Skjalasöfn einstaklinga

Margrét Guðríður Valdimarsdóttir (1897-1945), hjúkrunarkona. KSS 2024/30.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2024/30

  • Titill:

    Margrét Guðríður Valdimarsdóttir

  • Tímabil:

    1924-1939

  • Umfang:

    Ein askja, þunn

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024/30. Margrét G. Valdimarsdóttir. Einkaskjalasafn

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Margrét G. Valdimarsdóttir var yfirhjúkrunarkona. Hún var fædd 14. júlí 1897 og lést 15. febrúar 1945. Fór til Danmerku til hjúkrunarnáms árið 1922 og vann þar tl árisins 1931. Eftir það sneri hún aftur til Íslands. Hún bjó við Tjarnargötu 35 árið 1942.

  • Um afhendingu:

    Kom frá Ljósmyndasafni Íslands til Kvennasögusafns föstudaginn 13. september. Barst til þeirra frá Þóri Steinarssyni.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði.

  • Dagsetning lýsingar:

    18. september 2024


Skjalaskrá

askja 1

  • örk 1: Minningabók 1924-1931 [tvær passamyndir eru í bókinni, ]
  • örk 2: Póstkort, líklega frá
  • örk 3: Sex póstkort og ein ljósmynd
  • örk 4: Húskveðja og minningarorð
  • örk 5: Upplýsingar um afhendinguna, Margréti og ljósrit af skjölum

Fyrst birt 18.09.2024

Til baka