'68 og Perla Fáfnisdóttir

Þú ert hér:» Rauðsokkahreyfingin» Útlitsdýrkun»  '68 og Perla Fáfnisdóttir

Ingibjörg H. Bjarnason (1867–1941). KSS 2018/17.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2018/17

  • Titill:

    Ingibjörg H. Bjarnason

  • Tímabil:

    1892-1941

  • Umfang:

    11 öskjur, misstórar.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2018/17. Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Ingibjörg H. Bjarnason (1867–1941)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd 1867, látin 1941. Ingibjörg  H. Bjarnason (1867-1941) var fyrsta íslenska konan til að taka sæti á alþingi. Hún sat á Alþingi 1922-1930 fyrir Kvennalistann (eldri), Íhaldsflokkinn, Sjálfstæðisflokkinn. Ingibjörg starfaði sem kennari og skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík í mörg ár og var fomaður Landspítalasjóðs sem stóð að byggingu Landspítalans. Sjá Alþingismannatal.

  • Varðveislusaga:

    Skjölin voru geymd í Kvennaskólanum í Reykjavík. Þau höfðu verið flokkuð lauslega í júlí 1973. Einkabréf höfðu til dæmis mörg verið flokkuð eftir sendanda og sett í umslög merkt Kvennaskólanum í Reykjavík, með nafn bréfritara handskrifað utan á. Í hverju umslagi fyrir sig var einnig aðgöngumiði að árshátíð Kvennaskólans þann 31. janúar 1973, sem líklega voru notaður við flokkunina. Aftan á hvern miða var nafn hvers bréfritara skrifað, með sömu rithönd og á umslaginu. Hún tilheyrir að öllum líkindum Sigríði Briem Thorsteinsson, sem skrifaði æviágrip Ingibjargar í bók sem gefin var út á aldarafmæli Kvennaskólans 1974.

  • Um afhendingu:

    Aðalsteinn Eiríksson, fyrrum skólameistari, afhenti gögnin fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík, í kjölfarið á tiltekt og frágangi á skjalasafni Kvennaskólans, þann 17. ágúst 2018. Megnið fór á Þjóðskjalasafn en í ljósi þess að önnur gögn Ingibjargar eru hér voru hennar persónulegu skjöl afhent Kvennasögusafni. Kristín Ástgeirsdóttir afhenti nokkur skjöl til viðbótar skömmu síðar, þann 30. október 2018, sem hún hafði fengið frá Kvennaskólanum vegna rannsókna.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið telur 11 öskjur, misstórar. Í því er að finna mikinn fjölda einkabréfa til Ingibjargar en einnig mörg bréf til móður hennar og nokkur til mágkonu hennar. Þar er líka að finna töluvert af reikningum og laus blöð um ýmis efni. Einnig er efni sem tengist framboði Ingibjargar til Alþingis 1922, stofnun Heimilisiðnaðarfélagsins 1913, starfi Kvennaskólans og Landsspítalasjóðs.

  • Grisjun:
    • Handskrifuð tímalína yfir ævi Ingibjargar og ljósrit af ræðum hennar í Alþingistíðindum, ásamt handskrifaðri samantekt á störfum Ingibjargar á Alþingi, frá janúar 1974.
    • Tvær úrklippur úr ljósriti af Alþingistíðindum um andlát Ingibjargar og Lárusar Helgasonar
    • Próförk að æviágripi Ingibjargar eftir Sigríði Briem Thorsteinsson, sem birtist í bókinni Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974.
    • Umslög og miðar frá 1973 voru grisjuð en nokkrum haldið eftir til gamans, auk allra árshátíðarmiðanna.
  • Viðbætur:

    Ekki er von á viðbótum.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska, enska, danska og þýska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 13. Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.
    KSS 122. Minningargjafasjóður Landsspítala Íslands. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði, flokkaði og raðaði í öskjur í ágúst og september 2019.

  • Dagsetning lýsingar:

    2. september 2019


Skjalaskrá

Yfirlit flokkunar:

A Einkabréf og önnur einkaskjöl (öskjur 1-7)

A1. Bréf til Ingibjargar H. Bjarnason (öskjur 1-4)
A2. Bréf Annarra (askja 4)
A3. Nafnspjöld (askja 4)
A4. Danskort (askja 4)
A5. Ljósmyndir (askja 4)
A6. Glósur (askja 5)
A7. Reikningar (askja 5)
A8. Annað (askja 6-7)

B Starfsferill og félagsstörf (öskjur 8-10)

B1. Framboð til Alþingis 1922 (askja 8)
B2. Önnur kvennasamtök (askja 8)
B3. Landsspítalasjóður Íslands (askja 9)
B4. Kvennaskólinn í Reykjavík (askja 10)
B5. Styrktarsjóður Ingibjargar H. Bjarnason (askja 10)
B6. Heimilisiðnaðarfélagið (askja 10)
B7. Bestyrelsen for dansk husflidsselskab (askja 10)

C Ýmislegt prentað efni (askja 11)

Innihald:

