Fundargerðabók framkvæmdaráðs Kvennalista 25. Mars 1993 - 3. Desember 1994
316.
-Fundargerðabók félagsfunda Kvennalistans í Reykjavík, 1990-1995 (sjá öskjur nr. 20, 407 og 411-413)
-Gestabók Samtaka um Kvennalista 1988-1999
-Kassetta/Hljóðsnælda/spóla, Kvennalistakonur í útvarpi um stefnumál Kvennalistans, 1987-1988

317-321
Reykjanesangi
(sjá einnig öskju nr. 246) 
317.
-Fundargerðabækur félagsfunda Kvennalistans í Reykjaneskjördæmi 1983-1985
-Fundargerðabók Framkvæmdaráðs Reykjanesanga 1983-1985
-Yfirlit yfir kaffisjóð Reykjanesanga 1983-1985
-Fundargerðabók húshóps Reykjanesanga 1983-1985
-Minnisbók fjáröflunarnefndar Reykjanesanga 1983
-Dagbækur Kvennalistans í Reykjanesanga 1984-1986
-Fundargerðir kosninga- og kynningarfunda Kvennalistans í Reykjaneskjördæmi 1985
318.
- Vélritað ljóð eftir Finnboga Rút Guðmundsson, "Baráttu söngur kvenna"
- Kvennalistinn í Hafnarfirði, ýmislegt varðandi bæjarstjórnarkosningarnar 1994
- Ræður í Hafnarborg 9. apríl 1994:
Kristín Halldórsdóttir (einnig bréf frá henni til Bryndísar Guðmundsdóttur)
Andrea Guðmundsdóttir og Guðrún Margrét Ólafsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Friðbjörg H.
- Fundir Kvennalistans í Hafnarfirði um málefni Kvennalistans og þátttökulistar
fundanna 1993-1994
- Blað Kvennalistans í Reykjanesi 1985: prófarkir og uppköst
- Nafnalistar Kvennalistans í Reykjanesanga
- Efnahagsreikningar
319.
- Nokkur bréf til kvennalistakvenna frá skrifstofunni, 1983-1994. Samtíningur
- Fréttatilkynningar, fundarboð
- Söngbækur og -textar:
Kerlinga-bók
10. mars 1995
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 40 ára
- Óskilgreint. Skipulag Kvennalistans
- Plögg fyrir framboð í Reykjanesanga. listar, ræðuuppköst, myndir o.fl.
- Stefnuskrár og stefnuskrárdrög:
Stefnuskrárdrög Samtaka um kvennalista 1987
Ljósrit af stefnuskrá Kvennalistans í Hafnarfirði í bæjarmálum vorið 1986
Bæklingar (A4 stærð) frá Hafnarfirði vegna kosninga 1994
Stefnuskrá Kvennalistans í Kópavogi 1994, prentuð
320.
Ræður og erindi:
- Erindi flutt á vorþingum 199, 1992 og 1994 (sjá frekar öskjur nr. 400.16 og 400.17)
- Saman:
Hanna María Pétursdóttir: Kvennaguðfræði (1990)
Þórunn Friðriksdóttir: ræða á kynningarfundi Kvennalistans haldinn í Keflavík (án árs)
Í svarabanka (án árs)
321 (fol)
Kosningaáróður Reykjanesanga, þar á meðal frumgerðir listaverka sem hafa skreytt bæklinga eða veggspjöld. - Geymdur á skrifstofu Kvennasögusafns, ekki til útláns.

496. 
Úr fórum Guðrúnar og Ingibjargar Guðmundsdætra, Hafnarfirði
• Undirbúningur prentunar á “Kaffikrásir” 
• Blaðaútburður 4. fl. Karla FH 1993-94 
• Stefnumál Kvennalistans í Hafnarfirði 1994 
• Nafnalistar og Kvennalistakonur í Reykjanesanga 1. sept. 1994 
• Úr bókhaldi Kvennalistans í Hafnarfirði 1994, bréf til framkvæmdaráðs Kvl. 
• Kvennalistinn í Hafnarfirði: Reynslan af sveitarstjórnarkosningunum 1994 
- “Kvennakrásir”. Uppskriftir að matréttum. Teikningar gerði Ása Björk Snorradóttir, prentað var í Prentsmiðju Hafnarfjarðar 
- 'Húshópur 1994', stílabók

349. -350.
Kvennalistinn á Vesturlandi - Vesturlandsangi
349.
- "Hvanneyrarráðstefnan 1988", (erindi Kristínar Einarsdóttur um jurtir, jurtasamlag ásamt minnispunktum hennar frá ráðstefnunni), - "Frá hugmynd til framkvæmda." Erindi á landsráðstefnu Kvennalistans á Vesturlandi í maí 1988
- Lifi landsbyggðin, dagskrá ráðstefnu um atvinnu og byggðamál í maí 1988. Erindi:
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Verkaskipting kynja í ýmsum þjóðfélögum
Guðný Guðbjörrnsdóttir: Menntun og starfsval kvenna. Er þörf á breyttri menntastefnu'
Þórir Jökull Þorsteinsson: Atgerfisflótti - sjálfsímynd byggðarlaganna
- Kveðskapur
- Framboðsfundir 1987, gestalistar
- Rekstrarreikningur 1991, bréf til Kvl. kvenna á Vesturlandi , nafna (félaga?) skrá. Símaskrá Vesturlandsanga
- Undirskriftarlistar til stuðnings Kvennalistanum á Vesturlandi fyrir Alþingiskosningar 1987
- Félagsfundir Vesturlandsanga / bréf til anganna - Kvl. kvenna
- Erindi Kvl. konu á aðalfundi Landverndar (án ártals og höfundarnafns) - Erindi flutt á fundi Verkalýðsfélags Borgarness og Neytendafélags Borgarfjarðar (án ártals og höfundarnafns)
- Landbúnaðarmál
- Sjávarútvegsmál
- Dagvistarmál
- Atvinnumál
- Skólamál
- Félagsfundir Kvl. Vesturlandi. Fundargerðir, stofnfundur 1984, o.fl.
- Tillögur 1993: Breytingar á lögum Samtaka um Kvennalista. - Dagbók 1988: Vélrit þar sem lesa má hvað Kvl. kona (?) hafði fyrir stafni í opinberum störfum (á vegum Kvl.) 1988. - Skýrsla framkvæmdaráðs um starfsárið 1992-93. - Mál Kvennalistans á 112. löggjafarþingi
- Úr ómerktri möppu: Greinar Kvl. kvenna og gögn frá félagsfundum (líklega einnig frá kynningum og kosningafundum)
350.
- Bæklingar Vesturlandsanga [ekki árgangs eða tölublaðsmerktir, líklega sendir út fyrir kosningar- ef til vill oftar]
- Fréttabréf Vesturlandsanga
- Alþingiskosningar 1991. Kynningarbæklingur
- Alþingiskosningar 1995. Bæklingar og áróðursrit, viðtöl við frambjóðendur (handrit, óljóst hvar birtist), útvarpserindi Hansínu B. Einarsdóttur
- Ljósmyndir af frambjóðendum vegna Alþingiskosninga 1995
- Gestalistar o.fl. á kynningarfundum (v. ár á flest)
- Þingmál Kvennalistans 1983-1995, efnisflokkað
- Af hverju sérframboð kvenna? Frásögn af upphafsárum Kvennalistans - hugmyndafræði
- Framsaga á fundi starfsmannafélagsins í Straumsvík 21. október 1986. (v. höfund)
- Nokkrir afgangspappírar sem erfitt er að flokka

