Skjalasöfn í stafrófsröð

Arnheiður Sigurðardóttir (1921–2001), þýðandi. KSS 2022/15.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2022/15

  • Titill:

    Arnheiður Sigurðardóttir

  • Tímabil:

    1894-2001

  • Umfang:

    26 öskjur: Sendibréf, ljósmyndir, handrit og fleiri einkaskjöl úr fórum Arnheiðar Sigurðardóttur.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2022/15. Arnheiður Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Arnheiður Sigurðardóttir (1921–2001), þýðandi

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Arnheiður Sigurðardóttir var fædd að Arnarvatni 25. mars 1921. Hún lést í Reykjavík 5. október 2001. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson (1878–1949) og Hólmfríður Sólveig Pétursdóttir (1889–1974). Hún átti samtals 10 systkini, sjá minningargrein.

    -

    Arnheiður lauk prófi frá Kennaraskólanum í Reykjavík vorið 1944. Hún stundaði nám við Kennaraskólann í Kaupmannahöfn 1947–1948. Vorið 1954 lauk hún stúdentsprófi. Hún lauk meistaraprófi í íslensku við Háskóla Íslands árið 1962.

    „Arnheiður var kennari í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað 1944-45 og kennari í Mývatnssveit 1945-47. Hún var íslenskukennari við Reykjaskóla í Hrútafirði 1948-52 og við Kvennaskólann 1952-53 og 1955-58. Stundakennari við Kennaraskólann 1963-64. Auk þess fékkst hún við þýðingar og prófarkalestur jafnframt háskólanámi. Að því loknu hóf Arnheiður störf við Hagstofuna en fékkst síðan við prófarkalestur og ritstörf, einkum þýðingar. Hún hóf síðan störf hjá Orðabók HÍ 1974 og starfaði þar til 1991.“ Sjá minningargrein.

  • Um afhendingu:

    Um hendur Ástu Kristínar Benediktsdóttur bárust gögn Arnheiðar Sigurðardóttir, ljósmyndir, bréf o.fl. sem áður höfðu verið í fórum Sigurðar Jónssonar, systursonar Arnheiðar.

Innihald og uppbygging

  • Frágangur og skipulag:

    Eftir upprunareglunni, skjöl sem voru saman í kistli, möppum o.sfrv.

    A. Kistill (öskjur 1-4, sendibréf o.fl.)

    B. Einkaskjöl (öskjur 5-12)

                B1. Skjalamappa

                B2. Úrklippubækur

                B3. Símskeyti

                B4. Dagbækur

                B5. Ljósmyndir

                B6. Prentað efni

    C. Nám og kennsla (öskjur 13-15)

    D. Rit- og fræðistörf (öskjur 16-26)

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

  • Leiðarvísar:

    Ljósmyndaskrá aðgengileg á skrifstofu Kvennasögusafns

Tengt efni

  • Staðsetning afrita:

    Stafræn endurgerð af ljósmyndum er aðgengileg á FotoWare (frá júní 2025)

Athugasemdir

  • Athugasemdir:

    Forvarsla:

    Ljósmyndir teknar úr ramma

    Svört mygla fannst í einu handritinu, forvörður hreinsar 3.3.2025

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði skjalasafnið

    Sólveig Guðnadóttir fínskráði ljósmyndirnar í safninu og útbjó ljósmyndaskrá

  • Reglur eða aðferð:

    Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

  • Dagsetning lýsingar:

    Lýsing birt á vef Kvennasögusafns 2. júní 2025


Skjalaskrá

A. Kistill

Askja 1

Kistillinn

[sjálfur kistillinn]

 

askja 2

[Það sem var í kistlinum við afhendingu]

Sendibréf, bréfritari:

