Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Rauðsokkar 40 ára


Þann 8. apríl 2010 voru liðin 40 ár frá því að konur er kölluðu sig rødstrømper þrömmuðu niður Strikið í Kaupmannahöfn klæddar risavöxnum brjóstahöldurum utanyfir fötin og báru spjöld er mótmæltu kvengerfi tískuiðnaðarins. Þetta var fyrsta aðgerð rauðsokka þar í landi. Þann 1. maí n.k. varð hin íslenska aðgerð 40 ára.

Lesið hér um Rauðsokka.