400.- 431. 
Frá þingflokki Kvennalistans
400.1.
Almennt - Saga Kvennalistans
Örk:
- Samþykkt þingmál Kvennalista fram til 24.2. 1995
- Kvennalistinn og kvennaframboðin - helstu staðreyndir
- Þingkonur Kvennalistans 1983-1999
- Hugleiðingar vegna framboðs/ekki framboðs til borgarstjórnarkosninga 1986 (Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir)
Örk:
- Hugmyndafræðilegur grundvöllur Kvennalistans (ljósrit, 1982)
- Hugyndafræði Kvennalistans (án ártals), ásamt stuttum inngangi að aðdraganda Kvennaframboðs
- Ljósrit:
,,Kvenfrelsi" - Þórhildur Þorleifsdóttir, 1983
,,Kvenfrelsi" María Jóh. Lárusdóttir, 1985
,,Lífssýn kvenna sigraði" - Sigrún Jónsdóttir, 1985
Örk:
- Drög að stefnu Kvennalista til Alþingis (ræða dags. 26.2. 1983, ræðumaður ei nefndur)
- Women´s Front Policy Statement. Þýðing Sigrúnar Klöru Hannesdóttur, löggilts skjalaþýðanda
- Vinna fyrir stefnuskrá 1986/1987
- Vinna fyrir stefnuskrá 1990/1991
Örk:
- Kvennalistinn - söguágrip, aðdragandi, árangur. Kristín Halldórsdóttir, 4. júlí 1994
- Merkir áfangar í sögu íslenskrar kvennabaráttu, 1850-1994
- ,,Sweeping Skirts". Saga Kvennaframboða og Kvennalista á ensku, 1986
- Kosningaúrslit í borgar- og bæjarstjórnarkosningum sem Kvennaframboð og Kvennalistar hafa tekið þátt í, 1982-1987
Örk:
- Starfsreglur Samtaka um Kvennalista 1993
- Starfsreglur Kvennalistans 1989
- Starfsreglur Kvennalistans 1982
- Lög Samtaka um Kvennalista 1983-1993
Örk:
- Félagatal Samtaka um Kvennalista, janúar 1996
- Kvennalistakonur 26.6. 1995
Stefnuskrá Kvennalistans 1991 á ýmsum vinnslustigum
Minnisbók, fundargerðir Vorþinga 1990-1992
400.2. (Geymd á Kvennasögusafni) 
Ljósmyndir
- Ómerktar myndir
- Þingflokkur Kvennalistans 1991-1995, 1995-1998
- Kvennarútan 1983
- Myndir af frambjóðendum 1995
- Myndir af frambjóðendum 1991
- Passamyndir af ýmsum frambjóðendum
Efst: afar upplitaðar ljósmyndir, sennilega úr rútuferðinni 1983
400.3.
- Vinna við auglýsingar vegna kosningabaráttunnar 1995
- Filmur vegna auglýsinga 1995
- Fréttabréf Kvennalistans á norsku og á rússnesku
- Ósamstætt safn af nokkrum fréttabréfum
- Nokkur bréf frá þingflokknum 1990, bakhópar 1989 og áfangaskýrsla áróðurshóps (1989?)
400.4.
- Umsóknir um starf hjá þingflokki, 1984, 1985, 1988, 1990, 1991 og 1995
- Dagbók afleysingakonu á Laugavegi 17 sumarið 1991 (Kristín Halldórsdóttir)
- Starfslýsingar/starfsmannamál þingflokksins
- Ráðningarsamningar framkvæmdastýra þingflokksins
- Ályktanir þingflokks Samtaka um Kvennalista, 1983-1998
- Kvennalistinn gagnrýnir þátt RUV á gamlársdag 1991
- Bréf og tilkynningar um þingflokksformannsskipti, 1988-1998
- Samskipti þingflokksins við Alþingi
- Ferðir þingkvenna til útlanda, þátttaka í útvarpsumræðum og vinnustaðaheimsóknir, 1987-1994
- Dagskrá Kvennaskóla Kvennalistans, apríl-júní 1988
400.5.
Minnisbækur Ínu Gissurardóttur, starfskonu frá 1983-1985
400.6.
- Ársreikningur Veru 1991
- Ársreikningur Veru 1992
- Ársreikningur Veru 1993
- Ársreikningur Veru 1985
- Fjárhagsáætlanir Veru 1988-1992
- Fjölmiðlaumfjöllun um Veru
- Um þingstörf í Veru 1990
- Starfslýsingar og launamál starfskvenna Veru
- Réttindi og skyldur þingmanna. Fundargerð um tölvumál þingmanna 1992.
- Blaðaúrklippur vegna útskiptareglu Kvennalista
- Bréf til forseta Alþingis vegna varaþingkvenna
- Útskiptareglan, ályktanir 1988, 1989; þingkonur og innkoma varaþingkvenna 1983-1998
- Ný þingsköp Alþingis - til athugunar (Anna Ól. Björnsson)
400.7.
Örk:
- Stefnuskrá Kvennalistans, tillögur til að flytja á Alþingi (ódagsett). Nokkur dæmi um mál samþykkt á Alþingi (ódagsett). Óskalisti Kvennalistans og mál sem athuga þarf eða mætti vekja máls á (ódagsett)
- Þingmál Kvennalista 1983-1984
- Þingmál Kvennalista 1984-1985
- Þingmál Kvennalista 1985-1986
- Þingmál Kvennalista 1986-1987
- Afgreidd þingmál Kvennalistans 1983-1987, fyrsta kjörtímabilið
- Afgreidd þingmál Kvennalista 1987-1988
- Afgreidd þingmál Kvennalista 1988-1989
- Þingmál Kvennalistans 1989-1990
- Þingmál Kvennalistans 1991-1992
- Mál Kvennalistans á þingi 1992-1993
- Þingmál Kvennalista 1993-1994
- Skýrsla Önnu Ól. Björnsson frá ráðstefnu Alþjóðaþingmannaráðsins í Bonn 1990
- Úrklippa úr DV frá 30.12. 1986. ,,Hvað er þér minnisstæðast á árinu?" 36 karlar og 8 konur spurð
Bréf saman í örk:
- Ósk um land til uppgræðslu. Frá starfskonu þingflokks til landbúnaðarráðherra. 1989
- Frauðplastbollar/uppþvottavél. Frá starfskonu þingflokks til skrifstofustjóra Alþingis. 1988
- Varðandi yfirlit yfir þingmál Kvl. um skólamál. Frá starfskonur þingflokks til Péturs 
Þorsteinssonar, skólastjóra á Kópaskeri, 1986
- Frá starfskonu þingflokks til Birnu Þorleifsdóttur, Suðureyri, 1986
- Til Kristínar Halldórsdóttur frá formanni Kvenfélagasambands S-Þingeyinga, Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur, með ályktunum aðalfundar KSÞ, 1985
- Til þingmanna frá Sambandi skagfirskra kvenna, 1984
- Hugmyndir að tillögum til flutnings á þingi frá jafnréttishópi Kvennaframboðsins á Akureyri (ódagsett)
- Angatenglar (ódagsettur listi)
- Reykjavíkurangi. Fréttatilkynningar, fundarboð, blaðaúrklippur, 1987-1995 (ósamstætt). 
Kosningabæklingur frá 1991
- Vesturlandsangi, m.a. kosningabæklingar
- Vestfjarðaangi, m.a. eitt fréttabréf 1987 og eitt 1988
- Norðurlandsangi vestri, 
- Norðurlandsangi eystri
- Austurlandsangi (ein blaðaúrklippa, eitt fréttabréf og eitt dreifibréf)
- Suðurlandsangi, m.a. kosningabæklingur 
Ath. Reykjanesangi er í öskjum 317-321
400.8.
Fjármál Kvennalistans
- Bráðabirgðauppgjör Kvennalistans, maí 1983
- Efnahagsreikningur 1985
- Efnahagsreikningur Kvennalista 1986
- Rekstrar- og efnahagsreikningur Kvennalista 1987
- Rekstrar- og efnahagsreikningur Kvennalista 1988
- Ársreikningur Kvennalista 1990
- Ársreikningur Kvennalista 1992
- Ársreikningur Kvennalista 1994
- Ársreikningur Kvennalista 1996
- Ársreikningur Kvennalista 1997
- Ársreikningur Kvennalista 1998
- Nokkrar fjárhagsáætlanir frá árunum 1988-1995
- Styrkir Alþingis til útgáfumála stjórnmálaflokkanna, 1985-1998. Fundargerðir nefndarinnar, bókanir
- Umræða frá 1993 um bókhald stjórnmálaflokka. Bréf, blaðaúrklippur, úr Þingtíðindum
- Sérfræðiaðstoð til þingflokksins frá Alþingi
400.9.
Landsfundir Kvennalistans
- Happdrætti Kvennalistans. Gögn því tengd og miðar
1983. 1. landsfundur. Hótel Loftleiðir Reykjavík. Dagskrá, fundargerð, ályktanir og stefnuyfirlýsing. 
Lög og drög að lögum
- 1984. 2. landsfundur. Hótel Loftleiðir Reykjavík. Dagskrá, stefnuyfirlýsing, þátttökulisti, ályktanir
- 1985. 3. landsfundur. Gerðuberg, Reykjavík. Dagskrá, ályktanir, blaðaúrklippur. Ræða: Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir um launamál 
- 1986. 4. landsfundur. Gerðuberg, Reykjavík. Dagskrá, ályktanir, blaðaúrklippur. Ræður: 
Rannveig Óladóttir, Suðurlandsanga
Unnur Garðarsdóttir, Austurlandsanga
Kristín Einarsdóttir: Kosningar framundan
Halla Þorsteinsdóttir, Vesturlandsanga
Guðrún Jónsdóttir: Frá framkvæmdaráði
Unnur Garðarsdóttir: Þjónusta á landsbyggðinni
Kristín Halldórsdóttir: Atvinnumál á landsbyggðinni: Landbúnaðarmál
Inger Helgadóttir: Landbúnaðarmál
Gunnhildur Bragadóttir: Kvennabarátta í dreifbýli
Snjólaug Guðmundsdóttir: Kvennabarátta í dreifbýli
Ingibjörg Daníelsdóttir: Skólamál í dreifbýli
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir: Símamál
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Af hverju sérframboð kvenna?
- Skrá yfir landsfundi og vorþing Kvennalistans, 1983-1998
400.10.
Landsfundir Kvennalistans
- 1987. 5. landsfundur. Gerðuberg, Reykjavík. Hópastarf
- 1987. Skýrsla framkvæmdaráðs, skýrsla um borgarmálastarf, skýrslur frá
öngunum
- 1987. Handskrifaðar fundargerðir
- 1987. Umræður og styttri erindi
- 1987. Ræður:
Magdalena Schram: Staða Kvennalistans
Kristín Halldórsdóttir: Skýrsla þingflokks Kvennalistans
Anna Guðrún Jónasdóttir: Konur og völd
Sigrún Jóhannesdóttir: Um byggðamál. Hvernig er að búa úti á landi í dag?
Kristín Karlsdóttir: Til umhugsunar
- 1987. Fundargerð
- 1987. Dagskrá, fréttatilkynning, útvarpsauglýsing um fundinn, þátttökulistar
stjórnmálaályktun, drög að ályktun, tillögur, blaðaúrklippur
400.11.
Landsfundir Kvennalistans
- 1988. 6. landsfundur. Lýsuhóll, Snæfellsnesi. Blaðaúrklippur, nokkrar kvittanir
- 1988. Skýrsla þingflokks (Kristín Einarsdóttir), skýrslur frá öngunum
- 1988. Dagskrá, fréttatilkynning, tillögur, þátttökulisti, handskrifuð fundargerð, vísur, 
uppgjör reikninga, ræða: Ingibjörg Daníelsdóttir
- 1989. 7. landsfundur. Básar í Ölfusi. 
- 1989. Dagskrá, fréttatilkynning um fundinn, þátttökulisti, ályktanir, útdráttur úr 
fundargerð, minnispunktar Guðrúnar Agnarsdóttur fyrir erindi,erindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 
bæklingur, blaðaúrklippur
- 1990. 8. landsfundur. Hrafnagil. Dagskrá, fréttatilkynning, þátttökulisti, ályktun, lagabreytingatillögur, 
nokkrar athugasemdir við stefnuskrána frá 1987 frá Sigurbjörgu Ásgeirsdóttur, Stefnuskrárdrög, 
blaðaúrklippur, ársreikningur
- 1990. Fundargerð, skýrsla framkvæmdaráðs og hópa, erindi Helgu Sigurjónsdóttur: Á krossgötum
400.12.
Landsfundir Kvennalistans
- 1991. 9. landsfundur. Seltjarnarnes. Fundargerð, skýrsla framkvæmdaráðs og skýrslur frá öngunum, erindi:
Unnur Dís Skaptadóttir
Kristín Ástgeirsdóttir: Stjórnmál dagsins
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Velferðarkerfi karla fyrir konur
Lára Björnsdóttir: Hves vegna skiptir velferðin konur svo miklu máli?
Kristín Halldórsdóttir: Um hvað snúast sjórnmál?
Unnur Karlsdóttir: Konur sem umsækjendur á vinnumarkaði
Anna Kristín Ólafsdóttir
Eyrún Ingadóttir
Dagmar Sigurðardóttir
- 1991. Dagskrá, undirbúningur, þátttökulisti, auglýsing, fréttatilkynningar, ályktanir,
bráðabirgðauppgjör, blaðaúrlippur
- 1992. 10. landsfundur. Laugarvatn. Tillögur til ályktunar, lög Samtaka um kvennalista og starfsreglur
- 1992. Hópastarf, umræður og tillögur um skipulag málefnavinnu
- 1992. Erindi:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Framsöguræða, um EB og EES
Sigrún Helgadóttir: Hugleiðingar um Ísland og Evrópu
Ágústa Gísladóttir: Fagur fiskur í sjó
Kristín Ástgeirsdóttir: Hagsýnar húsmæður taka til sinna ráða
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: Stjórnmálaástandið
Málmfríður Sigurðardóttir
- 1992. Fundargerð, skýrsla framkvæmdaráðs, skýrslur frá öngunum
- 1992. Drög að dagskrá, undirbúningur, fréttatilkynning, þátttökulisti, fréttabréf af landsfundi, blaðaúrlippur
400.13.
Landsfundir Kvennalistans
- 1993. 11. landsfundur. Langamýri í Skagafirði. Skýrsla framkvæmdaráðs. Erindi:
Bryndís Hlöðversdóttir
María Jóh. Lárusdóttir: Munur á konum og körlum
Anna Hlín Bjarnadóttir
- 1993. Ályktanir, til umræðu í hópum, drög að ályktun, fréttabréf frá landsfundi
- 1993. Dagskrá, fréttatilkynning, skráning, þátttökulisti, ýmis undirbúningur, blaðaúrklippur
- 1994. 12. landsfundur. Varmaland í Borgarfirði. Stjórnmálaályktun, fréttatilkynning eftir fundinn, ljósrit af handskrifaðri fundargerð
- 1995. 13. landsfundur. Nesjavellir. Ljósvakamál - Kvennalistakonur í ljósvakamiðlum á fundinum og eftir hann
- 1995. Skemmtiatriði Kristínar Halldórsdóttur, skýrsla framkvæmdaráðs. Erindi:
Kristín A. Árnadóttir: Hugvekja
Brynhildur Flóvenz: Hvernig á að koma kvennapólitík að innan stjórnkerfisins
Guðrún Stefánsdóttir: Kvennapólitík - hvernig vegnar henni í bæjarstjórn?
Guðrún Vignisdóttir: Hvernig náum við til kvenna?
Kristín Ástgeirsdóttir: Hvernig verður kvennabaráttunni best borgið
Sigríður Stefánsdóttir: Nokkrar hálfar hugsanir í þá átt að gæða Kvennalistann lífi
- 1995. Fréttabréf frá fundinum, ályktun fundarins, skýrslur frá öngum, drög og tillögur
- 1995. Dagskrá, matseðill, þáttttökulisti, hópar, fjárhagsáætlun fyrir árið 1996, ársreikningur, blaðaúrklippur
400.14.
Landsfundir Kvennalistans
- 1996. 14. landsfundur. Viðeyjarstofa. Fjölmiðlaumræða
- 1996. Fæðingarorlofsmál
- 1996. Dagskrá, þátttökulisti, skýrsla framkvæmdaráðs, yfirlýsing, stjórnmálaályktun og aðrar ályktanir. Erindi:
Kristín Halldórsdóttir
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
- 1997. 15. landsfundur. Úlfljótsvatn. Ljósvakamiðlar og aðrir fjölmiðlar, m.a. mikið um klofninginn innan Kvennalistans
- 1997. Dagskrá, þátttökulisti, netfangalisti þátttakenda, undirbúningur m.a. punktar landsfundanefndar, sönglög
- 1997. Skýrsla framkvæmdaráðs Kvennalistans og ársreikningur, skýrslur frá öngum, lög og starfsreglur Samtaka um Kvennalista 1995, ályktanir 
- 1998. 16. landsfundur. Reykholt, Borgarfirði. Dagskrá, þátttökulisti, söngtextar, skýrsla framkvæmdaráðs, ályktanir, fjölmiðlaefni, ársreikningur
400.15.
Samráðsfundir og ráðstefnur og fundir Kvennalistans
- Samráðsfundur að Hvanneyri 1988
- Samráðsfundir 1990-1993
- Samráðsfundir 1994
- Samráðsfundir 1995
- Samráðsfundir 1996
- Frá Kvennalistanum í Reykjavík: Umræðupunktar um kvennahreyfinguna eftir 1968 (ódags.), frétt um Kvennaráðstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópi 1990, boð á norræna ráðstefnu, Kvinnors inre marknað 1992, ódagsett minnisblað vegna ráðstefnu
- Nokkur ráðstefnuboð
- Ráðstefna að Búðum, Snæfellsnesi, 1983
- Opinn fundur Kvennaframboðs og Kvennalista í Rvk. um fíkniefnamál, 1983
- Efnahagsráðstefna Kvennalista, 1984
- Ráðstefna um málefni kvenna að Varmalandi, 1985
- Innri málefni Kvennalistans, Keflavík 1985
- Erindi Sigrúnar Helgadóttur á ráðstefnu Kvennalistans að Fljótum í Skagafirði, 1988: Ástand gróðurs á Íslandi
- Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Lifi landsbyggðin", 1988 (sjá einnig öskju nr. 349):
Sigrún Jóhannesdóttir
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Verkaskipting kynjanna
Guðný Guðbjörnsdóttir: Menntun kvenna og starfsval
Þórir Jökull Þorsteinsson: Atgervisflótti - sjálfsímynd landsbyggðar
- Fundur um framtíð Fæðingarheimilis Reykjavíkur, 1989, m.a. ljósrit af undirskriftalistum
400.15. a)
Ráðstefnur og fundir Kvennalistans, frh.
- Ráðstefna Kvennalistans í Valsskólanum (vantar ártal, 1984)
- Ráðstefna Kvennalistans að Króksfjarðarnesi (vantar ártal)
- Fundaferð Kvennalistans 1989, Sláum hring um landið
- Fundaferð Kvennalistans 1990, Er kvenþjóðin sátt?
- Fundaferðir þingkvenna 1991-1994
- Ráðstefna Kvennalistans um atvinnu- og umhverfismál, 1990
- Ráðstefna Kvennalistans ,,Atvinnulíf til framtíðar", 1993:
Erindi:
Kristín Halldórsdóttir: Ferðaþjónusta - atvinnugrein kvenna?
Elsa Guðmundsdóttir: Lánatryggingasjóður kvenna - kvennalán?
Rannveig Sigurðardóttir: Atvinnuskapandi aðgerðir - bara fyrir karla?