  • örk 1: Ólafur Jóhann Sigurðsson, Kaupmannahöfn, 4. mars 1937
  • örk 2: Ólafur Jóhann Sigurðsson, Kaupmannahöfn gamlársdag [án ártals] [„skrifað í flýti“]
  • örk 3: Ólafur Jóhann Sigurðsson bréf 9. ágúst 1936, bréfkort 1. janúar 1937, bréf Kaupmannahöfn 12. mars 1937
  • örk 4: Ólafur Jóhann Sigurðsson, Reykjavík 12. desember 1936
  • örk 5: Ólafur Jóhann Sigurðsson, kvæði [ódagsett] [Gleymdu mér nú ey]
  • örk 6: Tómt umslag, frá Kaupmannahöfn
  • örk 7: Mamma, Akureyri 9. júní 1931
  • örk 8: Björn frændi Reykjavík, 11. apríl 1946, 2. ágúst 1945 [eitt umslag]
  • örk 9: Björn frændi, skáldskapur [tvö blöð, eitt umslag, ódagsett]
  • örk 10: Brynjólfur Sveinsson, Skólastígur 13, Akureyri 1. apríl 1951 [„Ljóða vinkona!]
  • örk 11: Guðfinna Jónsdóttir Snælandi, ódagsett [til Arnheiðar Sjúkrahúsinu Húsavík]
  • örk 12: Helgi Hjörvar, Reykjavík 12. maí 1947
  • örk 13: Til Hólmfríðar Pétursdóttur, Reykjavík 4. mars 1943 [„Elsku mamma mín“]
  • örk 14: Kolbrún, tvö bréf [ódagsett]
  • örk 15: Malla, 6. desember 1941
  • örk 16: Malla, 13. febrúar 1942
  • örk 17: Sverrir [bróðir], Reykjavík Sólvallagata 14, 1950 [skrifað á reiknings-blöð]
  • örk 18: S.J., um borð í Eskju 1. apríl 1942 og Arnarvatn 28. ágúst 1943
  • örk 19: Villa Arnarvatni, 20. október 1949
  • örk 20: Þuríður Jónsdóttir [Þura frænka]: Reykjavík [Garðastræti 13] 25. mars 1935 og Akureyri 24. september 1935 og Víkingarvatni 10. ágúst 1935 [ljósmynd af börnum í öskju 11, nr. 68] og Reykjavík 23. mars 1937 [tvær kvittanir fylgja]

askja 3

  • örk 1: Gerða Reykjavík 20. mars 1933, 11. desember 1935, 30 maí 1936
  • örk 2: Ásgerður, Gautlöndum 20. apríl 1934 og Sigríður Gautlöndum 26. desember 1935
  • örk 3: Gerða frænka, Sigrid G. Johnson 5. desember 1934, Þorgerður og Ásgerður Gautlöndum 3. apríl 1930, Stína Skútustöðum [allt saman í umslagi]
  • örk 4: Ragnhildur Gautlöndum 1936
  • örk 5: Ýmis blöð saman í umslagi
  • örk 6: Sigga 22 febrúar 1936
  • örk 7: Sigga Akureyri 18. nóvember 1937, 21. desember 1938, 3. mars 1937
  • örk 8: Gerða og Sigga, Akureyri 1937 og 1938
  • örk 9: Ásgerður og Ásta Gautlöndum 6. desember 1944 og 5. desember 1941
  • örk 10: Sigríður og Ásgerður ljósmyndir tvær [í öskju 11, nr. 66 og 67]

askja 4

  • örk 1: Uppskriftir af ljóði og eitt snedibréf Akureyri 13. janúar 1916 [mögulegur bréfritari: Stefán]
  • örk 2: Dagbók 1941
  • örk 3: Rímur af Oddi sterka 25. nóvember 1931
  • örk 4: Upplýsingar [bók]
  • örk 5: Fullnaðarprófsskírteini og fleira
  • örk 6: Til minnis, glósur
  • örk 7: Minnisblöð
  • örk 8: Selma Lagerlöf, Heimilið og ríkið, þýtt af Laufeyju Valdimarsdóttur [Laufey Valdimarsdóttir], Reykjavík 1912

B. Einkaskjöl

B1. Skjalamappa

askja 5

skjalamappan

 

askja 6

  • örk 1: A úrklippur ljóð
  • örk 2: B úrklippa ljóð
  • örk 3: C úrklippur og ljóð
  • örk 4: D úrklippur ljóð
  • örk 5: E gettu ný gátuvísur, úrklippur, Elsa E. Guðjónsdóttir Jólasveinar þrettán jólasveinavísur
  • örk 6: F úrklippur ljóð
  • örk 7: G úrklippur og ljóð, símskeyti 1999 Ásta frá Gautlöndum, bréf 1999
  • örk 8: IJ úrklippur
  • örk 9: K úrklippa ljóð, glósubók ca 1936
  • örk 10: L úrklippur og útprentuð ljóð ca 1999
  • örk 11: O úrklippur, ljóð, handskrifað ljóð Svava Dóra 15 ára
  • örk 12: PQ Úrklippur, Jón Kristjánsson útfaraskrá 1996, bréf frá Þóru 12. mars 1996
  • örk 13: R Sendibréf Benedikt 23. nóvember 1938, 13. nóvember 193?, úrklippa
  • örk 14: T tvö ljóð Helgi, úrklippa
  • örk 15: UV jólakort 96-98, úrklippur
  • örk 16: W Símskeyti Ásta frá Gautlöndum 1996

 

B2. Úrklippubækur

askja 7

  • Tvær úrklippubækur með útfararskrám, úrklippum, kortum o.fl.

