Hafið samband við Kvennasögusafn til að fá ítarlegri lista um innihald í hverri öskju fyrir sig. Athugið að öskjurnar fengu númer við afhendingar og skráningu sem fór þá fram. Hlaupandi númer voru sett fyrir framan árið 2021 til að umfanga skjalasafnsins væri skýrara.
Öskjur 311-316 (1-8) Gögn frá skrifstofu Samtaka um kvennalista (Kvennalistinn)
1 - 311- Erindi og ræður
- Tveir fyrirlestrar á ensku, fluttir í Cornell háskóla 1990:
- Þórunn Sigurðardóttir, “To become a Man: The Ambiguities of Gender Relations in the late Nineteenth and Early Twentieth Century in Iceland”
- Sigrún Helgadóttir, “The Women´s Alliance”
- Fjögur erindi um Kvennalistann án árs og höfunda, eitt á ensku og þrjú á dönsku
- Kristín Ástgeirsdóttir: Erindi á fundi Evrópuráðsins í Strassborg í janúar 1994, Hvert á hlutverk Kvennalistans að vera í íslenskri pólitík?, Erindi án heitis
- Þórhildur Þorleifsdóttir: Ræða flutt á Frauenstreik í Kassel 13. nóv. 1993, Sjónvarpsræða, 22.4. 1987, ræða flutt á NAC fundi í Kanada, Ottawa, maí 1998
- Þýðing á samþykkt kvennaársráðstefnunnar 1975 á ensku
- Danfríður Skarphéðinsdóttir: ræða flutt í Maine í janúar 1988
- Guðný Guðmundsdóttir: A valuable future on a healthy earth. Erindi flutt á umhverfismálaráðstefnu alþjóðlega kvennaklúbbsins c 2000 í Montreal í Kanada í okt. 1989 og einnig í Concordia University.
- Guðný Guðbjörnsdóttir: Frumkvæðið, fraukur og fræðin. Flutt á ráðstefnu Brautargengiskvenna í Borgarleikhúsinu í maí 1998.
- Kristín Einarsdóttir: Selvstendigheten selger vi ikke for linsevelling. 26.8. 1991., Remarks during the general debate, IPU conference, Sofia, sept. 1988, Remarks during the general debate, IPU, London, 7.9. 1989, Um aðild að EU, án staðar og árs, Erindi flutt á Nordisk-baltikum konferanse, Ríga, sept. 1992, Sysselsettningskrisen i et kvinneperspektiv, Lyngby, apríl 1994
- Guðrún Agnarsdóttir: Familien, de unge og rusmidlerne, Akureyri, júní 1987, Ræða flutt í Gautaborg, 3. maí 1984, The progress of the Icelandic Women´s Alliance, nóv. 1987, Erindi flutt á friðarráðstefnu Round Table, Reykjavík, okt. 1987., Ræða flutt á þingmannaráðstefnu um kjarnorkuvopnalaus Nl. nóv. 1985,
- Anna Ólafsdóttir Björnsson: Framtidsvyer i narkotikavern, 4. júlí 1994, Erindi haldið á þýsku í Sviss í nóv. 1992, Intervention, IPU, Yaounde, apríl 1992, Erindi haldið hjá IPU í Canberra í sept. 1993, Alþjóðlegur baráttudagur kvenna og 15 ára afmæli Kvennalistans 1998 – ljósrit af blaðaviðtölum við gest Kvennalistans, Maryam Azimi frá Afganistan
- Listi yfir ýmis félagasamtök kvenna (án árs)
2 - 312- Erindi, ræður ofl.
- Námsritgerðir gefnar Kvennalistanum:
- Anna Rósa Róbertsdóttir: Kvennalistinn. Menntaskólinn að Laugarvatni, 1985
- Ása Hauksdóttir: Konur, menntun, störf og laun þeirra. Ármúlaskóli, 1988
- Ditta Styrkársdóttir: Kvennalistinn: Mjallhvít og dvergarnir sjö. Ármúlaskóli, 1988
- Þórarinn Björnsson o.fl.: Fjölskyldupólitík. Guðfræðideild H.Í. 1985
- Ragnheiður Linda Skúladóttir: Íslensk kvenfrelsispólitík. MH 1990
- Ágústa Hilmarsdóttir og Guðrún Oddsdóttir: Kyn og kynhyggja. MR 1990
- Charlotta Sörqvist: Kvennalistinn-varför ett kvinnoparti på Island? Uppsala háskóli 1990
- Upplýsingabæklingur um íslenskar konur – handrit
- Skoðanakannanir í Vísi/DV o.fl. 1983, 1984 og 1987 – fylgi Kvennalistans
- Sigrún Jónsdóttir: The Women´s Alliance in Iceland. Ræða á seminari : Women and Politics, í Vilnius 10.-11. mars 1993
- Sigríður Lillý Baldursdóttir: Hvernig getum við stuðlað að góðum dagvistarheimilum, jafnframt því sem við hröðum uppbyggingu? Erindi flutt hjá foreldrasamtökunum 21. maí 1990
- Þórunn Sveinbjarnardóttir: Næstum því aðild. Íslenskur sjávarútvegur og Evrópusambandið 27. september 1996
- Valgerður Magnúsdóttir: efni á ensku til notkunar á ferðalagi Kvennalistakvenna um Minnesota í mars 1990 (um kvennalistann og aðstæður á Íslandi)
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Af kvennaframboðshugmyndafræði og kjöllurum, Nærsyn på politik og hverdagsliv, apríl 1989
- Kristín Jónsdóttir: ræða flutt í Valmiera í Lettlandi í ágúst 1997
