Skjalasöfn einstaklinga

Unnur Ágústsdóttir (1915-2001), framkvæmdastjóri. KSS 2018/8.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2018/8

  • Titill:

    1927-2001

  • Umfang:

    Ýmis skjöl tengd félagsstarfi og námi í fjórum öskjum.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2018/8. Unnur Ágústsdóttir. Einkaskjalasafn

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Unnur Ágústsdóttir (1915-2001), framkvæmdastjóri.

  • Lífshlaup og æviatriði:
    • Fædd á Bíldudal 15. desember 1915, látinn 31. október 2001.
    • Foreldrar hennar: Ágúst Sigurðsson kaupmaður og Jakobína Jóhanna Pálsdóttir húsmóðir.
    • Unnur var framkvæmdastjóri Veggfóðrarans 1963-1976.
    • Formaður Thorvaldsensfélagsins frá 1965. Formaður Bandalags kvenna í Reykjavík (BKR) frá 1976. Í hússtjórn Hallveigarstaða 1976.
    • Var einnig í Kvenfélagi Langholtssóknar, Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt og Oddfellowstúkunni Bergþóru.
    • Maki: Karl Schram (1899-1963). Börn: Hrafnhildur (f. 1951), Ágúst Jakob (f. 1943).
    • Flytur til Reykjavíkur 1934. Tónlistarskóli.
    • Hlaut fálkaorðuna árið 1975.
  • Um afhendingu:

    Hrafnhildur Schram gaf skjölin Kvennasögusafni til varðveislu þann 14. mars 2018.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    2. júlí 2025


Skjalaskrá

askja 1

  • Vorpróf 1927
  • Glósubók v. 1929-1930 úr barnaskóla
  • Minnisbók 1934-1935 frá tónlistarskóla Reykjavíkur
  • Ritari hjá fiskflutningsfyrirtæki meðmæli 1936
  • Afmæliskveðjur 1970
  • Afmæliskveðjur 15. desember 1990
  • Útfaraskrá Unnar

askja 2

Kvennalistinn, munir o.fl.

  • nælur (2), kosningabæklingar, fáni og kvittanahefti Kvennalistans á Suðurlandi,
  • Spegill Kvennalistans [líklega framleiddur fyrir Nordisk Forum]
  • Bleikir límmiðar Kvennalistans (litlir)
  • Úrklippur Kvennalistinn

askja 3

Ljósmyndir BKR til Kína
Ljósmyndir frá félagastarfi

askja 4 [mappa]

Heiðursskjöl og kveðjur

  • Thorvaldsensfélagið
  • BKR

Fyrst birt 02.07.2025

Til baka