Askja 1

A1. Bréf Ingibjargar H. Bjarnason

Ágúst H. Bjarnason, Kaupmannahöfn, Reykjavík, Stykkishólmi, Strassburg, París

  • 18.04.1895
  • 14.01.1896
  • 29.02.1896
  • 10.11.1896
  • 12.01.1897
  • 14.01.1897
  • 1.03.1897
  • 2.03.1897
  • 17.04.1897
  • 9.11.1897
  • 28.05.1898
  • 15.08.1898, auk umslags með frímerkjum
  • 19.09.1898
  • 13.10.1898, auk ófrímerkts umslags
  • 13.05.1899
  • 21.07.1899
  • 27.07.1899
  • 1.10.1899
  • 8.12.1899. auk ófrímerkts umslags með kveðju til I. Brands
  • 26.08.1900
  • 09.06.1901
  • 28.01.1902
  • 5.04.1902 (?)
  • 27.04.1902, auk umslags með frímerki, til Ingibjargar í Zurich
  • 21.09.1902, auk umslags með frímerki, til Ingibjargar í Kaupmannahöfn
  • 4.01.1903
  • 13.01.1903
  • 25.01.1903 (tilgátusamsetning)
  • 01.02.1903
  • 11.02.1903 (tilgátusamsetning)
  • 13.03.1903
  • 16.05.1903, ásamt umslagi með frímerki til Ingibjargar í Kaupmannahöfn, „bið að heilsa Imbu“
  • 2.06.1903
  • 8.01.1904
  • 29.03.1904
  • 24.08.1904, auk umslags, frímerki klippt af, til Ingibjargar í Stykkishólmi
  • ódagsett bréf
  • bréfabútar, hálf bréf

Ágúst H. Bjarnason, póstkort og smámiðar:

  • ódagsett
  • ódagsett
  • 1.07.1900
  • 24.12.1902
  • 20.01.1903 (?)
  • 20.07.(?)1903
  • 3.04.1904
  • 4.09.1935, Brussel

Brynjólfur H. Bjarnason, Reykjavík

  • nýárskort 1. jan. 1896
  • 20. júlí 1899
  • 29.06.1904

Elín Hafstein, Stykkishólmi:

  • 10. des. 1896, auk umslags, ófrímerkt
  • 11. okt. 1896
  • 10. des. 1898
  • bréf, ódagsett

Elisa Adeline Ritterhaus, frá Reykjavík og Zurich, á ensku og þýsku

  • 31. ágúst 1900, auk ófrímerkts umslags
  • 25. nóv. 1900, auk umslags með frímerki
  • 4. september 1902 (?), umslag með frímerkjum til Kaupmannahafnar

Jóhanna Katrín Þ. Bjarnason, Álaborg

  • 12.04.1893

Lárus H. Bjarnason, rituð í Stykkishólmi og víðar:

  • laugardagur klukkan 6, ekkert ártal
  • 21. maí 1891
  • 24.06.1891. Formleg tilkynning um aðsetur, Kaupmannahöfn. Aftan á er vísa á dönsku með annarri rithönd.
  • 28. feb. 1892
  • 22. júní 1893
  • 24. feb. 1894
  • 26. jan. 1895
  • 11. feb. 1895
  • 6. nóv. 1895
  • 8. des. 1895
  • 28. feb. 1896
  • 11. mars 1896
  • 11. okt. 1896
  • 7. des. 1896
  • 22. jan. 1897 (?)
  • 27. júní 1898
  • 2. okt. 1898
  • 3. nóv 1898
  • 10. des 1898
  • 28. feb. 1899
  • 13. maí 1899
  • 13. maí 1900
  • 6. júní 1900
  • 27. maí 1901
  • 9. jan. 1904, ásamt umslagi, frímerki klippt af

Leifur Bjarnason (bróðursonur), Frankfurt

  • 21.08.1934, einnig ljósmynd af fjögurra manna hópi utandyra erlendis, auk umslags með frímerki

Þorleifur H. Bjarnason, Reykjavík og Zurich:

  • 8. sept. 1899
  • 27. nóv. 1902
  • 4. des. 1902
  • 5. feb. 1903
  • 17. mars 1903

Bentína Hallgrímsson, Útskálum

  • 17.04.1900
  • 25.11.1900
  • 9.06.1901, auk ófrímerkts umslags

Dúra, Kvennaskólanum(?), Reykjavík

  • 27.04.1902
  • 19.03.1903

Guðrún K. Jónsdóttir, Stöðvarfirði

  • 3.06.1900, auk ófrímerkts umslags

Guðmundur Sveinsson, Reykjavík

  • 10.06.1887, auk umslags frá dönsku apóteki

Askja 2

Gunna Torfadóttir, Flateyri og Ísafirði

  • 23.03.1898
  • 7.10.1898
  • 13.06.1901, auk umslags, frímerki klippt af

Gústa, Stykkishólmi.

