A. Kistill
Askja 1
Kistillinn
[sjálfur kistillinn]
askja 2
[Það sem var í kistlinum við afhendingu]
Sendibréf, bréfritari:
- örk 1: Ólafur Jóhann Sigurðsson, Kaupmannahöfn, 4. mars 1937
- örk 2: Ólafur Jóhann Sigurðsson, Kaupmannahöfn gamlársdag [án ártals] [„skrifað í flýti“]
- örk 3: Ólafur Jóhann Sigurðsson bréf 9. ágúst 1936, bréfkort 1. janúar 1937, bréf Kaupmannahöfn 12. mars 1937
- örk 4: Ólafur Jóhann Sigurðsson, Reykjavík 12. desember 1936
- örk 5: Ólafur Jóhann Sigurðsson, kvæði [ódagsett] [Gleymdu mér nú ey]
- örk 6: Tómt umslag, frá Kaupmannahöfn
- örk 7: Mamma, Akureyri 9. júní 1931
- örk 8: Björn frændi Reykjavík, 11. apríl 1946, 2. ágúst 1945 [eitt umslag]
- örk 9: Björn frændi, skáldskapur [tvö blöð, eitt umslag, ódagsett]
- örk 10: Brynjólfur Sveinsson, Skólastígur 13, Akureyri 1. apríl 1951 [„Ljóða vinkona!]
- örk 11: Guðfinna Jónsdóttir Snælandi, ódagsett [til Arnheiðar Sjúkrahúsinu Húsavík]
- örk 12: Helgi Hjörvar, Reykjavík 12. maí 1947
- örk 13: Til Hólmfríðar Pétursdóttur, Reykjavík 4. mars 1943 [„Elsku mamma mín“]
- örk 14: Kolbrún, tvö bréf [ódagsett]
- örk 15: Malla, 6. desember 1941
- örk 16: Malla, 13. febrúar 1942
- örk 17: Sverrir [bróðir], Reykjavík Sólvallagata 14, 1950 [skrifað á reiknings-blöð]
- örk 18: S.J., um borð í Eskju 1. apríl 1942 og Arnarvatn 28. ágúst 1943
- örk 19: Villa Arnarvatni, 20. október 1949
- örk 20: Þuríður Jónsdóttir [Þura frænka]: Reykjavík [Garðastræti 13] 25. mars 1935 og Akureyri 24. september 1935 og Víkingarvatni 10. ágúst 1935 [ljósmynd af börnum í öskju 11, nr. 68] og Reykjavík 23. mars 1937 [tvær kvittanir fylgja]
askja 3
- örk 1: Gerða Reykjavík 20. mars 1933, 11. desember 1935, 30 maí 1936
- örk 2: Ásgerður, Gautlöndum 20. apríl 1934 og Sigríður Gautlöndum 26. desember 1935
- örk 3: Gerða frænka, Sigrid G. Johnson 5. desember 1934, Þorgerður og Ásgerður Gautlöndum 3. apríl 1930, Stína Skútustöðum [allt saman í umslagi]
- örk 4: Ragnhildur Gautlöndum 1936
- örk 5: Ýmis blöð saman í umslagi
- örk 6: Sigga 22 febrúar 1936
- örk 7: Sigga Akureyri 18. nóvember 1937, 21. desember 1938, 3. mars 1937
- örk 8: Gerða og Sigga, Akureyri 1937 og 1938
- örk 9: Ásgerður og Ásta Gautlöndum 6. desember 1944 og 5. desember 1941
- örk 10: Sigríður og Ásgerður ljósmyndir tvær [í öskju 11, nr. 66 og 67]
askja 4
- örk 1: Uppskriftir af ljóði og eitt snedibréf Akureyri 13. janúar 1916 [mögulegur bréfritari: Stefán]
- örk 2: Dagbók 1941
- örk 3: Rímur af Oddi sterka 25. nóvember 1931
- örk 4: Upplýsingar [bók]
- örk 5: Fullnaðarprófsskírteini og fleira
- örk 6: Til minnis, glósur
- örk 7: Minnisblöð
- örk 8: Selma Lagerlöf, Heimilið og ríkið, þýtt af Laufeyju Valdimarsdóttur [Laufey Valdimarsdóttir], Reykjavík 1912
B. Einkaskjöl
B1. Skjalamappa
askja 5
skjalamappan
askja 6
- örk 1: A úrklippur ljóð
- örk 2: B úrklippa ljóð
- örk 3: C úrklippur og ljóð
- örk 4: D úrklippur ljóð
- örk 5: E gettu ný gátuvísur, úrklippur, Elsa E. Guðjónsdóttir Jólasveinar þrettán jólasveinavísur
- örk 6: F úrklippur ljóð
- örk 7: G úrklippur og ljóð, símskeyti 1999 Ásta frá Gautlöndum, bréf 1999
- örk 8: IJ úrklippur
- örk 9: K úrklippa ljóð, glósubók ca 1936
- örk 10: L úrklippur og útprentuð ljóð ca 1999
- örk 11: O úrklippur, ljóð, handskrifað ljóð Svava Dóra 15 ára
- örk 12: PQ Úrklippur, Jón Kristjánsson útfaraskrá 1996, bréf frá Þóru 12. mars 1996
- örk 13: R Sendibréf Benedikt 23. nóvember 1938, 13. nóvember 193?, úrklippa
- örk 14: T tvö ljóð Helgi, úrklippa
- örk 15: UV jólakort 96-98, úrklippur
- örk 16: W Símskeyti Ásta frá Gautlöndum 1996
B2. Úrklippubækur
askja 7
- Tvær úrklippubækur með útfararskrám, úrklippum, kortum o.fl.
