Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenfélag Bessastaðahrepps

KSS 22. Kvenfélag Bessastaðahrepps.

Stofnað árið 1926. Fulltrúar félagsins afhentu skjöl þess Kvennasögusafni til varðveislu árið 2005.

Ath. Feitletruðu númerin vísa til öskjunúmera Kvennasögusafns Íslands. Gögn eru afgreidd frá þjóðdeild Landsbókasafns.

514.
 • Skýrslur, 1947-1976 og ársskýrsla 1991-1992
 • - Ársskýrslur Kvenfélags Bessastaðahrepps 1939-1973, handskrifaðar
 • - Félagatöl, 1997, 1996, 1995, 1985, 1978 og 1979
 • - Listi yfir stjórnir félagsins 1926-1995
  - Látnir félagar
  - Ferðasaga af Henriettuferð (Margrét Eggertsdóttir)
  - Skemmtiferð 1968 (frásögn)
  - Fyrsta ferðasaga félagsins, 1947 (handskrifuð og vélrituð
  - 20 ára afmæli félagsins (1946), ræður, heillaóskir, heillaóskaskeyti
  - 50 ára afmæli félagsins, ræða formanns, heillaóskir
  - 60 ára afmæli félagsins
  - Afmælisfundur 2. apríl 1996
  - Fyrstu lög félagsins, 1926
  - Lög félagsins, vélrituð (ódagsett)
  - Upplýsingar um félagið, ræður
  Efst í öskjunni liggur afmælisrit félagsins „Kvenfélag Bessastaðahrepps 70 ára”
515.
 • - Gjafabréf
 • - Sönglög: - „Í Bessastaðahreppi…“. höf: Sigurborg Eyjólfsdóttir; „Kvenfélagsbragur 1977“; „Þorrablót 1978“; Orlofsvika húsmæðra, 1982. Laufabrauðsgerð á Garðaholti 1966 (uppskrift)
 • - Ræður, handskrifaðar
  - Samskipti við hreppsnefnd og Ungmennafélag Bessastaðahrepps
  - Þorrablót: Vísur eftir Margréti Sveinsdóttur og Saga þorrablóta í hreppnum e.s.h.
  - Bréf (inn)
  Stílabók merkt “Spákonan, Frú Fríða”; stílabók merkt “Spákonan”; 2 stílabækur ómerktar með ræðum (líklega Margrétar Sveinsdóttur)
516.
  • - Landsþing Kvenfélagasambands Íslands 1997
  • - Aðalfundir Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu

   - Teikningar: Bjarnastaðaskóli, Íbúðar- og veitingahús að Hamraendum, Íþrótta- og samkomuhús í sveit

   - Námskeið í húsmæðrafræðum, 1957

  - Reikningar frá ýmsum tímum