Líklega Ágústa Ágústsdóttir Ólafsson (30.5.1877), sem kenndi stærðfræði og skrift við Kvennaskólann 1894-95 og 1900-1901. Einnig átti Elín Hafstein systurina Soffíu Ágústu

  • 18.09.1896, auk ófrímerkts umslags
  • ódagsett
  • 12. febrúar
  • tækifæriskort 1897-1900
  • orðsendingar og annað

Ingibjörg H. Bjarnason

  • 21.10.1895, til Ágústu

Halli Thorsteinsson, Reykjavík (Haraldur Hamar Thorsteinsson, á barnsaldri)

  • 30. júlí 1900, auk umslags með frímerki til Ingibjargar í Stykkishólmi
  • 7.11.1901
  • 24.03.1902
  • tækifæriskort

Helga Olavson (?), Kaupmannahöfn

  • 22.02.1894
  • 20.04.1894
  • 15.09.1896
  • 3.03.1899

Helga (sú sama) og Óskar, Kaupmannahöfn,

  • ódagsett
  • ódagsett
  • 14.01.1892

Óskar, Kaupmannahöfn (á dönsku)

  • 20.02.1894 (rithönd barns)
  • 2.02.1903
  • teikning í lit eftir barn (Óskar?) Sýnir þriggja hæða hús, eplatré og dökkklædda konu með hatt.
  • Oscar Olafsen, 1894, teiknað jólakort í lit, eftir barn
  • Jólakort frá Helgu og Óskari, 4 stk.

Hólmfríður Þorleifsdóttir, móðursystir, Litlueyri og Bíldudal

  • 20.02.1896
  • 9.07.1900
  • 7.06.1905
  • 30.03.1906, auk ófrímerkts umslags

Ingibjörg Brandsdóttir, Reykjavík og Hvítárósi

  • ódagsett orðsending, beiðni um frí í tíma
  • 14.08.1898
  • 24.08.1900
  • 26.04.1902
  • 30.06.1904
  • 25.09.1904
  • tækifæriskort 1896-1901

Ingveldur Helgadóttir, Hrafnsgerði (Austurland)

  • 14.01.1900 (ræðir m.a. þorrablót)

Kristjania Hafstein, Stykkishólmi og Kaupmannahöfn:

  • 29. júní 1900
  • 31. jan. 1903, auk umslags með frímerkjum til Ítalíu, stílað á „Signorina I.H. Bjarnason“
  • 19. apríl 1903
  • 19. janúar 1904, auk umslags til Kaupmannahafnar, frímerki klippt í burtu
  • 12. ágúst 1904, auk umslags með frímerkjum
  • 23. ágúst 1904, auk umslags með frímerki, til Stykkishólms

Litla (?) Dolly, Kaupmannahöfn

  • 11.04.1898, auk umslags, ófrímerkt

Ólafía, Reykjavík

  • 4.01.1923, auk ljóðs, í ófrímerktu umslagi

Ólöf Briem, Stóra Núpi

  • 20.12.1898, auk ófrímerkts umslags

Sigfús Einarsson, Kaupmannahöfn, send til Ingibjargar í Ítalíu

  • 10. janúar 1903, auk umslags með frímerkjum
  • 25. febrúar 1903, auk umslags með frímerkjum

Sigríður, Geirseyri

  • 19.11.1895
  • 26.03.1896

Stefán Eiríksson, Vopnafirði

  • 11.03.1898

 

Askja 3

Stella frænka, Leith

  • 22.11.1892

Steina Thorsteinsson, Reykjavík

  • 25.03.1902, auk umslags, frímerki rifið af, sent til Ingibjargar á Ítalíu en áframsent annað

Steingrímur Thorsteinsson, Reykjavík:

  • 14. ágúst 1904
  • 24. ágúst 1904, auk ófrímerkts umslags
  • 24. sept. 1904, auk umslags, frímerki klippt í burtu
  • jólakort, ódagsett

Steinunn, Glasgow (að öllum líkindum ekki Steinunn Hjartardóttir Bjarnason)

  • 18.01.1897
  • 28.02.1897

Tobba, Ísafirði

  • 28.05.1899
  • 12.06.1901, auk umslags, frímerki klippt af

Þorbjörg Ólafsdóttir, Flatey

  • 15.02.1896

Þórdís Stefánsdóttir, Seyðisfirði og Akureyri

  • 22.09.1896
  • 19.06.1904

Agnes Borg [á dönsku],

  • 17. apríl 1897 (?)

H. Corfixen (?)

  • ódagsett, á dönsku, um kennslu

Ulrikke Eriksen, Kolding

  • 24. júlí 1903, auk umslags með frímerki til Ingibjargar í Kaupmannahöfn

Annette Gulsted, Holbæk

  • 10. feb. 1903, auk umslags með frímerkjum til Ítalíu

Elisabet Lind, Danmörku

  • 4.02.1903, auk umslags með frímerkjum, stílað á Ingibjörgu í Ítalíu

Louise Monsket(?),

  • 21. mars 1900

Olivia Pedersen, Amager

  • 13.01.1886

Amalie Præstgaard,

  • 14.12.1896

Petrine Wangsgaard, Kaupmannahöfn,

  • 19. jan. 1903

Emil Wilde, Hohenstein,

  • 22.06.1899

Óvíst

  • Kaupmannahöfn, 11. apríl 1903, vantar endi

Ingibjörg H. Bjarnason(?)

