Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Verra en þrælasalan.


Fjöldi kvenna yfirgefur heimaland sitt í leit að betra lífi. En margar verða fórnarlömb mansals og vændis, segir Benedikt XVI páfi í hugvekju í tilefni af heimsdegi kaþólsku kirkjunnar um flóttamenn og innflytjendur 14. janúar 2007. Hugvekjan var birt blaðamönnum nýlega í Vatikaninu.
- Mansal á alþjóðavísu er nú orðið meira að umfangi en þrælasalan var á sínum tíma frá Afríku, sagði Renato Martino kardináli. Hann hvatti þjóðir heims til að berjast gegn nútímaþrælahaldi sem birtist í barnaþrælkun og vændi.

Frá fréttamannafundinum

Hugvekja páfa