B3. Símskeyti
askja 8
- ýmis símskeyti 1944-1971
- símskeyti, nafnspjöld, kort, ein passamynd af Arnheiði
B4. Dagbækur
askja 9
- örk 1: 28. desember 2000 -
- örk 2: 6. maí 2000 –
- örk 3: 5. maí [ártal óvíst] -
- örk 4: 16. september [ártal óvíst] –
- örk 5: 3. júlí [ártal óvíst] -
askja 10
- örk 1: 3. ágúst 1961 – 6. september 1961 [laus glósublöð aftast með]
- örk 2: minnisbók [ódagsett, nema Moskvuferð 15. ágúst án ártals]
- örk 3: minnisbók 1961
- örk 4: Minnisbók 24. júlí 1956 –
- örk 5: Minnisbók [ódagsett, brún, frá Rússlandi]
- örk 6: Danmörk 18. júlí – 16. september [án ártals]
- örk 7: Danmark 1950
askja 11
B5. Ljósmyndir
- Sjá sérstaka ljósmyndaskrá, 76 ljósmyndir í allt
- 56 ljósmyndir frá USSR og bæklingur
- ljósmyndir 68-74 voru upprunalega með öðru efni en færðar í ljósmyndaöskju vegna forvörslugilda, sjá ljósmyndaskrá
askja 12
B6. Prentað efni
Örk 1:
- 1960 Tónleikar Sovétlistamanna
- 1961 Jón Sigurðsson forseti afmælissýning Þjóðminjasafns Íslands og Félags íslenskra fræða
- 1961 Fiðlutónleikar Michel Rabin
- 1960 Söngskemmtun, Hermann Prey, undirleikur: Guðrún Kristinsdóttir
- 1961 Píanótónleikar Hans Jander
- 1957 Æskulýðstónleikar, Hermann Prey
- 1963 Söngskemmtun, contra-at söngkona
- 1965 Tónleikar og listdans, ungir rússneskir listamenn
- 1963 Aukahljómleika söngskemmtun
- 1963 Ljóðakvöld, Jirí Koutný
- 1961 Söngskemmtun, Gérard Souzay
- 1967 Ljóðakvöld, Hertha Töpper mezzósópran
- 1961 Kirkjuhljómleikar, Guðrún Tómasdóttir sópran
- 1962 Cellótónleikar, Frantisek Smetana
- 1959 Komitas-Kvartettinn Sovét Armeínu
- 1959 Tónleikar tékkneskra listamanna
- 1945 Söngskemmtun, Anna Þórhallsdóttir sópran
- 1966 Sinfóníuhljómsviet Íslands
- 1958 Kirkjutónleikar í Laugarneskirkju
Örk 2:
- 1954, 13. júlí, Gala dinner empress of Scotland
- 1954, 15. júlí, „Empress of Scotland“ bréf, Steina
- Póstkort 16. mars 1956, „Kærar þakkir fyrir Sólskinsbletti í heiði“ Anna Þórhallsdóttir
- Stríð og friður, Tjarnarbíó
- Í djúpi þagnar, kvikmynd
Örk 3:
- Bók / skírteini, óútfyllt, rússneska
- Sigurður Nordal, minnispeningur vegna áttræðisafmælis, 1966
- [„KRISTJÁN Eldjárn forseti var mikill fræðimaður um mynt og … svo sem þeir 3 peningar sýna, sem hann sá um að slegnir væru; Þjóðminjasafns-, Sigurðar Nordal- og Ásu Wright-peningarnir. Þeir voru slegnir hjá konunglegu myntsláttunni í Kaupmannahöfn og myntmeistarinn þar, Harald Salomon, gróf mótin.“]
C. Nám og kennsla
askja 13
- Örk 1: Stúdentspróf máladeildar 1954 , miðskólapróf 1944, 1955 umsögn í sjóð MMK, 1954 skrá borgara HÍ
- Örk 2: Meistarapróf í íslenskum fræðum 1962
- Örk 3: Hr. Lektor Olaf Friis, stíll á dönsku
- Örk 4: Nám í Danmörku 1948
- örk 5: Nám í Danmörku 1948
- Örk 6: Lýsing Jóhönnu Katrínar Sigursturludóttur á Gautlandaheimilinu 1972-1978 [vélrit, innbundið, Jóhanna Katrín Sigursturludóttir]
- Örk 7: Húsmæðraskólinn í Hallormsstað, skólaspjald 1944-1945, námsefni, einkunnir, símskeyti 31. desember 1944 frá mömmu,
- Færðar öskju 11. Ljósmynd af þremur konum 1942 [Ólöf Sigurðardóttir frænka, ljósmynd nr. 69], ljósmynd af Gary Cooper [ljósmynd nr. 70], Skírteini um burtfararpróf Héraðsskólanum á Laugarvatni 30. mars 1942 [ljósmynd nr. 71]
- Örk 8:
- Bréf Auðnir 25. desember 1894, bréfritari: Benedikt Jónsson.