  • 12.12.1902, til hr. Johansen, slitur

Kristine Eriksen

  • 27.01.1903

Olga Kapteyn, Tyrol og Haag:

  • 27.08.1902, auk umslags með frímerki til Ingibjargar í Kaupmannahöfn
  • 16.03.1903, auk umslags með frímerki til Ingibjargar í Ítalíu
  • 1.04.1903, auk umslags með frímerki til Ingibjargar í Ítalíu, áframsent annað
  • 3 ódagsett póstkort til Ingibjargar í Kaupmannahöfn,

póstkort frá Ingibjörgu,

  • til Olgu Kapteyn í Hollandi

Alvilda Madsen

  • Tækifæriskort á dönsku: 1891,1892,1893,1895

Jólakort frá systkinum og móður, auk annarra tækifæriskorta innan fjölskyldunnar

Tækifæriskort, íslensk, A-M:

  • Benta, 1899
  • Elísa Ka(?), 1885
  • Guðrún Finnbogason, Jóhann Finnbogason, Laurie (?) Finnbogason
  • Guðrún Jónsdóttir
  • Guðrún og Ágústa
  • Guðríður Thorsteinsson, 1899 og 1904
  • G. Johansen
  • G. Th.
  • Halldóra Ólafsdóttir, 1889
  • Hannes Magnússon og kona
  • Hlíf
  • Inga
  • Jóhanna, 1892
  • Jóhanna Havstein, 1891
  • Kristín Eggerts, 1888
  • Kristín Guðmundsdóttir
  • Kr. Jóhannsdóttir, 1892 og fl.
  • Kristín Oddsdóttir, 1905

Tækifæriskort, íslensk, L-Ö

  • Margrét Einarsdóttir
  • Mæa
  • R.B (?)
  • Rikka
  • Sigríður, 1896
  • Steinunn Hjartardóttir, mágkona
  • Steinunn Thorsteinsen, 1896, 1898 o. fl.
  • Þorbjörg Ásgeirsson
  • Þorleifur
  • Þórunn Richardsdóttir, 1894
  • samtíningur

Tækifæriskort á dönsku frá:

  • Constantine Jörgensen
  • Emma Berndsen
  • Hans og Mary Lunden (?)
  • Johanna
  • Kamilla Holst
  • Karla Christensen
  • Olivia Pedersen 1886-1889
  • ? Sørensen, 1902
  • óvíst

Askja 4

Póstkort

  • 8. október 1902, (?) nafn bréfritara ólæsilegt
  • ódagsett, stílað á fröken Lárensen (?), undirskrift ólæsileg, frá Kaupmannahöfn
  • til Ingibjargar í Kaupmannahöfn, ódagsett, N. Lauritsen (?)
  • Dusseldorf, 16. sept. 1899, nokkrar rithendur
  • Munchen, 1900, á þýsku, undirskrift ólæsileg

Orðsendingar á smámiðum, íslenskar

  • I.I. eða J.J, Kaupmannahöfn, 27.05.1886
  • Carolina, 9. nóv. 1895
  • Elín Eggertsdóttir 6. mars 1896
  • Guðrún Eyjólfsdóttir
  • Reykjavík 10. september, án ártals, undirskrift ólæsileg
  • Valgerður Jonsen, handskrifuð orðsending til Ingibjargar á nafnspjaldi hennar, ódagsett, í ófrímerktu umslagi, Reykjavík
  • Jóhanna, ódagsett, til Ingibjargar í Kaupmannahöfn
  • Dagga, orðsending á miða, 4. maí, án ártals

A2. Bréf annarra

Bréf til Ingibjargar Brandsdóttur

Frá Ágúst H. Bjarnason, stílað á fröken Ingibjörg Guðbrandsdóttir, „samastað“, sent með bréfi til I.H.B., ef til vill þann 21.09.1902

Bréf til Elisu Adeline Ritterhaus
  • frá W. Alexander Helfsen(?), Reykjavík, á þýsku,
    • 08.1900, auk ófrímerkts umslags
  • frá Lib Müller, Flensborg og Zurich, á þýsku.

(Bæði bréfin komu í umslögum stíluðum á Ingibjörgu en eru ávörpuð til Liebe Ade(?) og rætt um Ingibjörgu í 3. persónu í þeim.)

  • des. 1903, auk umslags með frímerkjum
  • apríl 1904, auk umslags með frímerkjum
  • október 1904

Bréf til Jóhönnu Katrínar Þorleifsdóttur

  • Hákon Bjarnason, Kaupmannahöfn og Björgvin,
    • 28.03.1874
    • 9.02.1876
    • 27.02.1876, ekki heilt
    • 28.02.1876
    • 30.12.1876, tilgátusamsetning
    • 23.02.1877, tilgátusamsetning
    • 24.02.1877, ekki heilt
    • 5.11.????, ekki heilt
  • Herdís Benedictsen, Reykjavík,
    • 17.03.1892
  • Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík,
    • 21.05.1891
    • 18.03.1892
  • Þorleifur Jónsson, Hvammi í Dölum
    • 13.01.1881
    • 16.04.1881
    • 15.08.1881
  • Jólakort til Jóhönnu