Elín Agnarsdóttir: Gæðastjórnun - auknir möguleikar kvenna?
- Mótmæli Kvenfélagasambandsins, Kvenréttindafélagsins og Kvennalista o.fl. gegn ofbeldisverkum gegn konum og börnum í fyrrum Júgóslavíu, 1993
400.16.
Vorþing Kvennalistans
- Vorþing 1984. 2 ályktanir
- Vorþing 1986 í Valsskála
- Vorþing 1989 í Skálholti. Dagskrá, fundargerð, þátttökulisti, hópavinna og umræðupunktar, erindi:
Þórhildur Þorleifsdóttir: Maddama-kerling-fröken-frú. Veistu hvert þú stefnir nú?
- Vorþing 1990 í Garðalundi. Dagskrá, þátttökulisti, fréttatilkynningar, fundargerð, bréf til KRFÍ vegna 19. júní dagskrár. Erindi:
Guðbjörg Emilsdóttir: Kvennalistinn í Kópavogi, bæjarstjórnarkosningar 1990
Sigurborg Daðadóttir, Akureyri
Kristín Halldórsdóttir: Háskaleg tilraun á Seltjarnarnesi
Guðrún Erla Geirsdóttir, Reykjavík
Ella K. Karlsdóttir, Garðabæ
Kristín Ástgeirsdóttir: Kvennalistinn, hugmyndir, áherslur og aðferðir
- Vorþing 1991 í Skálholti. Dagskrá, þátttökulisti, fjárhagsstaða Kvennalistans og Veru, vísnakver fundarins og söngbók, fundargerð
- Vorþing 1991 í Skálholti. Erindi:
Guðný Guðbjörnsdóttir: Hvar stöndum við?
Málmfríður Sigurðardóttir: Kosningaúrslitin, mat á stöðunni, vinnubrögð, valddreifing
Salóme B. Guðmundsdóttir
Þorgerður Hauksdóttir: Heilabrot
Björg Árnadóttir: Á Vera sér viðreisnar von?
Anna Ól. Björnsson: Hlutverk stjórnarandstöðu
Guðrún J. Halldórsdóttir: Hvernig mun Fjallkonunni hugnast sambúðin við Mr. Júró?
Sigrún Helgadóttir: Hvar verðum við árið 2020?
Sigrún Jóhannesdóttir: Hvar verðum við árið 2020?
Helga Sigurjónsdóttir: Veganesti
Guðrún Agnarsdóttir
- Vorþing 1992 á Seyðisfirði. Erindi:
Salóme B. Guðmundsdóttir: Byggðamál
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: Samgöngumál
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: EES og samgöngumál
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: Sveitarstjórnarmál
Guðrún Jónsdóttir: Skólamál
Elísabet Benediktsdóttir: Átaksverkefnið á Egilsstöðum og Seyðisfirði
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Nokkur atriði varðandi EES. Punktar í framsögu um EES samninginn
Kristín Ástgeirsdóttir: EES-samningurinn og íslenskur landbúnaður
Anna Ól. Björnsson: EES og sjávarútvegur
Anna Ól. Björnsson: EES og réttarfar
Kristín Einarsdóttir: Atvinnumál kvenna og EES
Kristín Einarsdóttir: Umhverfismál og EES
- Vorþing 1992 á Seyðisfirði. Dagskrá, bréf, þátttökulisti, fréttir af þinginu
400.17.
Vorþing Kvennalistans, frh.
- Vorþing 1993 að Núpi í Dýrafirði. Erindi:
Ásgerður Pálsdóttir: Hugleiðingar um sameiningu sveitarfélaga
Anna Ól. Björnsson: Um atvinnu- og sjávarútvegsmál
Anna Ól. Björnsson: Alþjóðumræða á vorþingi
- Vorþing 1993. Ýmis gögn
- Vorþing 1993 að Núpi í Dýrafirði. Dagskrá, bréf, þátttökulisti, söngkver vorþingsins, handskrifuð fundargerð, ályktanir, fréttatilkynning, úr fjölmiðlum
- Vorþing 1994 á Selfossi. Dagskrá, þátttökulisti, fréttabréf af þinginu, fréttatilkynning, handskrifuð fundargerð, undirbúningur, skýrslur þingkvenna
- Vorþing 1996 í skíðaskála Breiðabliks. Þátttökulisti, nokkur tilboð
- Vorþing 1997 í Hvalfirði. Dagskrá, matseðill, þátttökulisti, bréf til þátttakenda, skoðanakönnun um framtíð Kvennalistan - bréf og eyðublað, tilboð
- Vorþing 1998 að Leirubakka í Landsveit. Ljósrit úr fréttabréfi
- Vorþing 1999. Ein ályktun
400.18.
- Stjórnir, nefndir og ráð kosin á Alþingi 
- Bréfaskipti vegna nefndasetu þingkvenna Kvennalistans
- Nefndir sem þingflokkur Kvl. skipaði í 1989-1991
- Kvennalistakonur í stjórnum, nefndum og ráðum ríkisins, yfirlit
- Skýrsla Jónu Valgerðar Kristjánsdóttur frá Allsherjarþingi S.Þ. 1992 og skýrsla Kristínar Einarsdóttur frá Allsherjarþingi S.Þ. 1994
- Norræn samvinna og S.Þ. - ýmislegt
Ljósrit saman í örk (blaðaúrklippur fjarlægðar en skrifaðar upp):
- Minningargrein um Eiríku Sigurhansdóttur, Vatnsenda (1936-1988)
- Minningargrein um Sigríði J. Ragnar, kennara á Ísafirði (1922-1993)
- Minningargreinar um Magdalenu Schram, blaðakonu (1948-1993)
- Afmæli Sigurveigar Guðmundsdóttur, f. 1909
- Afmæli Margrétar Sæmundsdóttur, f. 1943
- Ýmislegt úr innlendum fjölmiðlum, m.a.:
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Um daginn og veginn, 1987
Frá þingflokki Kvennalista til Velvakanda vegna viðræðna um stjórnarmyndun 1988
Guðrún Gísladóttir á Rás 2, 15. júlí 1993
Kristín Ástgeirsdóttir á Rás 2, 28. júlí 1993
Þórunn Sveinbjarnardóttir í kvöldfréttum Rásar 1, 20.02. 1993
Saman í örk:
Danfríður Skarphéðinsdóttir:
Staðan-stefnan-tilgángurinn
Blaðaúrklippur fjarlægðar en skrifaðar upp
- Elín G. Ólafsdóttir, blaðaúrklippur fjarlægðar en skrifaðar upp
- Anna Ólafsdóttir Björnsson:
Sameinuðu kvenþjóðirnar (erindi líklega frá 1992)
Heimsókn utanríkismálanefndar til Bandaríkjanna 12.-14. maí 1994
Spurningar AÓB til fulltrúa S.Þ. og WWF (1994?)
,,Iceland" í Women in power-Kvinnor med makt, IPU 1992
Erindi á 87unda þingi Alþjóðaþingmannasambandsins, Yaounde 6.-11. apríl 1992
Minnisatriði af 87. þingi Alþjóða þingamannasambandsins 4.-11. apríl 1992
Blaðaúrklippur fjarlægðar en skrifaðar upp
400.19.
Guðrún Agnarsdóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Kristín Einarsdóttir
400.20.
Kristín Halldórsdóttir
Málmfríður Sigurðardóttir
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
Sigríður Lillý Baldursdóttir
Þórhildur Þorleifsdóttir
400.21.
ýmsir höfundar kvennalistakonur
Kristín Ástgeirsdóttir
Sigrún Helgadóttir
Guðný Guðbjörnsdóttir
400.22.
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
Ragnhildur Eggertsdóttir
Ragnhildur Vigfúsdóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Viðtöl
Umfjöllun um Kvennalistann
400.23.
Fréttatilkynningar 1988-1996
400.24.
Erlend umfjöllun um Kvennalistann
Erlendir fjölmiðlar
Erlendar fyrirspurnir
400.25.
Heimsóknir
Heimsóknir til Íslands
Frá Íslandi til útlanda
Kort, kveðjur
400.26.
Skoðanakannanir
Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokka 1983-1991, blaðaúrklippur. M.a. frá 1988 er Kvennalistinn fékk tæp 30% í skoðanakönnunum
400.26. a)
Skoðanakannanir
- Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokka, 1992-1995.
- Þorlákur Karlsson: hugmynd að skoðanakönnun um nektardansstaði 1997
- Spurningalistar vegna skoðanakönnunar meðal Kvennalistakvenna 1997 um framtíðina
400. 27.
Þingkosningar og Kvennalistinn
- Atkvæði Kvennalista í þingkosningum 1983-1995
- Framboð Kv.lista til Alþingis 1983: fréttabréf, bæklingar
- Framboðslistar Kvennalistans 1987. Eitt dreifiblað
- Málefnagrundvöllur Kvennalistans í stjórnarmyndunarviðræðum 1987 í ýmsum myndum
Saman í örk:
Samantekt vinnuhóps úr Reykjanesanga um málefnagrundvöll Kvl. 1987
Viðræðugrundvöllur Alþýðubandalagsins í stjórnarmyndunarviðræðum í maí 1983
Hugmyndir um markmið og málefnaskrár - Sjálfst.fl., Alþfl. og Kvl. 1987
Álitsgerð um hvort ráðherra þurfi jafnframt að vera þingmaður (ódags.)
- Drög að stefnuyfirlýsingu og starfsáætlun ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar, 1987
- Annáll stjórnarmyndurnarviðræðna í sept. 1988 - Kvennalistinn
- Ályktun fundar Kvennalistans 19. sept. 1988. Efnahagsaðgerðir sem öll stjórnmálasamtök virðast geta staðið að (tillaga Kv.lista 20. sept. 1988). Fréttatilkynning til fjölmiðla frá Samtökum um Kv.lista
- Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar (sept. 1988). Drög II að stefnuyfirlýsingu. Frá Þjóðhagsstofnun
- Tillögur að málefnagrundvelli Kvennalistans í stjórnarmyndurnarviðræðum 1991
400.28.
Kvennalistinn, 1991
- Blaðaúrklippur 
- Framboðslistar 
Saman í örk:
Framboðslistinn í Reykjavík
Félagskonur í Reykjavík 1990
Dreifiblað til kjósenda í Reykjavík
- Uppstilling í Reykjavík 
- Kosningasjónvarp og -útvarp - samkomulag stjórnmálaflokkanna um auglýsingar
- Vinnustaðafundir í Reykjavík og Vesturlandsanga
- Yfirkjörstjórn 1991, o.fl. smálegt
- Kosninganefnd 
- Nokkrir reikningar vegna kosninganna 
- Framlag til anganna 1991 - og ýmsir útreikningar
- Vegna setu Kristínar Sigurðardóttur í bankaráði Landsbanka Íslands, 1990
- Fréttatilkynningar frá Kvennalistanum í Reykjavík 
400.29.
Kvennalistinn, 1995
- Blaðaúrklippur vegna kosninganna 1995
- Kosningasjónvarp og -útvarp 1995
- Utankjörfundarmál 1995
- Vinnustaðafundir í Reykjavík 1995
- Framboðslistar 1995
- Nokkur bréf á landsvísu (til anganna)
- Kosningastýrur 1995 og bréf til þeirra frá kosningastjórn
- Skipting kosningasjóðs milli anganna 1995 - og vörutalning
- Samkomulag stjórnmálaflokkanna vegna auglýsinga 1995 - Póstur og sími
- Umsóknir um starf kosningastýru 1995
- Val á framboðslista í Reykjavík 1995
- Kosningafundir í Reykjavík 1995
Stefnuskrá og stefnuskrárvinna 1995
400.30.
- Ýmislegt efni um konur, blaðaúrklippur, ljósrit o.fl.
- Boð á Nordisk grønt seminar (ódagsett)
- Kvennalistar erlendis
- Konur á þjóðþingum heimsins - plakat frá Alþjóða þingmannasamtökunum
- Nokkur bréf, og upplýsingar um Bandalag jafnaðarmanna og Borgaraflokkinn. Bréfin eru:
Frá Flokki mannsins, 2. mars 1989, um boð að ávarpa Landsráðsfund þeirra
Bréf frá Alþýðubandalaginu til Kvennalistans, 19. febr. 1985, varðandi boð um viðræður
Bréf frá Kvennalistanum til Alþýðubandalagsins, ódags., varðandi viðræður um ,,samstöðu um nýtt landsstjórnarafl (líklega uppkast)
Bréf frá Kvennalistanum til Alþýðubandalagsins, 11.02. 1985, varðandi viðræður um ,,samstöðu um nýtt landsstjórnarafl"
- Prédikun sr. Solveigar Láru við setningu Alþingis 10. okt. 1989. Nokkrar vísur.
- Kvennalistinn í Reykjavík 1986 - borgarstjórn: fréttatilkynning og framboðslisti
- Kvennalistinn í Reykjavík 1990 - borgarstjórn: bæklingar og dreifiblöð, blaðaúrklippur
- Kvennalistinn í Kópavogi 1990 - bæjarstjórn: tillaga uppstillinganefndar, 
blaðaúrklippur
- Kvennalistinn á Ísafirði 1990 - bæjarstjórn: framboðslistinn, blaðaúrklippur
- Kvennalistinn á Akureyri 1990 - bæjarstjórn: dreifiblað til ungra kjósenda,
framboðslistinn, stefnuskrá Kvennalistans á Akureyri til bæjarstjórnarkosninga 1990, blaðaúrklippur
400.31.
Blaðaúrklippur:
Nordisk forum
Peking 1995
Menntamál
Friðarfræðsla
Útvarpið
Í örk:
Efni vegna: Norrænt kvennaþing 1988 (Nordisk forum 1988)
400.32.
(Mikið af blaðaúrklippum)
Efnahags- og fjármál
Skattar
Fjárlög (1988 og 1989)
400.33.
(Mikið af blaðaúrklippum)
Efnahagsmál
Aðgerðir í efnahagsmálum
Den usynlige ökonomi, ljósrit, og Interest and inflation free money - Margrit Kennedy
Viðskiptamál
Bankar, m.a. bankaráðsmálið 1990 (þegar Kristín Sig. var kjörin í bankaráð Landsbankans), 
Útvegsbankamálið 1986-87, Landsbankinn 1993
Verðbréf
Greiðslukort
400.34.
Utanríkismál, friðarmál
400.35.
Kjarnorkuvopnalaus svæði
Her og hermenn
Afvopnunarsamningar
Ástand á einstökum svæðum
Palestína
Efnahagsbandalagið
400.36.
- Keflavíkurflugvöllur:
Íslenska flugþjónustan, bréf og greinargerð frá 6.1. 1992
Áfangaskýrsla fortíðarvandanefndar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 2.9. 1991
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu v. Íslenskra aðalverktaka, 14.8. 1990
- Nokkrar skýrslur um EFTA og EB o.fl.
- Ljósvakaumræða um EB í des. 1991
- Ýmsar samþykktir Kvennalista varðandi EFTA og EB frá 1989-1991:
Yfirlýsing frá þingflokki Kvennalistans, 14. ág. 1991 (skrifað af ISG)
Úr fréttatilkynningu af landsfundi 1989
Úr fréttatilkynningu af landsfundi 1989
Ályktun landsfundar Kvennalistans 1990
Ályktun landsfundar Kvennalistans 1991
- Erindi um EES. Kristín Einarsdóttir, 26. okt. 1991
- Ræða Kristínar Einarsdóttur á Alþingi við 2. umræðu um EES-samninginn 1992
- Fáein atriði varðandi EFTA og EB (Kristín Einarsdóttir, 24.4. 1992)
- Nokkur atriði varðandi EES (Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 24.4. 1992)
- Fjölmiðlaumræða um klofning í Kvennalista vegna afstöðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til EES, 
17.10. 1992- 25.10. 1992
- Athugasemdir frá 3 félagskonum Kvennalista vegna klofnings í EES-málinu, okt. 1992
400.37.
Heilbrigðis- og atvinnumál
- Uppsögn heilsugæslulækna 1996. Hópur Kvennalistans um heilbrigðis- og tryggingamál (nöfn og 1 bréf)
- Fóstureyðingar
- Fæðingarorlof
- Samþykkt yfirstjórnar og fulltrúaráðs St. Jósefsspítala, Landakoti, 20.2. 1992. Listi yfir blaðaúrklippur sem fylgdu þessari örk
- Fundur Kvennalista með hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum 7.4. 1989, o.fl.
- Friðbjörg Haraldsdóttir: útdráttur af ráðstefnu um varnir gegn áfengi og fíkniefnum, ódags.
- Áfengi og fíkniefni: Fræðslumiðstöð í fíknivörnum, 1993. Bréf frá Kvenfélaginu Iðunni, 
Hrafnagilshreppi, 14.6. 1985 og bréf til Kvenfélagsins Iðunnar frá þingflokki Kvennalistans, 3.7. 1985
- Tillögur Kvennalista um húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 1987-1989
- Tillögur Kvennalista í atvinnumálum, 1985-1990
- Landbúnaður 1991 o.fl. smálegt
- Atvinnuleysi:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Atvinnuleysi og skipulag á vinnumarkaði (1994)
Frétt í Ríkisútvarpinu, 21. mars 1994 um Nýja Sjáland
Bréf frá Margréti Sæmundsdóttur til þingkvenna Kvennalistans, 4. mars 1993
Sigrún H.: Atvinnuleysistryggingasjóður, 5. okt. 1988
400.38
Avinnumál
- Sjávarútvegur
- Kvótakerfið:
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: Sjónarmið og stefna Kvennalistans í sjávarútvegsmálum.
Erindi flutt á ráðstefnu á Akureyri, 9. mars 1992 um sjávarútvegsstefnu framtíðarinnar
Unnur Steingrímsdóttir: Punktar v. stjórnunar fiskveiða. 1990
Ályktun frá félögum smábátaeigenda í Hafnarfirði, Suðurnesjum og Reykjavík til 
alþingismanna og þingflokka, 6. janúar 1991
Álitsgerð Lagastofnunar Háskóla íslands á frumvarpi til laga um stjórnun fiskveiða, 1. maí 1990
Sérálit Kvennalistakvenna á drögum um frumvarp til laga um stjórnun fiskveiða, 26. janúar 1990
Bréf frá Halldóri Hermannssyni til Kristínar Halldórsdóttur, 28. 1. 1990, og svarbréf Kristínar, 7.2. 1990
- Iðnaður
Greinargerð frá Kristínu Karlsdóttur til Ágústu frá stjórnarfundum í S.R. (ódags.)
- Stóriðja, m.a. bæklingur ,,Kvennalistakonur hafna álveri
- Vetni: ályktun frá ráðstefnu Kvennalistans um atvinnu- og umhverfismál (ódags. en er frá 1990)
- Orkumál
400.39
Jafnréttis- og launamál
- Jafnréttis- og launamál: Tillögur Kvennalistans á þingi 1983-1984, 1984-1985, 1985-1986 
- Bréf:
    til Jafnréttisráðs, 16. nóv. 1989 frá framkvæmdaráði Kvennalistans
    til Kvennalistans frá Jafnréttisráði, 16. nóv. 1989
    til Þingflokks Samtaka um Kvennalista frá Jafnréttisráði, 1. nóv. 1993
- Norræna ráðherranefndin: Handlingsplan för det Nordiska jämställdhetssamarbetet för 1989-1993

