Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 155
Kvennafrí 2005
2005
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 155. Kvennafrí 2005. Einkaskjalasafn.
Undirbúningsnefnd kvennafrídagsins 2005
Auður Styrkársdóttir
Skjölunum frá Kvennafrídeginum 2005 safnaði Auður Styrkársdóttir sem og verkefnisstýra kvennafrídagsins.
Tvær öskjur
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 1. Kvennafrí 1975.
KSS 2. Listahátíðir kvenna 1985.
KSS 73. Kvennafrí 1985.
KSS 105. Starfshópur 1985 Akureyri.
KSS 151. Borghildur Óskarsdóttir. Ljósmyndasafn..
KSS 156. Kvennafrí 2010.
KSS 2018/14. Kvennafrí 2016. (fáni)
Var áður á safnmarki KSS 73 frá 2017-2020 (sem var KSS 555 2010-2017). Þrír kvennafrídagar, 1985, 2005 og 2010, höfðu deilt einu safnmarki en Rakel Adolphsdóttir færði á sérsafnmark í júní 2020 þar sem um er að ræða þrjú mismunandi söfn afhent af mismunandi aðilum á mismunandi tímum. Bætt var við skjalasafnið efni sem áður hafði verið í öskju merkt „sýningargripir“ og Emma Björk Hjálmarsdóttir skráði ítarlegar efnið í öskjunum 23. júní 2020.
4. júní 2020
Askja 1: Blaðaúrklippur vegna: 19. Júní 2005, kvennaverkfall 24. Október 2005. - Gögn varðandi: 18. júní, 19. júní, kvennaverkfall 24. október, afhending “Kvennakrafts”
Askja 2: Tveir Bónus plastpokar merktir 24. Október og kennimarki Baráttuhátíðar kvenna 2005
Fyrst birt 23.06.2020