A3. Nafnspjöld

Nafnspjöld dönsk:
  • Agnes Budtz (?), kennari í teikningu og málun
  • Amalie Præstgaard, með skilaboðum
  • Anna Kragelund, tónlistarkennari, með skilaboðum
  • Bertha og Christian Scierbeck
  • Charles Bech, með skilaboðum
  • Fanande (?) Møller
  • Frederikke Steincke
  • Henriette v. Bennigsen
  • Ingrid Jensen, með skilaboðum
  • Olivia Pedersen, með skilaboðum
  • Ove Krogh, Leith/ aftan á handskrifað hótel Gunnhildar Johannesen
  • Petrine Wangsgaard
  • Søren Grønbech
  • Th. Dabelsteen og Alma Dabelsteen
  • Thora Møller
  • Tryggve Andersen
Nafnspjöld fjölskyldunnar
  • Ingibjörg Bjarnason, mörg, eitt með skilaboðum
  • Jóhanna Bjarnason
  • Lárus Bjarnason, með skilaboðum
  • B.H. Bjarnason
  • Adeline Bjarnason-Ritterhaus
Nafnspjöld, íslensk:
  • Anna Frederiksen og Ólafur Pálsson
  • Bentína Björnsson, með skilaboðum
  • Dagbjört Magnússon, meðskilaboðum, 5.2.1888
  • C. Zimsen, með skilaboðum, 8.3.1897
  • Hlíf Smith
  • Karla Christensen
  • Kristín Johnsen
  • Sigrún Ísleifsson
  • Thora Fridriksson
  • Þorbjörg G. Ásgeirsson
  • Þórdís Stefánsdóttir
  • Þórunn Jónassen, með heimboði til að spila l‘hombre

A4. Danskort:

  • 28. sept. 1894
  • 15. mars 1899

A5. Ljósmyndir

  • Máð ljósmynd af karli og konu í kerru dreginni af uxa(?) hús í bakgrunni
  • Tvær mannsmyndir klipptar úr ljósmynd, frá mitti og upp úr, mjög máðar. Aftan á annarri stendur: „góðan daginn elskan mín hjer er jeg þá kominn“ en á hinni: ja bara jeg væri nú lifandi segir myndin“
  • Ljósmynd af erlendri borg 

Askja 5

A6. Glósur og lausir miðar

  • handskrifaður bæklingur um hvernig dansa skal menúett, í 13 liðum
  • handskrifaður kennslubæklingur/glósur um handavinnu á dönsku. Á bakhlið skrautskrifuð í tvígang nöfnin Sigurður Jónsson og Pjetur Hjaltested
  • handavinnuleiðbeiningar, frönskuglósur, lausir sneplar með líffræðiglósum (?), stundatafla í leikfimi (?)
  • skáldskapur og annað, blaðsíða úr smásögu (?), endurminningabrot í kk um „að tyggja á dönsku“, tilvitnanir í danska og norska höfunda, novelle: 1 síða á dönsku, rituð á rifið blað, tilvitnun í Hallgrím Pétursson, söngtexti á íslensku
  • Samtíningur: upphaf að bréfi 16.01.1903, hrafl á ensku, uppkast á dönsku, orðsending á íslensku
  • Fangamerkið IB skrautskrifað, til útsaums?
  • minnisblað, uppkast, eða spurningalisti (tengt umsókn um husflidskursus?) frá 10. janúar í Ítalíu, var í frímerktu umslagi merktu Ingibjörgu í Ítalíu, frá bróður eða mágkonu hennar í Sviss

A7. Reikningar, kvittanir og pantanir

(sumt af því líklega úr fórum Brynjólfs H. Bjarnason. Sumir reikningarnir eru fyrir miklum stórinnkaupum og gætu tengst Kvennaskólanum.)