- Samnorræn framkvæmdaáætlun á sviði jafnréttismála, 1989-1993, ásamt bréfi frá Jafnréttisráði með ósk um umsögn. Umsögn frá Kvennalistanum og álit Vestfjarðaanga
- Yfirlýsingin frá Seneca Falls og Sjálfstæðisyfirlýsinga Bandaríkjanna á íslensku (þýðandi kemur ekki fram)
- ,,Konur á barmi jafnréttis". Dagskrá ráðstefnu samstarfshóps kvenna í ungliðahreyfingum íslenskra stjórnmálaflokka um jafnrétti kynjanna 1993
- Karlanefnd. Viðtal á Bylgjunni 26.2. 1992 við Guðmund Ólafsson, hagfræðing
400.40
Launajafnrétti, byggðamál o.fl.
- Athugun á launamálum kvenna. Esther Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir, 1983
- Skýrsla Íslands til ILO, 1988
- Skýrsla til félagsmálaráðherra, 18. mars 1988, frá nefnd sem ætlað var að stuðla að auknu launajafnrétti karla og kvenna í störfum hjá hinu opinbera
- Bæklingur ASÍ: Jafnrétti, konur, atvinnulíf, 1988
- Bréf til Elínar Pálsdóttur Flygenring, Jafnréttisráði, 30. apríl 1985
- Húsmóðurstarfið: danskur bæklingur frá Forbrugerrådet, Husligt arbejde, hvad er det værd; blaðaúrklippur
- Launamál:
    Yfirlýsing frá Kvennalistanum, 20. mars 1990
    Ályktun samráðsfundar Kvennalistans, 7.-9. okt. 1988
    O.fl.
- Launamál
- Vinnutími
- Kjarasamningar:
    Ályktun frá Kvennalistakonum, 14. júní 1990
    Ályktun frá Kvennalistanum, 3. ágúst 1990
    Ályktun frá BHM, 13. nóv. 1990
- Barnavernd
- Byggðamál, m.a. skýrsla milliþinganefndar í byggðamálum 1974
- Ýmislegt
- Lífeyrissjóðir
400.41
- Húsnæðismál
- Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga
- Tekjustofnar sveitarfélaga