B3. Símskeyti

askja 8

  • ýmis símskeyti 1944-1971
  • símskeyti, nafnspjöld, kort, ein passamynd af Arnheiði

B4. Dagbækur

askja 9

  • örk 1: 28. desember 2000 -
  • örk 2: 6. maí 2000 –
  • örk 3: 5. maí [ártal óvíst] -
  • örk 4: 16. september [ártal óvíst] –
  • örk 5: 3. júlí [ártal óvíst] -

askja 10

  • örk 1: 3. ágúst 1961 – 6. september 1961 [laus glósublöð aftast með]
  • örk 2: minnisbók [ódagsett, nema Moskvuferð 15. ágúst án ártals]
  • örk 3: minnisbók 1961
  • örk 4: Minnisbók 24. júlí 1956 –
  • örk 5: Minnisbók [ódagsett, brún, frá Rússlandi]
  • örk 6: Danmörk 18. júlí – 16. september [án ártals]
  • örk 7: Danmark 1950

askja 11

B5. Ljósmyndir

  • Sjá sérstaka ljósmyndaskrá, 76 ljósmyndir í allt
    • 56 ljósmyndir frá USSR og bæklingur
    • ljósmyndir 68-74 voru upprunalega með öðru efni en færðar í ljósmyndaöskju vegna forvörslugilda, sjá ljósmyndaskrá

askja 12

B6. Prentað efni

Örk 1:

  • 1960 Tónleikar Sovétlistamanna
  • 1961 Jón Sigurðsson forseti afmælissýning Þjóðminjasafns Íslands og Félags íslenskra fræða
  • 1961 Fiðlutónleikar Michel Rabin
  • 1960 Söngskemmtun, Hermann Prey, undirleikur: Guðrún Kristinsdóttir
  • 1961 Píanótónleikar Hans Jander
  • 1957 Æskulýðstónleikar, Hermann Prey
  • 1963 Söngskemmtun, contra-at söngkona
  • 1965 Tónleikar og listdans, ungir rússneskir listamenn
  • 1963 Aukahljómleika söngskemmtun
  • 1963 Ljóðakvöld, Jirí Koutný
  • 1961 Söngskemmtun, Gérard Souzay
  • 1967 Ljóðakvöld, Hertha Töpper mezzósópran
  • 1961 Kirkjuhljómleikar, Guðrún Tómasdóttir sópran
  • 1962 Cellótónleikar, Frantisek Smetana
  • 1959 Komitas-Kvartettinn Sovét Armeínu
  • 1959 Tónleikar tékkneskra listamanna
  • 1945 Söngskemmtun, Anna Þórhallsdóttir sópran
  • 1966 Sinfóníuhljómsviet Íslands
  • 1958 Kirkjutónleikar í Laugarneskirkju

Örk 2:

  • 1954, 13. júlí, Gala dinner empress of Scotland
  • 1954, 15. júlí, „Empress of Scotland“ bréf, Steina
  • Póstkort 16. mars 1956, „Kærar þakkir fyrir Sólskinsbletti í heiði“ Anna Þórhallsdóttir
  • Stríð og friður, Tjarnarbíó
  • Í djúpi þagnar, kvikmynd

Örk 3:

  • Bók / skírteini, óútfyllt, rússneska
  • Sigurður Nordal, minnispeningur vegna áttræðisafmælis, 1966
    • [„KRISTJÁN Eldjárn forseti var mikill fræðimaður um mynt og … svo sem þeir 3 peningar sýna, sem hann sá um að slegnir væru; Þjóðminjasafns-, Sigurðar Nordal- og Ásu Wright-peningarnir. Þeir voru slegnir hjá konunglegu myntsláttunni í Kaupmannahöfn og myntmeistarinn þar, Harald Salomon, gróf mótin.“]

C. Nám og kennsla

askja 13

  • Örk 1: Stúdentspróf máladeildar 1954 , miðskólapróf 1944, 1955 umsögn í sjóð MMK, 1954 skrá borgara HÍ
  • Örk 2: Meistarapróf í íslenskum fræðum 1962
  • Örk 3: Hr. Lektor Olaf Friis, stíll á dönsku
  • Örk 4: Nám í Danmörku 1948
  • örk 5: Nám í Danmörku 1948
  • Örk 6: Lýsing Jóhönnu Katrínar Sigursturludóttur á Gautlandaheimilinu 1972-1978 [vélrit, innbundið, Jóhanna Katrín Sigursturludóttir]
  • Örk 7: Húsmæðraskólinn í Hallormsstað, skólaspjald 1944-1945, námsefni, einkunnir, símskeyti 31. desember 1944 frá mömmu,
    • Færðar öskju 11. Ljósmynd af þremur konum 1942 [Ólöf Sigurðardóttir frænka, ljósmynd nr. 69], ljósmynd af Gary Cooper [ljósmynd nr. 70], Skírteini um burtfararpróf Héraðsskólanum á Laugarvatni 30. mars 1942 [ljósmynd nr. 71]
  • Örk 8:
    • Bréf Auðnir 25. desember 1894, bréfritari: Benedikt Jónsson.
    • Bréf Húsavík 21. janúar 1918 til sýslumanns Steingrímur Jónsson, bréfritari: Sigurður Jónsson frá Arnarvatni