  • minnisbók fyrir B.H.Bjarnason
  • „móttekið af Ingu“,
  •  „móttekið fyrir brúððkaupskort“, 1900
  • eignarafsal Lárusar til Ingibjargar úr dánarbúi móður þeirra, Reykjavík 2. júní 1896
  • tveir tombólumiðar frá Thorvaldsensféalginu og danskur „casino“ miði
  • kvittun frá hinu íslenska bókmenntafélagi, 30.12.1890
  • reikn. 31.12.1891
  • reikningur frá verslun Sturlu Jónssonar, 1894
  • handskrifuð kvittun, 9.10.189?, Ingibjörg borgaði 4 krónur fyrir Þorbjörgu Ólafsdóttur í Flatey, fyrir myndir Sigfúsar Eymundssonar
  • innheimtubréf frá Thomsens verslun í Reykjvaík, 3. mars 1897, auk ófrímerkts umslags frá versluninni
  • ? Kaupmannahöfn, 13.04.1898
  • orðsending frá bókaverslun Sigf. Eymundssonar 9.12.1899
  • ómerktur reikningur, 1900
  • útfylltur reikningur fyrir íslensku skarti 360,50 krónur, frá 1901, þrír handskrifaðir miðar með fleiri reikningum fyrir skartgripum, auk miða með heimilisfangi í Kaupmannahöfn. Var geymt saman í umslagi utan af símskeyti, stílað á Ritterhaus í Zurich
  • C.H. Bielefeldt, 10.06.1901
  • reikningur frá dr. Th. Bänziger í Zurich, 30.01.1902, auk umslags með frímerki til Ingibjargar á Ítalíu
  • reikningur frá Zurich, 27.06.1902, auk umslags með frímerki til Ingibjargar í Zurich
  • Johannes Meiner, ljósmyndari í Zurich, 17.07.1902
  • Petrine Wangsgaard 01.02.1903
  • reikningur, á dönsku, 1. febrúar 1903 (?)
  • Ben. S. Þórarinsson 4.08.1906
  • P.T. Bryde í Reykjavík 7.08.1906
  • Kaupfélag Reykjavíkur 13.02.1906
  • dönsk kvittun (?), ódagsett, óundirritað
  • handskrifaður, á minnisblað, ódagsettur
  • vátrygging fyrir innbú Ingibjargar, 3.02.1897
  • reseft úr Reykjavík aphotek, 2.08.1894
  • 3 reseft úr dönsku apóteki, auk umslags
  • reseft með stimpli frá Reykjavík aphotek
  • nafnspjald Emil Tvede, apótekara í Rvk, með minnispunktum um áfengi
Reikningar og kvittanir frá L. Garmann, Kaupmannahöfn, hannyrðabúð:
  • 17.09.1897
  • 17.09.1897
  • 18.09.1897
  • 20.09.1897
  • 21.12.1897
  • 14.01.1898
  • 14.04.1898
  • 14.04.1898, orðsending
  • uppkast að pöntun til L. Garmann, 29.07.1898
Reikningar frá Levy jun &Co, Kaupmannahöfn:
  • skilaboð/pöntun frá Ingibjörgu 14.10.1899
  • 4.03.1900
  • 25.07.1900
  • 26.07.1900
  • orðsending frá Ingibjörgu 27.07.1900
Reikningar frá L.C.Warburg &søn, vefnaðarverslun
  • 18.09.1894
  • 19.09.1894
  • 20.04.1896
  • memorandum 1896
  • 21.09.1896

Askja 6

A8. Annað

  • Heimagerð bók með ljóðum, um og upp úr 1850, með tækifærisljóðum Hákonar Bjarnasonar, meðal annars til fjölskyldu sinnar
  • Heimagerð bók: „Nokkur ljóðmæli eptir Hákon Bjarnason, kaupmann á Bíldudal“
  • tóm umslög
  • þrír óútfylltir póstburðargjaldsmiðar fyrir áratuginn 1890
  • gögn frá fyrstu flokkun skjalanna í Kvennaskólanum 1973

Askja 7 (mjó)

  • auð kort, þrjú laufblöð

B. Félagsstörf og starfsferill

Askja 8

B1. Framboð til Alþingis 1922

  • tvö uppköst að grein um C-listann
  • uppkast að grein, 23.5.1922, andmæli við grein um kvennalistann
  • Uppskrift af ummælum í blöðum um ræðu Ingibjargar, júní 1922
  • Ræða, ódagsett, punktar 1-3, launavinnumálið, sparnaðarmálin, löggæslumálin
  • Ræða, Þjórsártúni 1.07.1922, punktar 1-4 og 9-11, kvennaframboð og stéttapólitík
  • 4 dreifimiðar til stuðnings C-listanum 1922: Konur! Stöndum saman
  • stakt prentað blað um tækifæri kvenna í landskjörinu 1922
  • Alþýðublaðið 5.07.1922
  • úrklippur 1922, kosningablað kvenna, Morgunblaðið, plaggat um fylgi E-listans

B2. Önnur kvennasamtök

  • tvö uppköst að ræðu á 25 ára afmæli Thorvaldsensfélagsins, nóvember 1900
  • útvarpserindi 19. júní 1932, fyrir hönd fjáröflunarnefndar Hallveigarstaða, auk umslags, frímerki klippt burt
  • undirrituð yfirlýsing frá 29. júní um að halda kvennafundinn 7.07.1915
  • 4 eintök af dagskrá um kvennafund í Reykjavík 7. júlí 1915
  • prentað efni á sænsku um kosningarétt kvenna 1909-1910

Askja 9

B3. Landsspítalasjóður Íslands

Bréfritari stjórn Landsspítalasjóðs Íslands

  • 26.10.1922, uppköst að tveimur bréfum v. samkeppni um uppdrátt að byggingu Landsspítala
  • 26.10.1922, vélritað bréf til fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Rvk, v. samkeppni um uppdrátt
  • 26.10.1922, vélritað bréf til ríkisstjórnar Íslands, v. samkeppni um uppdrátt
  • 7.12.1922, til Dóms- og kirkjumálaráðuneytis, v. samkeppni um uppdrátt að byggingu Landsspítala
  • 15.11.1935, 3 eintök af vélrituðu bréfi
  • 31.01.1939, til stjórnarnefndar Landsspítalans, kom í umslagi af handahófi