- Málefni fatlaðra
- Kvennaathvarfið / Stígamót:
Þjóðarsálin, 29. júlí 1973 (á að vera 1983 eða 1993)
Kvennaathvarf á tímamótum, 1982-1993, bæklingur
Mér líður illa þegar mamma er lamin, bæklingur
Kvennaathvarf , 1. tbl. 1. árg (1990)
Tilvera, 1. tbl. 5. árg. (1995)
Ályktun þingflokks Kvennalistans, 16. nóv. 1988, o.fl. bréf
Blaðaúrklippur fjarlægðar en skrifaðar upp
- Ofbeldi gegn börnum
- Athugasemdir við kynferðisbrotafrumvörp
Áslaug Þórarinsdóttir, 1989
Aðalsteinn Sigfússon, 1989
Jónatan Þórmundsson, 1989
Guðrún Jónsdóttir, 1989
Kvennaráðgjöfin, 1989
Ráðgjafahópur um nauðgunarmál, 1989
Réttarfarsnefnd, 1987
Dómarafélag Íslands, 1987
Jónatan Þórmundsson: Hvað er vændi? (ódagsett)
- Klám
Endurrit úr dómabók Sakadóms Reykjavíkur: Ákæruvaldið gegn Jóni Óttari Ragnarssyni, 1990
Blaðaúrklippur fjarlægðar en skrifaðar upp 


