Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Helga Björg Jónsdóttir (1920-2010)

KSS 30. Helga Björg Jónsdóttir.

1 askja

Fædd að Þorvaldsstöðum í Breiðdal 10. nóv. 1920, látin á Egilsstöðum 1. apríl 2010.
Lauk prófi frá alþýðuskólanum á Eiðum, og lauk vornámskeiði í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað 1941.
Vann í mörg ár við saumaskap á saumastofunni Heklu.
Giftist Valgeiri Eiríkssyni sjómanni og eignuðust þau sjö börn. Síðari eiginmaður var Þorfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti.

Gefandi: Helga Björg Jónsdóttir. Afhent 1987.

90.

- Bréf Helgu til Önnu Sigurðardóttur (4)

- Ljóð: Haustlauf; Trúðu á það góða

- Kvæði í tilefni af vígslu félagsmiðstövarinnar að Miðvangi, Egilsstöðum

- Minning: Þórfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti, Geithellum (ljóð)

- Minning: Guðmundur Karl yfirlæknir

- Saga, minning: Þegar ég galdraði rauða hárið á Mörtu Pálsdóttur

- Frásögn: Ljósið skæra

- Um ævi og ættir Helgu Bjargar Jónsdóttur

- Skrár yfir bækur sem Helga Björg gaf Kvennasögusafni Íslands

- Bréf frá J.B. Halldórssyni til Helgu ásamt ljósmyndum