Bréfritari Dóms- og kirkjumálaráðuneytið

  • 2.12.1922, varðandi samkeppni um uppdrátt að byggingu Landsspítala, auk umslags
  • 27.08.1930 og 23.09.1930, til Minningargjafasjóðs, varðandi endurskoðendur
  • 18.03.1933, til prófessors Guðmundar Hannessonar, v. fyrirspurn um kostnað við ókeypis sjúkrahússrúm fyrir fátæka sjúklinga
  • til Ingibjargar H. Bjarnason, varðandi sængurkonusjóð Þórunnar Á. Björnsdóttur, 26.06.1936

Bréfritari stjórn Minningargjafasjóðs Landsspítalans

  • 16.09.1930, til Dóms- og kirkjumálaráðuneytis, v. endurskoðendur
  • 17.10.1972, til Stjórnarnefndar ríkisspítalanna

Bréfritari Landlæknir,

  • 26.02.1936, auk ófrímerkts umslags

Bréfritari forsætisráðherra, Jón Magnússon

  • 31.03.1924, til Landsspítalasjóðs Íslands
  • afrit af handskrifuðum samningi um byggingu Landsspítala milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnar Landsspítalasjóðs Íslands, Reykjavík 24.04.1925, auk umslags
  • skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðjóns Björnssonar og Guðlaugar Jónsdóttur, auk staðfestingarbréfs frá hæstaréttarlögmönnum, 6.04.1931, saman í umslagi
  • Dómsgögn varðandi erfðamál Marzibilar Illugadóttur, útskrift úr Skiftabók Reykjavíkur, 5.09.1934 og stefna frá hæstarétti í október 1934
  • Dómsgögn varðandi erfðamál Marzibilar Illugadóttur, útdráttur úr erfðaskrá hennar gerður 14.06.1935, bréf frá Lögmanninum í Reykjavík 20.05.1935, útskrift úr Skiftabók Reykjavíkur 18.06.1935, auk umslags, frímerki klippt af
  • Sængurkonusjóður Þórunnar Á. Björnsdóttur ljósmóður, 2 yfirlýsingar frá 20.07.1934 og skipulagsskrá frá 1936
  • leigusamningur fyrir geymsluhólf hjá Landsbanka, 25.03.1924, auk umslags
  • minni kvenna eftir Stephan G. Stephansson, Landspítalasjóðsdaginn 19. júní 1917, tvö eintök
  • glósur yfir kostnað vegna byggingar Landsspítalans, 1925-1929
  • Handskrifuð grein eða ræða um aðdragandann að byggingu Landsspítalans, ódagsett
  • Lesbók Morgunblaðsins, 8.03.1931, um þátt kvenna í byggingu Landspítalans
  • Lögbirtingablaðið, 27.09.1930, 2.01.1931 og 7.01.1931

Bréfritari Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Þorláksson, til Landsspítalasjóðs

  • 6.03.1933, v. byggingu kynsjúkdómadeildar, auk uppdráttar
  • 5.04.1933, varðandi byggingu á deild fyrir kynsjúkdómalækningar

Askja 10

B4. Kvennaskólinn í Reykjavík

  • Bréf frá skólanefnd Kvennaskólans 31.03.1907
  • skólasetningarræða Ingibjargar frá því Kvennaskólinn flutti 1909
  • gullbrúðkaupskveðja frá Kvennaskólanum til Páls og Þóru Melsteð 13. nóvember 1909, tvö eintök
  • handskrifuð grein í tilefni aldarafmælis Þóru Melsteð, 8.12.1923, sem birtist í Morgunblaðinu, auk umslags
  • Erindi um stofnun og störf Kvennaskólans, flutt á aldarafmæli Þóru Melsteð, 18.12.1923, auk umslags
  • Kveðja frá nemendum, 16.05.1938, auk umslags
  • Tvö uppköst að auglýsingu um starfið og nemendaskráningar komandi vetur. Annað er aftan á bréfsbúti til Sigríðar Jónasdóttur, 15.08.1940.
  • Listi yfir nemendur í 3. bekk 1939-1940
  • dönskustíll, Þórunn Stephensen, 4. bekk
  • handskrifað uppkast að grein á dönsku um gymnastikens pedagogik
  • skólareglur Kvennaskólans, ódagsettar, reglugerð um Kvennaskólann í Reykjavík, lýsing á húsmæðradeild skólans
  • Kvittun frá More Joy, Japan, til Guðrúnar Helgadóttur í Kvennaskólanum, 4.12.1963
  • danskur bæklingur, Husholdningsundervisningens historie, yngri en skjalasafnið

B5. Styrktarsjóður Ingibjargar H. Bjarnason

  • gjafabréf, handskrifað
  • tilkynning til gjaldkera Kvennaskólans 9.06.1941, handrit og vélrit
  • tilkynning til fjármálaráðuneytisins 29.05.1942
  • gögnin komu í umslagi stílað á Ágúst H. Bjarnason