400.42
Umhverfis- og umferðarmál
- Umferðarmál
- Umverfismál, almennt
Kvennalistinn, þingmál sem snerta umhverfismál, 1983-1989
Úr ,,Hvítbók" ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, 1991
Hjörleifur Guttormsson: Umhverfismál - hvar stöndum við?
Meginviðfangsefni Ríó-ráðstefnunnar 1992, á ensku
Ræða Kristínar Einarsdóttur flutt á fundi Alþjóðstofnunar H.Í. 1992
Kristín Halldórsdóttir: Áhrif stóriðju á ímynd landsins. Erindi flutt á ráðstefnu Kvennalistans 5. apríl 1997 
Jón Ingimarsson: Áhrif stóriðju á ímynd landsins. (erindi sennilega við sama tækifæri)
Stefna flokkanna í umhverfismálum, kosningar 1991
- Tillögur Kvennalistans og umsagnir
- Selir og hvalir
400.42 a)
Umhverfismál
- Spendýr, fuglar og önnur landdýr. M.a. fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur hjá Skotveiðifélaginu, 6. febrúar 1988
- Gróðurvernd og landgræðsla
Sigrún Helgadóttir: Ástand gróðurs á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnu Kvennalistans í Fljótum, Skagafirði, 25. júní 1988
Handrit: Uppblásturssvæðin í Mývatnssveit (ekki merkt höfundi)
- Ályktanir og áskoranir til Kvennalistans frá Skógræktarfélagi Íslands 1989 og Búnaðarfélagi Íslands 
1990
- Jarðefni
- Orkulindir
- Náttúruminjar
Sigrún Helgadóttir: Bréf og greinargerð til sveitarstjórnar Öxarfjarðarhrepps um tillögu til þingsályktunar um friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum, 8. júlí 1991 
Bókun sveitarstjórnarfundar í Öxarfjarðarhreppi 19. mars 1991
- Umhvefisfræðsla. M.a. aðgerð Kvennalistans þann 8. mars (án árs)
- Kjarnorkuvopn
- Mengun frá stóriðju: Kristín Einarsdóttir: Stóriðja í 20 ár. Hver er reynslan? Erindi flutt á ráðstefnu Landverndar um mengun í tengslum við ársfund samtakanna 27. nóv. 1988
- Endurnýting og endurvinnsla
400.43
Upplýsingamappa Kvennalistans
Þingmál Kvennalistans og yfirlit þingkvenna í ýmsum málaflokkum 
- Þingmál Kvennalistans sem ekki tókst að vista undir öðrum liðum
- Umhverfismál
- Uppeldis- og menntamál
- Barnavernd
- Menningarmál