- Bréf Húsavík 21. janúar 1918 til sýslumanns Steingrímur Jónsson, bréfritari: Sigurður Jónsson frá Arnarvatni
askja 14
- Mappa 1: Glósu- og stílabækur [4 bækur]
- Mappa 2: Glósu- og stílabækur [8 bækur]
- Mappa 3: Handskrifaðar glósur, stílar og þýðingar
askja 15
- Mappa 1: Ýmislegt kennsluefni, stílar og próf
D. Rit- og fræðistörf
askja 16
- Handrit „Um Híbýlahætti á Íslandi á miðöldum“
askja 17
- vélritað handrit án titilsíðu
- bréf frá Garði 12. janúar 1989, bréfritari: Jakobína Sigurðardóttir
askja 18
- Vélrituð handrit:
- 2 kafli bókarinnar – brot
- Sveitin
- Hávarður skyggnist inn skóginn
- Dauðsfall á Neðrabæ
askja 19
- Vélrituð handrit:
- Vítahringur
- Reiðarslagið
- Álfstaður án húsfreyju
- Skipti fara í hönd
- Fyrirboðar
- Talað við málmbræðslueigandann
askja 20
askja 21
- Vélrituð handrit:
- Heim að Álfstað
- Selferð eftir heyi
- María gamla segir frá
- Án titils
- Ættartangi
askja 22
- örk 1: Ritfræðistörf, sjóðir, umsóknir, samningur, styrkir ca. 1958-167
- örk 2: Ljóð, um stíla, bréf 1953 bréfritari: Natasha
- örk 3: Fyrirlestrar [handskrifað, saman í umslagi]
- örk 4: Baldvin Tryggvason [saman í umslagi]
askja 23
- Snælda / kasetta merkt „Brúðarreið Sig. Jónssonar“
- örk 1: Bréf Barbara Á [handskrifað, enska] og vélritað kvæði „Með kærri kveðju“ undirritað J. Jn., umslag [var saman í umslaginu]
- örk 2: Minningagreinar um Sigurð A. Arnarvatni [fjölrit]
- örk 3: „Stigið á land í Viðey“, myndir og fleira
- örk 4: Ljósrit af bréfi Kaupmannahöfn 27. ágúst 1947, bréfritari: Addý [líklegast Arnheiður Sigðurðardóttir) [upphafsorð: „Elsku pabbi minn!“, tvö blöð]
askja 24
- örk 1: Theater World 1965 [prentað]
- örk 2: Vikan 1972 um HKL ásamt úrklippum
- örk 3: Fjölrit „Konumynd“ 11. desember 1960
- örk 4: Halldóra B. Björnsson minningagreinar 4. október 1968, [úrklippa og handskrifað]
- örk 5: Nokkrar úrklippur af greinum
- örk 6: Ljósrit af kvæði „Vorniður“ [í umslagi, höfundar ekki getið]
- örk 7: Niðjatal Sigurðar Jónssonar á Arnarvatni
askja 25
- Híbýlahættir á miðöldum, bók, DVD, USB
- Úrklippur
- örk 1: Bréf
- Bréfritari: Þorsteinn Gylfason, 18. febrúar 1999
- Bréfritari: Gunnar H. RÚV, 18. febrúar 1998, Til: Arnheiður
- Bréfritari: Gunnar H. RÚV, 2. september 1998, Til: Sigurður
- Nýárskort, bréfritari: Sigurður Jónsson Arnarvatni [Inniheldur ljóð]
- örk 2: Saman í umslagi: Ljósmynd af Arnheiði, „Brot úr lífshistóríu fröken Arnheiðar Sigurðardóttur [vélrit], „El Diost riste“ Gabríel Mistral – Málfríður Einarsdóttir
- örk 3: Saman í umslagi: Bréf: Margrét Tryggvadóttir til Arnheiðar 15. maí 2001 um „Stórbók um sjálfsævisögur íslenskra kvenna“ um leyfi til að nota texta Arnheiðar
- Ljósmyndir færðar í öskju 11, ljósmyndir nr. 72-24
askja 26
Til útláns með varúð vegna myglu
[forvörður fjarlægði mest alla mygluna í mars 2025]