Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Amalía Líndal (1926-1989)

KSS 57. Amalía Líndal.


1 askja

Fædd í Massachusettes 1926, látin í Kanada 1989.
Lau BA-prófi í blaðamennsku 1949. Giftist Baldri Líndal efnaverkfræðingi og flutti til Íslands og eignuðust þau fimm börn. Flutti 1972 til Kanada.

Amalía stundaði blaðamennsku og ritstörf. Eftir hana liggur bókin Ripples from Iceland (1962).

Gefandi: Tryggvi V. Líndal. Afhent 1999.

Askja 1

• Ópr. skáldsaga Amalíu skrifuð á ensku. Raise the Bright Sword.

Stutt æviágrip Amalíu, skrifað af Tryggva V. Líndal syni hennar. Einnig blað 1. tbl. 1. árg. af 65° sem Amalía gaf út 1967

Einnig diskur (fyrir Machintosh) „Cross-Cultural Fiction of Amalia Lindal. With an Anthropological Commentary by Tryggvi V. Líndal.” Diskútgáfa Tryggva frá 1999. Sjá aðföng 1999