Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ásdís M. Þorgrímsdóttir (1883-1969)

KSS 43. Ásdís M. Þorgrímsdóttir.

2 öskjur


Fædd 18. okt. 1886, látin 9. apríl 1969.
Giftist Sigurður Þórólfssyni, skólatjóra, og eignuðust þau tíu börn.
Var lengst af húsmóðir, prjónaði lopapeysur fyrir Handprjónasambandið.

Gefandi: Anna Sigurðardóttir. Afhending: óvíst.

Askja 1:

- Sendibréf til Ásdísar frá ýmsum, einnig bréf hennar til foreldra sinna.
- Minningabrot um foreldra Ásdísar, ættartölur o.fl.
- Póesíbók Ásdísar
- Ýmsar kvittanir og nótur
- Sendibréf o.fl. úr fórum Guðrúnar Guðmundsdóttur, móður Ásdísar
- Niðjatal Ásdísar og Sigurðar Þórólfssonar (prentað 1983)

Askja 2:
• Símskeyti til Ásdísar M. Þorgrímsdóttur og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Einnig hluti af peysufatasniði, gert úr umbúðapappír.