400.44
Þingmál Kvennalistans (frh)
- Launa- og kjaramál
- Skattamál
- Efnahags- og atvinnumál: landbúnaður, sjávarútvegur, fleira
- Byggðamál
- Stjórnkerfið
- Heilbrigðismál
- Húsnæðismál
- Friðar- og utanríkismál
- Ýmsar upplýsingar
     Samþykkt þingmál Kvennalista 
     Kosningafylgi Kvennalistans í Alþingiskosningum 1983-1995 og þingkongur Kvennalistans
     Kristín Halldórsdóttir: Mjúka byltingin. Flutt í Borgarnesi og á Akranesi, 1990
     Kristín Halldórsdóttir: Stjórnaraðild-stjórnaraðhald (1990?)
     Guðrún Agnarsdóttir: Aukin þátttaka kvenna er það sem koma skal. Grein í Mbl. vegna 8. mars 1991
     Skýrsla fjármálaráðherra til Alþingis um launaþróun hjá ríkinu 1997-1998
     O.fl. smálegt 

400.46
Ýmislegt varðandi Kvennalistann. M.a.: Kristín Ástgeirsdóttir: Velferðarsamfélög Vesturlanda og sátt milli kynslóða. Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Framtíðarsýn og sátt milli kynslóða”, 15. okt. 1997;Kristín Ástgeirsdóttir: Ræða flutt á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins 24. jan. 1997
• Vera. Staða árið 1997
• Gögn varðandi undirbúning þingmála
• Ásdís Olsen og RUV, 1997
• Konur hlusta. Útgjöld vegna fundaferða 21.-28. mars 1998 o.fl.
• Ísland á næstu öld. Ráðstefna 10. maí 1997 á vegum Kvennalistans og A-flokkanna
    Dagskrá, þátttökulisti
    Halldór Grönvold: Menntun og nýsköpun
    Sigrún Júlísdóttir: Fjölskyldan og framtíðin
    Vigdís Jónsdóttir: Velferðarkefi á nýrri öld
    Gestur Guðmundsson: Velferðarkerfið á næstu öld
    Jón Björnsson: Velferð
    Yfirlýsing Grósku, samtaka jafnaðarmanna og félagshyggjufólks

• Fréttatilkynningar/áskoranir. 1997-98
• Sveitarstjórnarkosningar 1998. Reykjavík og Mosfellsbær
Úr fjölmiðlum 1997

400.47
Erindi til Kvennalistans ásamt svörum, 5. okt. 1995 – 23. maí 1997

400.48
Erindi til Kvennalistans ásamt svörum, 30. maí – 1997 – 14. apríl 1999

400.49
Erlend bréf og svör, 1987-1988 (Íslendingar erlendis, erlent fjölmiðlafólk o.fl.)

400.50
Erlend bréf, ráðstefnuboð 1987

400.51
Innlend bréf, ráðstefnuboð 1988-1988
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: bréf inn og út 1991-1993

400.52-53
Fylgiskjöl vegna þingflokksfunda, 13. mars 1986- 9. maí 1988

400.54
Upplýsingamappa frá 1990
Upplýsingamappa frá 1995

400.55
Kynningarefni og ræður um Kvennalistann á Norðurlandamálum
• Ljósrit af blaðagreinum um Kvennalistann
• Handrit:
    Sus i skörterne
    Sus i skjørtene
    Kvindelisten – en enestaaende kvindebevægelse paa fuld fart i politik
    Kvindeopstillingslistens programudtalelse (1983)
• Nordisk forum 1988. Ræður Kvennalistakvenna:
    María Jóhanna Lárusdóttir
    Þórhildur Þorleifsdóttir
    Kristín Halldórsdóttir
    Kristín Einarsdóttir
    Danfríður Skarphéðinsdóttir
    Kristín Ástgeirsdóttir
• Ræður:

    Guðrún Agnarsdóttir, kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, 1985
    Kristín Einarsdóttir. Den islandske kvindeliste, Riga 1992
• Sigrún Jónsdóttir: Kvinner i politikken på egne premisser. Nordisk tidskrift 6/1993 (sérprent).  Handrit á íslensku
• Kan politikens vilkår förändras inifrån? Úr Zenith, nr. 1 1989
• Bæklingar á Norðurlandamálum, útg. af Kvennalistanum

400.56
Kynningarefni um Kvennalistann á ensku
• Þórhildur Þorleifsdóttir: Women´s Day Off in Iceland 1975 (1993/1994 í Þýskalandi sennilega)
• Sigríður Dúna Kristmundsdóttir:
    Outside, Muted and Different. Handrit
    Outside and different. Handrit
    Time to Act. Ráðstefna í Montreal í Kanada, júní 1990
• Kristín Halldórsdóttir:
    A New Kind of Politics. Minnesota Worldwide Women, March 1990
    In Marshall, Minnesota, March 1990
    "The Feministic Way into Icelandic Politics”, A visit to Minnesota organized by Minnesota Worldwide Women,         March 1990
• Kristín Ástgeirsdóttir: The Historical Way of Equality in the World. Ræða flutt á jafnréttisráðstefnu í Litháen     03. maí – 1. júní 1997
• Guðrún Agnarsdóttir. Erindi flutt í ferð um Atlantshafshéruð Kanada í september 1986
• Do Women make a difference. Bæklingur með fjórum fyrirlestrum um konur og stjórnmál, m.a. Kristín        Jónsdóttir: Ræða flutt í Valmiera í Lettlandi í ágúst 1997
• Women´s Front: Policy Statement. Handrit þýðandans, Sigrúnar Klöru Hannesdóttur
• Ýmislegt efni á ensku, handrit:
    The Women´s Alliance (ljósrit af bæklingi?)
    Sweeping Skirts. The Emergence of KVENNALISTINN, the Women´s Alliance (1991)
    Sweeping Skirts. The Emergence of KVENNALISTINN, the Women´s Alliance (1995)
    Resolution concerning Iceland´s policy on disarmament. Unofficial translation (1985)
    The Structure of the Women´s List in Iceland. The Icelandic Women´s Alliance: Some Important Facts.                Passed resolutions and bills proposed by the Women´s Alliance October 1983 – May 1988. Proposals and          bills of 1984-1985. The Women´s Alliance. Municipal elections in Iceland 1986.
• Betty C. Safford: Iceland´s feminists and the Icelandi women´s movement
Bæklingar um Kvennalistann á ensku, útg. af Kvennalistanum

