Skjalasöfn í stafrófsröð

Anna Guðrún Klemensdóttir (1890–1987), ljósmyndir. KSS 171.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 171

 • Titill:

  Anna Guðrún Klemensdóttir

 • Tímabil:

  u.þ.b. 1900-1910

 • Umfang:

  Ein askja 

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 171. Anna Klemensdóttir. Ljósmyndasafn. 

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Anna Guðrún Klemensdóttir (1890–1987) 

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Anna fæddist í Kaupmannahöfn 19. júní 1890 og lést 27. janúar 1987. Foreldrar hennar voru Klemens Jónsson og Anna Þorbjörg Stefánsdóttir. Þau fluttu til Akureyrar þegar Anna var tveggja ára. Árið 1904 fluttist hún til Reykjavíkur með föður sínum þegar hann var skipaður landritari. Árið 1907 fluttist hún til Kaupmannahafnar í eitt ár þar sem hún var í húsmæðraskóla. Hún dvaldi aftur í Kaupmannahöfn árið 1910 og lærði símritun. Eftir það starfaði hún í nokkur ár hjá Landsímanum á Íslandi. Anna giftist Tryggva Þórhallsyni 16. september 1913. Tryggvi var prestur, gerðist svo ritstjóri Tímans og þangað til hann varð forsætisráðherra árið 1927. Anna og Tryggvi eignuðust sjö börn: Klemens (1914), Valgerður (1916), Þórhallur (1917), Agnar (1919), Þorbjörg (1922), Björn (1924), Anna Guðrún (1927). 

  Heimild: Morgunblaðið 6. febrúar 1987 og Alþingi.is. 

 • Varðveislusaga:

  Úr dánarbúi Önnu Klemensdóttur

 • Um afhendingu:
  • 16. mars 1990: Klemens Tryggvason gefur: Ljósmynd af höfðinglegri konu á „dönskum“ búningi [auk bóka] 
  • 5. apríl 1994: Klemens Tryggvason frv hagstofustjóri kom með ljósmyndir sem att hafði moðir hans frú Anna Klemensdóttir: 38 myndir i kassa 
  • 27. apríl 1994:  
   Ljósmynd af Margréti Zoega eigandi Hótel Reykjavík (sem brann) 
   Ljósmynd af Þorgbjörgu Stefansd. Jónsson (1866-1902) - móðir Önnu Klemensdóttur, fyrri konu Klemensar Jónssonar sýslumans á Akureyri, síðan landrata 
   Ljósmynd: Kennslustofa í den. Suhrske Hasmoderskole í Kaupmannahöfn. Þar var Anna Klemensdóttir 1907-1908 
  • 12 júní 1994: Klemens Tryggvason fyrrv. hagstofustjóri kom með enn eina mynd úr fórum móður sinnar, frú Önnu Klemensdóttur,ljósmyndari var Engel Jensen á Oddeyri Ísland þ.e.a.s. Akureyrar  

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  45 ljósmyndir 

 • Frágangur og skipulag:

  Ljósmyndirnar eru skipulagðar í röð 1 til 45 

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

Tengt efni

 • Staðsetning afrita:

  Í öskju

 • Staðsetning afrita:

  Til í stafrænu afriti

 • Tengt efni:

  Miðstöð munnlegrar sögu:
  MMS 1

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir setti á sérstakt safnmark og skráði 30. apríl 2021. Hafði áður verið í sérstökum ljósmyndaöskjum Kvennasögusafns. Stafræn endurgerð gerð á myndastofu í maí 2021.

