Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Hulda Pétursdóttir Hraunfjörð (1921-2006)

KSS 36. Hulda Pétursdóttir Hraunfjörð.

2 öskjur

Fædd að Ytri-Tröð, Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, 24. apríl 1921, látin 14. nóvember 1995. 

Foreldrar: Pétur J. Hraunfjörð Jónsson, f. 14.5. 1885, d. 5.3. 1957, skipstjóri og verkamaður í Reykjavík, og Sigurást Kristjánsdóttir (Ásta), f. 6.6. 1891, d. 27.7. 1980, húsmóðir.

Hulda giftist 1940 Alfreð Hólm Björnssyni, f.1915, vörubílstjóra, bónda og frístundamálara.  Börn Huldu og Alfreðs: Hafsteinn Pétur, Óskar Mar, Sæmundur Unnar. Stjúpsonur Huldu er Björn Reynir, fósturdóttir er Kristín Huld Skúladóttir.

Hulda bjó lengstum að Útkoti á Kjalarnesi, var bóndakona og stundaði jafnframt ritstörf og hélt nokkrar málverkasýningar.

Heimild: Morgunblaðið, 22. nóvember 1995.

Gefandi: Hulda Pétursdóttir, afhent 1982. Einnig Ólöf Hraunfjörð, afhent 2000.

148.

Askja 1:
Gullkista þvottakvenna. Handrit, bæði vélritað og handritað, að bókinni sem gefin var út 1997 Minningargreinar, handskrifað

Askja 2:
• Minningargreinar eftir Huldu. Sjá nafnalista í öskju
• Ritgerðir, smásögur og frásagnir eftir Huldu)