Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Mansal - líka á Íslandi!


Það eru margir sem ekki vilja trúa því, en mansal viðgengst á Íslandi eins og í öðrum löndum. Rauði kross Íslands og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við H.Í. kynntu nýverið rannsókn á eðli og umfangi mansals á Íslandi.