Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2025/18
Sigríður Árnadóttir og fjölskylda
Sigríður Árnadóttir (1907-1998), kennari
Árni Árnason (1877-1936)
Elín Steindórsdóttir Briem (1881-1965)
„Kamilla Sigríður Árnadóttir kennari fæddist 3. maí 1907 á Oddgeirshólum í Flóa og lést 7. september 1998. Foreldrar hennar voru Árni Árnason bóndi, f. 24. júlí 1877, d. 10. maí 1936, og kona hans Elín Steindórsdóttir Briem húsfreyja, f. 20. júlí 1881, d. 30. ágúst 1965.
Sigríður nam í Héraðsskólanum að Laugarvatni 1930-1932, lauk kennaraprófi 1934.
Hún var kennari í Barnaskólanum í Eyjum 1934-1941, í barnaskólanum á Ljósafossi frá 1957-1959, skólastjóri þar 1961-1962, stundaði heimakennslu um skeið. Hún var ritari Umf. Baldurs í Hraungerðishreppi í nokkur ár, formaður Kvenfélags Grímsness 1967-1978, var í fulltrúaráði K. R. F. Í. í allmörg ár.
Rit:
Greinar í blöðum og tímaritum.
Hún var í ritnefnd Gengnar slóðir, 50 ára minningarriti Sambands sunnlenskra kvenna, 1978.
Ársrit S. S. K. 1983-1985.
Þau Guðmundur giftu sig 1941, eignuðust fjögur börn.
Guðmundur lést 1991 og Sigríður 1998.
Heimild: https://heimaslod.is/index.php/Sigr%C3%AD%C3%B0ur_%C3%81rnad%C3%B3ttir_(kennari)
Úr fórum afkomenda
Elín Guðmundsdóttir (f. 1942) gaf Kvennasögusafni dagbækur og sendibréf móður sinnar Sigríðar Árnadóttur (f. 3. maí 1907) til varðveislu sem og bréf ömmu sinnar Elínar Steindórsdóttur Briem frá Hruna (f. 20. júlí 1881) til kærastans Árna Árnasonar. Einnig eru bréf frá Elínu, þá húsfreyju í Oddgeirshólum, til tilvonandi tengdasonar síns Jóns Ólafssonar. Þá fylgir safninu vefnaðaruppskriftabók Ólöfu, yngstu dóttur þeirra.
Rammar utan um tvær ljósmyndir grisjaðir (sjá mynd í skjalaskrá á skrifstofu Kvennasögusafns)
Viðbóta er ekki von
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
115 ljósmyndir endurgerðar stafrænt. 2 aðrar ljósmyndir sem voru í ramma en eru ekki til stafrænar. Á eftir að setja myndir 111-117 í ljósmyndaplast.
KSS 4. Anna Sigurðardóttir. [Sendibréf frá Önnu til Sigríðar]
KSS 6. KRFÍ. [Sigríður var í KRFÍ og sat landsfundi]
Rakel Adolphsdóttir skráði, raðað eins og það barst skv. upprunareglunni
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
11. júlí 2025
askja 1
askja 2 [flokkað eins og það barst, allt sem er saman í örk var afhent saman í plastvasa]
askja 3
askja 4
Dagbækur 1966-1976
askja 5
Kvittanir og vegabtéf
Dagbækur 1972-1988
askja 6
Fermingarkort og símskeyti í álöskju
askja 7
Söngur, ljóð og lög
askja 8
Hjónavígsluvottorð Sigríðar og Guðmundar
Póstkort
askja 9 (raðað í arkir eftir því sem var raðað í plastvasa við afhendingu)
Dánarorð:
askja 10
Ljósmyndir [endurgerðar stafrænt júní 2025], 117 ljósmyndir alls.
Filmur [í umslagi]
Fyrst birt 11.07.2025