B6. Heimilisiðnaðarfélagið

  • handskrifuð ályktun frá nefnd um undirbúning Hins íslenska heimilisiðnaðarfélags um ýmis mál, meðal annars um að leita eftir stuðningi og þátttöku frá öðrum félögum, 29. apríl 1912. Ályktunin er undirrituð af Laufeyju Valdimarsdóttur, Ingibjörgu H. Bjarnason, Steinunni H. Bjarnason, Láru I. Lárusdóttur og Vigdísi Ketilsdóttur. Einnig nöfn Sigríðar Jensson og Álfheiðar Briem
  • handskrifaðar fundargerðir undirbúningsnefndar Hins íslenska heimilisiðnaðarfélag í lausum blöðum, 18. mars, 22. mars, 9. júní, 15. júní, 24. júní
  • tvö uppköst að bréfi til félagasamtaka um þátttöku í stofnun Hins íslenska heimilisiðnaðarfélags, 22. mars 1913
  • Svör tíu félagasamtaka við bréfinu þann 22. mars 1913. Frá Búnaðarfélagi Íslands, Hinu íslenska kennarafélagi, Hinu íslenska kvenfélagi, Kvenfélagi Fríkirkjusafnaðarins, Kvenréttindafélagi Íslands, Stúdentafélaginu í Reykjavík, Thorvaldsensfélaginu, Ungmennafélaginu Iðunni, Verkamannafélaginu Dagsbrún, Verkfræðingafélagi Íslands, frá 29. mars til 28. maí 1913
  • handskrifuð drög að lögum Hins íslenska heimilisiðnaðarfélags og glósur, 1913
  • Lög Hins íslenska heimilisiðnaðarfélags, handskrifuð. Á milli blaðsíðnanna var prentaður bæklingur með lögum norska heimilisiðnaðarfélagsins
  • Lög Heimilisiðnaðarfélags Íslands, prentuð 1914

B7. Bestyrelsen for dansk husflidsselskab

  • umsókn í Husflidskursus í Kaupmannahöfn, útfyllt, 9. mars 1903
  • jákvætt svar við umsókninni, 30. mars 1903
  • handskrifað bréf frá formanni Bestyrelsen for dansk husflidselsselskab, 18. maí 1903, auk umslags. Frímerki plokkað af og blýandsstrik á bakhlið, (dútl frá hendi barns?)

 

C. Ýmislegt prentað efni

Askja 11

  • dagskrá söngvakvölds þar sem Alfred Ritterhaus var tenór, á þýsku, án dagsetningar
  • útprentuð dagskrá með texta frá tónleikum í Zurich, 20.12.1895
  • Militar-Concert Program í Mezan (?) 17.04.1903
  • örbæklingur frá marmaraverksmiðju í Tíról ca 1900, aftan á er skrautskrifað fangamarkið I.B.
  • auglýsingabæklingur í lit um Pilatus-lestarferð, í umslagi með svissnesku frímerki, stílað á Ingibjörgu í Zurich
  • grands magasins F. Jelmoli A.-G. orientierungs-karte, Zurich
  • 9 stykki af auglýsingu/leiðbeiningum um ræktun Harlem-blómlauka á dönsku fyrir haustið 1901, auk leiðbeiningabæklings á dönsku, innan í umslagi með blómamynd með frímerki frá Hollandi
  • lítill bæklingur, prindsessen með sløret, ævintýri, jól 1891
  • söngdagskrá, ved skibstømrer-foreningens juletræ, 28.12.1892
  • Levisons danske julenyheder 1892-93, auglýsingabæklingur um póstkort
  • kvæði sungin á þjóðminningardag Borgfirðinga og Mýramanna 7. ágúst 1898
  • prent af dagskrá á fundi Kristilegs unglingafjelags, október 1899 í Reykjavík, notað fyrir útreikning með blýant
  • Kristilegt vikublað, 24.04.1937
  • Muninn, skólablað málfundafélagsins Huginn, 22.02.1929
  • Karlakór Reykjavíkur, samsöngur í apríl 1933
  • yfirlit yfir málverkasýningu Jóns Þorleifssonar, desember 1939
  • útfararprent Katrínar Jónsdóttur, 1941
  • prentmiði til að þakka velvild á gullbrúðkaupsdegi, Halldór Kr. Friðriksson og Leopoldine Friðriksson
  • Steingrímur Thorsteinsson: afmæliskveðja 19. maí 1091, útfararprent 1913, minningargrein, minningarljóð
  • við jarðarför Katrínar Þorvaldsdóttur 30.12.1895
  • Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir Bjarnason, útfararprent, 1896 og sjö prentmiðar, hjartkæra þökk fyrir hluttekning við útför móður okkar J. Kr. Bjarnason
  • við brúðkaup Lárusar Bjarnason og Elínar Havstein 3. ágúst 1895
  • Við vígslu Barnaskólans í Reykjavík, 19.10.1898
  • Nokkur kvæði e. Hannes S. Blöndal, 1887, merkt I.H.Bjarnason
  • ágrip af bókmenntasögu Íslands e. Finn Jónsson, 1892
  • ársrit hins íslenska kvenfélags 1895, 1896, 1899
  • ársskýrsla Verslunarskóla Íslands 1904
  • almanak hins íslenska þjóðvinafélags 1911
  • Regnetabel, 1915

Fyrst birt 22.06.2020

Til baka

Fyrri síða Klæði

Næsta síða Arfleifð