Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2018/16
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (MFÍK)
1955-1981
33 öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2018/16. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (MFÍK). Einkaskjalasafn.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (MFÍK) (st. 1951)
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna voru stofnuð 5. júlí og á framhaldsstofnfundi 9. desember 1951. Samtökin áttu rætur að rekja til Friðarnefndar kvenna sem stofnuð var 1950. Friðarnefndin var starfsnefnd róttækra kvenna í Reykjavík ásamt aðildarfélögum sem kusu friðarnefndir úr sínum hópi. Aðild að nefndinni áttu Félag starfsstúlkna í brauð- og mjólkursölubúðum (ASB), Nót, Félag netagerðarmanna, Mæðrafélagið, Kvenfélag Sósíalista, Sókn og Verkakvennafélagið Snót. Frumkvöðull að stofnun Friðarnefndarinnar var Þóra Vigfúsdóttir. Á undirbúningsfundi að stofnun Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna, 5. júlí 1951, var Viktoría Halldórsdóttir sjálfkjörin fyrsti formaður samtakanna. í aðalstjórn voru kosnar þær Guðrún Gísladóttir, Ásthildur Jósefsdóttir, Erla Egilsson, María Þorsteinsdóttir og til vara þær Guðrún Guðjónsdóttir og Ása Ottesen. Samtökin áttu aðild að Women's International Democratic Federation og sendu iðulega fulltrúa fyrir Íslands hönd á þing þess. Á fundi samtakanna 5. febrúar 1952 voru lög þess samþykkt.
Í 3. grein laganna segir: „Markmið félagsins er að sameina allar íslenzkar konur, án tillits til stjórnmálaskoðana, til baráttu
Gögn MFÍK fundust í kjallarageymslu á Hjarðhaga 26, þar sem Anna Sigurðardóttir bjó og Kvennasögusafn Íslands var til húsa til ársins 1996. Afkomendur Önnu voru að tæma geymsluna og við það fundust kassar merktir MFÍK. Var margvíslegt efni þar að finna, m.a. myndbönd. [Tilvísun: KSS 2018/16]
A Bréf og skjöl
B Ráðstefnur
C Bókhald og rekstur
D Ljósmyndir
E Prentað efni
F Filmur
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, enska, þýska
Óljóst hvernig skal varðveita og miðla spólum, leita til Kvikmyndasafns.
KSS 76. Þórunn Magnúsdóttir. Einkaskjalasafn.
Grófskráð, flokkað eftir möppum við afhendingu.
Rakel Adolphsdóttir flokkaði, skráði og gekk frá safninu.
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
27. júní 2025
Skjalasafninu er raðað í öskjur eins og það barst, þ.e. allt sem var saman í möppu er nú saman í öskju. Öskjunum var svo raðað í skjalaflokka.
A Bréf
askja 1 – bréf og kvennaráðstefnan 1975 [sjá líka öskju 12]
askja 2 – Erlend bréf og skjöl 1957-1961
askja 3 – Erlend bréf 1960-1963
askja 4 – Erlend bréf
askja 5 – Umslög og bréf [voru saman í gulum plastpoka]
askja 6 – Símskeyti og skjöl
B Ráðstefnur og starfsemi
askja 7 - Erlend þing 55-58
askja 8 - Erlend þing 55-58
askja 9 - Erlend þing 55-58
askja 10 - Erlend þing 55-58
askja 11 – World conference for children 1966
askja 12 – var saman í möppu:
askja 13 – Barnaár 1979
askja 14 – Friðarráðstefna 1981 og Kvennaráðstefna 1980 (a)
askja 15 – Friðarráðstefna 1981 og Kvennaráðstefna 1980 (b)
askja 16 – World congress of women Prag 1981
askja 17 – Congress of women Prag 1981
askja 18 – Afríka, Asía, vötn o.fl. [ein ljósmynd, verður færð í ljósmyndaöskju]
C Bókhald og rekstur
askja 19 – bókahald 1974-1976
askja 20 – bókhald 1977 +
askja 21 – rekstur 1980
askja 22 – farnir félagar og bankavígslar [voru saman í poka]
D Ljósmyndir – ljósmyndaaskja
askja 23
E Prentað efni
askja 24
askja 25
askja 26
askja 27
askja 28
askja 29
askja/kassi 30 [geymsla]
F Filmur
askja 31
askja 32
askja 33
Fyrst birt 02.07.2025