Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Jafnlaunalög Dana brjóta gegn reglum EB, segir nefndin.


Nefndin gagnrýnir jafnlaunalög Dana mjög harkalega og hefur hafið málarekstur gegn danska ríkinu.
Launamunur kynjanna í Danmörku hefur vaxið úr 15% í 18% milli áranna 2000 og 2005. Munurinn er nú meiri en meðalmunur í löndum Evrópusambandsins.

Tölur um jafnrétti í Danmörku og innan EB hér.