askja 14

  • Mappa 1: Glósu- og stílabækur [4 bækur]
  • Mappa 2: Glósu- og stílabækur [8 bækur]
  • Mappa 3: Handskrifaðar glósur, stílar og þýðingar

askja 15

  • Mappa 1: Ýmislegt kennsluefni, stílar og próf

D. Rit- og fræðistörf

askja 16

  • Handrit „Um Híbýlahætti á Íslandi á miðöldum“

askja 17

  • vélritað handrit án titilsíðu
  • bréf frá Garði 12. janúar 1989, bréfritari: Jakobína Sigurðardóttir

askja 18

  • Vélrituð handrit:
    • 2 kafli bókarinnar – brot
    • Sveitin
    • Hávarður skyggnist inn skóginn
    • Dauðsfall á Neðrabæ

askja 19

  • Vélrituð handrit:
    • Vítahringur
    • Reiðarslagið
    • Álfstaður án húsfreyju
    • Skipti fara í hönd
    • Fyrirboðar
    • Talað við málmbræðslueigandann

askja 20

  • Vélrituð handrit:
    • Réttarhöldin
    • Björninn

askja 21

  • Vélrituð handrit:
    • Heim að Álfstað
    • Selferð eftir heyi
    • María gamla segir frá
    • Án titils
    • Ættartangi

askja 22

  • örk 1: Ritfræðistörf, sjóðir, umsóknir, samningur, styrkir ca. 1958-167
  • örk 2: Ljóð, um stíla, bréf 1953 bréfritari: Natasha
  • örk 3: Fyrirlestrar [handskrifað, saman í umslagi]
  • örk 4: Baldvin Tryggvason [saman í umslagi]

askja 23

  • Snælda / kasetta merkt „Brúðarreið Sig. Jónssonar“
  • örk 1: Bréf Barbara Á [handskrifað, enska] og vélritað kvæði „Með kærri kveðju“ undirritað J. Jn., umslag [var saman í umslaginu]
  • örk 2: Minningagreinar um Sigurð A. Arnarvatni [fjölrit]
  • örk 3: „Stigið á land í Viðey“, myndir og fleira
  • örk 4: Ljósrit af bréfi Kaupmannahöfn 27. ágúst 1947, bréfritari: Addý [líklegast Arnheiður Sigðurðardóttir) [upphafsorð: „Elsku pabbi minn!“, tvö blöð]

askja 24

  • örk 1: Theater World 1965 [prentað]
  • örk 2: Vikan 1972 um HKL ásamt úrklippum
  • örk 3: Fjölrit „Konumynd“ 11. desember 1960
  • örk 4: Halldóra B. Björnsson minningagreinar 4. október 1968, [úrklippa og handskrifað]
  • örk 5: Nokkrar úrklippur af greinum
  • örk 6: Ljósrit af kvæði „Vorniður“ [í umslagi, höfundar ekki getið]
  • örk 7: Niðjatal Sigurðar Jónssonar á Arnarvatni

askja 25

  • Híbýlahættir á miðöldum, bók, DVD, USB
  • Úrklippur
  • örk 1: Bréf
    • Bréfritari: Þorsteinn Gylfason, 18. febrúar 1999
    • Bréfritari: Gunnar H. RÚV, 18. febrúar 1998, Til: Arnheiður
    • Bréfritari: Gunnar H. RÚV, 2. september 1998, Til: Sigurður
    • Nýárskort, bréfritari: Sigurður Jónsson Arnarvatni [Inniheldur ljóð]
  • örk 2: Saman í umslagi: Ljósmynd af Arnheiði, „Brot úr lífshistóríu fröken Arnheiðar Sigurðardóttur [vélrit], „El Diost riste“ Gabríel Mistral – Málfríður Einarsdóttir
  • örk 3: Saman í umslagi: Bréf: Margrét Tryggvadóttir til Arnheiðar 15. maí 2001 um „Stórbók um sjálfsævisögur íslenskra kvenna“ um leyfi til að nota texta Arnheiðar
  • Ljósmyndir færðar í öskju 11, ljósmyndir nr. 72-24

 

askja 26

Til útláns með varúð vegna myglu 

[forvörður fjarlægði mest alla mygluna í mars 2025]


Fyrst birt 02.06.2025

Til baka