400.57
Ræðusafn á íslensku
• Guðrún Agnarsdóttir
    Úrræði kvenna (handskrifað, 1983?)
    Eru störf kvenna á vinnumarkaðnum vanmetin? Á afmælisráðstefnu KRFÍ (1987?)
    Hvers vegna kvennaframboð til Alþingis? Ræða flutt á fundi á Hótel Borg, 26. febr. 1983 (ljósrit af                 handskrift)
    Ræða á fundi DV í Háskólabíói 18. apríl 1983 (ljósrit af handskrift)
    Ræða á kosningaskemmtun á sumardaginn fyrsta í Gerðubergi, 21. apríl 1983
    Mannkyn sem kann að smíða kjarnorkuvopn þarfnast friðarfræðslu. 9. apríl 1984
    Erindi flutt á 58. fundi Rannsóknaráðs ríkisins 31. okt. 1986
    Erindi flutt á ráðstefnu Kvenfélagasambands Ísl. um fjölskylduna í samtímanum, 1. nóv.1986
    Skoðun vikunnar. Í útvarpsþætti um erlendar fréttir, 10. júlí 1986
    Hollusta. Erindi flutt á haustvöku KÍ 1. nóv. 1986
    Friður. Hvað getur skólinn gert og hvernig? Ávarp á ráðstefnu í Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar, 2.                 des. 1986
    Lokaorð á fundi sunnlenskra sauðfjárbænda, 28. febr. 1987
    Umræða um tvö erindi sem flutt voru á námsstefnu barnageðlæknafélags Íslands 12. febr. 1987 um næstu     kynslóð
    Viðhorf stjórnmálamanns. Erindi haldið á afmælisráðstefnu 1937-1987.
    Jólahugvekja á aðventu flutt í Hafnarfjarðarkirkju 11. des. 1988
    Hugvekja í Þorlákshafnarkirkju 28. des. 1988
    Erindi haldið hjá Friðarömmum um friðarfræðslu 20. maí 1989
    Erindi á ráðstefnu Kvikmyndaeftirlits ríkisins og menntamálarn. 23. maí 1989
    Erindi flutt á síldarkvöldi tæknifræðinga 10. nóv. 1989
    Kvöldvaka á 16. kirkjuviku í Akureyrarkirkju, 9. mars 1990
    Á ráðstefnu Samtaka herstöðvaandstæðinga, 31. mars 1990
    Ráðstefna Barnaheilla, 27. apríl 1990
    Erindi á fundi kvenna í Mosfellsbæ, 6. mars 1991
• María Jóhanna Lárusdóttir
    á fundi Jafnréttisráðs í Rúgbrauðsgerðinni, 1983
    Helstefna-lífsstefna? 8. apríl 1983
    Ónefnd ræða, 1985
• Málmfríður Sigurðardóttir og Kristbjörg Gestsdóttir: Hugleiðingar um álversbyggingu við Eyjafjörð (vantar        ártal)
• Kristín Halldórsdóttir
    Erindi flutt á vorvöku Kvenfélagasambands Íslands, 7. apríl 1984
    Erindi flutt á ráðstefnu Kvl. um efnahags-, skatta og ríkisstjórnarmál, sept. 1984
    Framsaga á aðalfundi Landverndar, 22. nóv. 1986
    Framsaga á fundi starfsmannafélags Ísals, 21. okt. 1986
    Ónefnd ræða, janúar 1987
    Á fundi með námsmannahreyfingunni og fulltrúum þingflokka, 25. febr. 1987
    Á ferðamálaráðstefnu 26. mars 1987
    Kvennalistinn á þingi. Flutt í ,,Kvennaskólanum”, 4. júní 1988
    Erindi flutt á norrænu kvennaráðstefnunni í Osló í ágúst 1988
    Vegna fundarferðar í júní 1989
    Staða konunnar í samfélagi nútímans. Flutt á Zontaráðstefnu 6. okt. 1989
    Götótt velferðarflík. Í afmælisriti Fél einst. foreldra, haust 1989
    Framtíð í ferðaþjónustu. Ráðstefna Kvel. Á Þingeyri 1. sept. 1990
    Mjúka byltingin. Borgarnes 6. sept. og Akranes 7. sept. 1990
    Móðgum ekki móður jörð meira en orðið er. Norræna húsið 2. febr. 1991
    Ferðaþjónusta á Íslandi. Fyrirlestur hjá landfræðinemum við H.Í. 5. nóv. 1991
    Ferðaþjónusta – atvinnugrein kvenna? Ráðstefna Kvl. 20. febr. 1993
    Á ferðamálaráðstefnu á Hótel Sögu 26. mars 1987
    Hefur ríkið hlutverki að gegna í íslenskri ferðaþjónustu? Málþing, 1. des. 1995
    Hugsa þarf dæmið til enda. Mannvirkjaþing, 27. okt. 1995
• Edda Magnúsdóttir
    Ræða á aðalfundi félags smábátaeigenda (án ártals, en sennilega 1988)
• Steinunn Björg
    Erindi flutt í rútuferðinni 1984
400.58
Ræðusafn á íslensku
• Ásgerður Pálsdóttir, Geitaskarði
    Um ástand og horfur í landbúnaði. Ráðstefna Kvl., 2.-26. júní 1988
• Þórhildur Þorleifsdóttir
    Um daginn og veginn. 19. apríl 1982
• Launamál kvenna. Lára Júlíusdóttir, lögfr., Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar, Jenny G. Ólafsdóttir,    kennari, Lilja Ólafsdóttir og Guðrún Halldórsdóttir. Haldinn á Hótel Borg (ártal?) (er líka í öskju nr. 415)
• Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
    Afstaða stjórnmálaflokkanna til opinberrar þjónustu. Á ráðstefnu BSRB, 14. febr. 1987
• Sigrún Helgadóttir
    Verður Ísland gjaldþrota á 21. öldinni? Málþing stúdenta, 1. des. 1988
    Konur í berjamó.  Siðfræðistofnun H.Í., 18.9. 1993  
• Danfríður Skarphéðinsdóttir
    Fundur með kennurum H.Í., 16. apríl 1988
    Fundur með Verkalýðsfélagi Borgarness, 3. okt. 1988
• Kristín Einarsdóttir
   Ónefnd ræða, 4. júní 1984
    Stóriðja, umhverfi og félagsleg röskun. Flutt á ráðstefnu Verkfræðingaf. Ísl., nóv. 1987
    Konur og stjórnmál. Flutt á 17. landsfundi KRFÍ, 14. okt. 1988
    Á fundi Birtingar, 15. nóv. 1990
    Umhverfisráðstefnan í Ríó, fundur Alþjóðaskrifstofu H.Í., júní 1992
    Markmið menntunar… Ráðstefna BHMR, 20. maí 1993
    Frá þingum S.Þ.
• Kristín Ástgeirsdóttir
    Erindi um ráðstefnuna Konur og völd í Austurríki, ódags.
    Erindi flutt í rútuferðinni, 4. júní 1984
    Ræða flutt á bændafundi í Vík í Mýrdal, 28. febr. 1987
    Hvert á hlutverk Kvennalistans að vera í ísl. pólitík? Landsfundur Kvl. nóv. 1988
    Á fundi Birtingar, 13. júlí 1989
    Fréttaþörf og þýðingarskylda. Flutt á fundi BHM, 22. febr. 199