Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2018/15
Helga Sigurjónsdóttir
1916–1997
12 öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2018/15. Helga Sigurjónsdóttir. Einkaskjalasafn.
Helga Sigurjónsdóttir (1936–2011), kennari og blaðamaður
Helga fæddist þann 13. september 1936 í Vatnsholti í Flóa í Árnessýslu. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1956 og hlaut kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands ári síðar. Árið 1979 lauk hún BA-prófi í íslensku og sálfræði við Háskóla Íslands. Þar að auki stundaði hún nám við Háskólann í Gautaborg árin 1980-1981 og meistaranám í málfræði við HÍ 1992-1993. Blaðamaður á Þjóðviljanum um tíma. Helga var ein af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar. Bæjarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið í Kópavogi 1974–1978 og svo fyrir Kvennalistann 1994–1995 og utan flokka 1995–1998.
Eiginmaður Helgu var Þórir Gíslason tannlæknir og börn þeirra þrjú: Brynjólfur, Herdís og Gísli Friðrik.
Heimild: Morgunblaðið, 8. janúar 2011
Úr dánarbúi Helgu. Börnin hennar sendu Gerði G. Óskarsdóttur skjölin.
Afhent 14. ágúst 2018 af Gerði G. Óskarsdóttur. Sótt á heimili hennar.
Fjöldi bóka og tímarita var ráðstafað innan Þjóðarbókhlöðunnar eða grisjað. Hafið samband við Kvennasögusafn til að fá nákvæman lista.
Viðbóta er ekki von
Safninu er skipt í skjalaflokka og undirskjalaflokka eftir þemum sem voru við afhendingu. Hver örk er númeruð frá einum innan hvers undirskjalaflokks, eða skjalaflokks ef honum er ekki skipt í undirskjalaflokka. Vegna eðli skjalasafnsins skarast skjalaflokkar A, B og C að einhverju leiti. Flokkarnir eru eftirfarandi:
A Rauðsokkahreyfingin (öskjur 1-3)
B Kvennalistinn (öskjur 4-5) – þarf að bæta við
C Kvennasaga (öskjur 6–9)
D Ljósmyndir og barmmerki (askja 10)
E Úrklippur (askja 11)
F Prentað efni (askja 12)
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, sænska og enska
KSS 4. Anna Sigurðardóttir.
KSS 10. Kvennaframboð.
KSS 11. Kvennalistinn.
KSS 63. Rauðsokkahreyfingin.
Eitthvað gæti hafa verið notað í bók Helgu Sigurjónsdóttur Í nafni jafnréttis (1988)
Rakel Adolphsdóttir flokkaði og skráði.
Skráningin er byggð á ISAD(G) staðlinum.
14. desember 2020
askja 1
A1. Starfsemi
askja 2
A2. Þing og ráðstefnur
askja 3
A3. Einstök erindi
A4. Tengd starfsemi
askja 4
B1. Almennt starf
B2. Ýmislegt
B3. Kópavogur 1994
askja 5
B4 Kópavogur 1995
B5 Ýmislegt
askja 6
C1. Kennsla
askja 7
C2. Skrif
askja 8
askja 9
C3. Norðurlanda
askja 10
askja 11
askja 12
Fyrst birt 14.12.2020