Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2019/2
Zontaklúbbur Reykjavíkur
1941-
Viðbótarafhending sem inniheldur aðallega ljósmyndir og svo fáein skjöl í átta öskjum.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/2. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
Zontaklúbbur Reykjavíkur er elsti Zontaklúbburinn á Íslandi, stofnaður 16. nóvember 1941. Heimasíða: http://reykjavikur.zonta-island.org/
Þann 16. janúar 2019 barst um hendur Sigríðar Dagbjartsdóttur viðbót við skjalasafn Zontaklúbbs Reykjavíkur sem afhent var árið 2002 og er á safnmarkinu KSS 119. Þessi afhending fær sér safnmark og inniheldur skýrslur, greinagerðir og ljósmyndir klúbbsins
Aðgangur er öllum heimill
KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.
KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn.
KSS 2021/7. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
Rakel Adolphsdóttir skráði
7. júlí 2022
A Skjöl
askja 1
askja 2
B Ljósmyndir og gestabók
askja 3
Ljósmyndir í lausu
askja 4
Myndaalbúm
askja 5
Myndaalbúm 1971, sýning á Hótel Sögu [þarfnast forvörslu]
askja 6
Myndaalbúm 1979-1986
askja 7
Myndaalbúm, landsfundur Akureyri 1991
askja 8
Myndaalbúm 1992
askja 9
Gestabók 1948-1964
Fyrst birt 03.07.2025