Skjalasöfn félaga og samtaka

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (st. 1937). KSS 2019/8.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2019/8

  • Titill:

    Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (st. 1937)

  • Tímabil:

    1989–2011

  • Umfang:

    Sex öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/8. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einaskjalasafn.

Samhengi

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu var stofnað árið 1937 og voru stofnfélög fjögur: Kvenfélag Lágafellssóknar, stofnað 1910, Kvenfélagið Gefn, Garði, stofnað 1917, Kvenfélag Grindavíkur, stofnað 1923, og Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysuströnd, stofnað 1925. Sambandið gekk í Kvenfélagasamband Íslands þegar við stofnun. [Heimild: Sigríður Thorlacious, Margar hlýjar hendur, bls. 222–224]

     

    Árið 2023 eru eftifarandi félög hluti af Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu:

    Kvenfélag Mosfellsbæjar (áður Kvenfélag Lágafellssóknar) 

    Kvenfélagið Gefn Garði

    Kvenfélag Grindavíkur 

    Kvenfélagið Fjóla, Vogum 

    Kvenfélagið Hvöt, Sandgerði 

    Kvenfélag Keflavíkur 

    Kvenfélag Garðabæjar 

    Kvenfélagið Seltjörn 

    Kvenfélag Álftaness

    Kvenfélag Kjósarhrepps 

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum félagsins.

  • Um afhendingu:

    Edda Margrét Jensdóttir kom með viðbót við safn Kvenfélags Gullbringu- og Kjósarhrepps, sem er þegar á safnmarkinu KSS 21, á Þjóðarbókhlöðuna fyrir hönd félagsins þann 29. mars 2019.

Innihald og uppbygging

  • Viðbætur:

    Viðbóta er von frá félaginu og framhaldsafhending fer á sér safnmark eftir afhendingarári.

  • Frágangur og skipulag:

    Safninu er raðað eftir hvernig það var afhent: Í öskju eitt eru gögn sem voru í plastvösum og innihald hvers plastvasa er í einni örk. Í öskjum tvö til sex eru í hverri öskju um sig gögn sem voru saman í gatamöppu.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði árið 2023


Skjalaskrá

askja 1 

1989-1995

askja 2

1995-2004

askja 3

1996-1997

askja 4

1996-2000

askja 5

2001-2007

askja 6

2001-2007


Fyrst birt 02.07.2025

Til baka