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum 

 • Dagsetning lýsingar:

  30. apríl 2021


Skjalaskrá

askja 1 

 1. Ónafngreind stúlka. 
 2. Ónafngreind stúlka. Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson(1837–1911) 
 3. Ónafngreind kona. 
 4. Karen Klemensdóttir(1893–1911). Ljósmyndari: Hallgrímur Einarsson 
 5. Ónafngreindur drengur. Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson (1881-1930)
 6. „Soffía dóttir Ingólfs bróðurKlemensar“. Ljósmyndari: Jón Guðmundsson (1870-1944) 
 7. Karen Klemensdóttir(1893–1911).
 8. „Dagmar Bjarnarson (ca1897) Dóttir Stefáns Bjarnasonar sýslumanns lengst af hjúkrunarkona í Frakklandi.“
 9. Óþekkt kona  Ljósmyndari: Carl Gustafson
 10. Systurnar Anna (til vinstri) og Karen Klemensdóttir. Ljósmyndari: Hallgrímur Einarsson
 11. Ónafngreind kona. Ljósmyndari: W.K. Munrofrá Edinborg
 12. Ónafngreind kona. „Þetta er ekkikona Jóns Sig.“
 13. „Soffía Ingólfs.“Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson (1881-1930)
 14. Ónafngreind kona með ónafngreint barn. Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson
 15. Ónafngreind kona.
 16. Ónafngreind hjón, karl og kona. Ljósmyndari: S.B. Brockwayfrá Wisonsin
 17. Ónafngreind stúlka.
 18. „Vilhelmína Ingólfsdóttir.“
 19. Karen Klemensdóttir(d. 1911). Ljósmyndari: Anna Schiöth(1846–1921) 
 20. Dagmar 1890. Ljósmyndari: EvenNeuhaus
 21. Ónafngreind stúlka og kona.
 22. Guðrún Jacobsen. Ljósmyndari: Mary Steen(1856–1939)
 23. Þorbjörg Sighvatsdóttir. Ljósmyndari: P. Brynjólfsson
 24. Vilhjálmur Jónsson, bróðir Klemensar Jónssonar (d. 1902)og kona hans. Ljósmyndari: Anna Schiöth(1846–1921) 
 25. Ónafngreind kona. Ljósmyndari: EvenNeuhaus
 26. Ónafngreind stúlka.
 27. Matthildur Magnúsdóttir (1833–1904), eiginkonaséraMagnúsar Þorsteinssonar.  
 28. Ónafngreind stúlka.
 29. Þorbjörg Sighvatsdóttir. Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson (1881-1930)
 30. Ónafngreind kona. Ljósmyndari óþekktur. 
 31. „Kona Sveinbj. tónskálds.“Ljósmyndari: A.W. Steele
 32. Þórarinn sonur Stefáns Bjarnasonar sýslumanns og dönsk kona hans GudrunEkvench. Ljósmyndari: EvenNeuhaus 
 33. Ónafngreind kona. Ljósmyndari: Anna Schiöth(1846–1921)
 34. Anna RiisÍ kaupmannahöfn. Ljósmyndari: Joh. Croneog Schnitger 
 35. Anna Klemensdóttir. Ljósmyndari:Joh. Crone
 36. Ónafngreind kona. 
 37. Ónafngreind kona. Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson
 38. Ónafngreind kona. Ljósmyndari: Anna Schiöth(1846–1921)
 39. Agnar Stefán Klemensson 
 40. „Margrét Zoega, eigandi Hótels Reykjavík sem brann.“Ljósmyndari óþekktur.
 41. Þorbjörg Stefánsdóttir onson(1866–1902), móðir Önnu Klemensdóttur. Ljósmyndari: Anna Schiöth(1846–1921) 
 42. „Erna Eyjólfsdóttir, tekið fyrir aldamót.Maria Olga Schöth(mágkona Klemensar Jónssonr).“ Ljósmyndari: Anna Schiöth (1846–1921) 
 43. „Tvær dætur Þórarins Bjarnasonar í Kaupmannahöfn (hér er um að ræða Stefáns Bjarnasonar sýslumanns, sem var skipstjóri, kvæntur danskri konu: GudrunEhvenreich).“ 
 44. „Hópur kvenna í kennslustofu í DenSuhvskeHuskomdreskole húsmæðraskóla í Kaupmannahöfn 1907–1908.“ Anna situr við dyrnar vinstri megin. „Halldór Jónsson telur þessa konur vera erlenda“. [ljósmynd er í korti, umslag liggur með] 

Fyrst birt 15.06.2021

Til baka