Skjalasöfn félaga og samtaka

Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1941). KSS 2019/2.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2019/2

  • Titill:

    Zontaklúbbur Reykjavíkur

  • Tímabil:

    1941-

  • Umfang:

    Viðbótarafhending sem inniheldur aðallega ljósmyndir og svo fáein skjöl í átta öskjum.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/2. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Zontaklúbbur Reykjavíkur er elsti Zontaklúbburinn á Íslandi, stofnaður 16. nóvember 1941. Heimasíða: http://reykjavikur.zonta-island.org/

  • Um afhendingu:

    Þann 16. janúar 2019 barst um hendur Sigríðar Dagbjartsdóttur viðbót við skjalasafn Zontaklúbbs Reykjavíkur sem afhent var árið 2002 og er á safnmarkinu KSS 119. Þessi afhending fær sér safnmark og inniheldur skýrslur, greinagerðir og ljósmyndir klúbbsins

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

    KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

    KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn.

    KSS 2021/7. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    7. júlí 2022


Skjalaskrá

A Skjöl

askja 1

  • örk 1: Stofnskjal 1941
  • örk 2: Símskeyti 1951
  • örk 3: Fundargerð 1954, alþjóðamót Zonta
  • örk 4: Myndanefnd Morgunblaðið 1998
  • örk 5: Ljósmynd, Vigdís Finnbogadóttir heiðursfélagi
  • örk 6: Umdæmisfundur Zonta 2005
  • örk 7: Landsfundur Zonta 2007

askja 2

  • örk 1: Margrétarsjóður fundargerðir 1979-1989
  • örk 2: Frieda Briem, skýrsla formanns Margrétarsjóðs
  • örk 3: Mappa Friedu Briem 1960-1962

 

B Ljósmyndir og gestabók

askja 3

Ljósmyndir í lausu

askja 4

Myndaalbúm

askja 5

Myndaalbúm 1971, sýning á Hótel Sögu [þarfnast forvörslu]

askja 6

Myndaalbúm 1979-1986

askja 7

Myndaalbúm, landsfundur Akureyri 1991

askja 8

Myndaalbúm 1992

askja 9

Gestabók 1948-1964


Fyrst birt 03.07.2025

Til baka