- Elsa Guðmundsdóttir: ræða flutt á ráðstefnunni Women´s prospects and challenges, París, 2000
- Kristín Halldórsdóttir:
- Erindi án titils, einskonar stefnuræða, 1987
- Erindi flutt á Symposium om Women and Power, Ottawa 14. mars 1988
- Ræða flutt 9. janúar 1987
- Staða konunnar í samfélagi nútímans. Erindi flutt á norrænni Zontaráðstefnu í Rvk. í okt. 1989 (einnig dönsk þýðing)
- Helga Sigurjónsdóttir: Er vitið of þung byrði? 1996
- Ræður fluttar í Prince Albert, Sask., Kanada í mars 1989
3 - 313
- Framkvæmdaráðsfundir Kvennalistans, dagskrá funda og ljósrit af efni fundanna, 1997-1998
- Framkvæmdaráðsfundir Kvennalistans, dagskrá og ljósritað efni fundanna, 1995-1996
4 - 313 b)
- Samráðsfundir Kvennalistans, efni og umræður funda, fundaboð, 1992-1998
5 - 314- Ýmislegt
- Konur á Íslandi - Kvennalistinn. Grein án höfundar og ártals
- Saman í örk:
- Beiðni anganna um fjárframlög til bæjarstjórnarkosninga 1994
- Skipting úr kosningasjóði Samtaka um kvennalista 1994
- Nokkur bréf um fjármál vegna kosninga 1993, 1994 og 1995
- Skár um greinar um Kvennalistann í íslenskum og erlendum tímaritum, 1981-1991
- Saman í örk:
- Grein um Kvennalistann í Herizons 1993 – ljósrit
- Grein um Ingibjörgu Sólrúnu í Frauen 1993 eftir Sigríði Þorgeirsdóttur
- Peter R. Ives: Kvennalistinn’s Challenge to Traditional Understanding of Politics. Grein til birtingar í Veru ásamt bréfi frá honum
- Kynning á Kvennalistanum í MH 1998
- Félagsfundir Reykjavíkuranga – viðveruskrár og fylgiskjöl 1991-1994
- Saman í örk:
- Kvennalistinn frá 1995 – stiklað á stóru (1 blað)
- Kosningasjóður Kvennalistans 1994
- Skýrsla hóps um laun og kjör starfskvenna Kvennalistans, 1994
- Auglýsing eftir starfskonu Kvennalistans, 1995
- Fjárhagsáætlun 1996
- Fjárhagsstaða Samtaka um Kvennalista 1995
- Kostnaðaráætlun júní-des. 1995
- Auglýsing eftir framkvæmdastjóra Kvennalistans 1995
- Saman í örk:
- Bréf frá framkvæmdaráði fyrir kosningarnar 1990 ásamt fundargerðum af símafundum (ljósrit)
- Nokkrar ályktanir frá 1994 og 1995
- Nokkur bréf
- Húsaleigusamningur Kvl. í Reykjavík, dreifing Pilsaþyts 1993 og 1995, útboð og tilboð á prentun Veru 1994
- Lærdómar af kosningabaráttu 1994: Reykjavík, Hafnarfjörður og Kópavogur
- Viðhorf og hugmyndir um Kvennalista. Könnun gerð líklega fyrir kosningar 1994
- Helga Sigurjónsdóttir: úrsögn 1995 vegna framboðsmála: bréfaskipti
6 - 315-
- Fundargerðabók SUKK (Samband ungra Kvennalistakvenna) 1993-1998
- Fundargerðabók skipulagsbakhóps Kvennalistans 1999
- Fundargerðabók framkvæmdaráðs Kvennalista 25. mars 1993 – 3. desember 1994
7 - 316-
- Fundargerðabók félagsfunda Kvennalistans í Reykjavík, 1990-1995 (sjá öskjur nr. 20, 407 og 411-413)
- Gestabók Samtaka um Kvennalista 1988-1999
- Kassetta/Hljóðsnælda/spóla, Kvennalistakonur í útvarpi um stefnumál Kvennalistans, 1987-1988
Öskjur nr. 400. – 431. (8-124) Samtök um kvennalista - Frá þingflokki Kvennalistans 31.5. 1999. Kassi merktur Ínu Gissurardóttur starfskonu
8 - 400.1. Almennt – Saga Kvennalistans
9 - 400.2. Ljósmyndir (fleiri ljósmyndir neðar)
- Ómerktar myndir
- Þingflokkur Kvennalistans 1991-1995, 1995-1998
- Kvennarútan 1983
- Myndir af frambjóðendum 1995
- Myndir af frambjóðendum 1991
- Passamyndir af ýmsum frambjóðendum
- Efst: afar upplitaðar ljósmyndir, sennilega úr rútuferðinni 1983
10 - 400.3.
- Vinna við auglýsingar vegna kosningabaráttunnar 1995
- Filmur vegna auglýsinga 1995
- Fréttabréf Kvennalistans á norsku og á rússnesku
- Ósamstætt safn af nokkrum fréttabréfum
- Nokkur bréf frá þingflokknum 1990, bakhópar 1989 og áfangaskýrsla áróðurshóps (1989?)
11 - 400.4.
- Umsóknir um starf hjá þingflokki, 1984, 1985, 1988, 1990, 1991 og 1995
- Dagbók afleysingakonu á Laugavegi 17 sumarið 1991 (Kristín Halldórsdóttir)
- Starfslýsingar/starfsmannamál þingflokksins
- Ráðningarsamningar framkvæmdastýra þingflokksins
- Ályktanir þingflokks Samtaka um Kvennalista, 1983-1998
- Kvennalistinn gagnrýnir þátt RUV á gamlársdag 1991
- Bréf og tilkynningar um þingflokksformannsskipti, 1988-1998
- Samskipti þingflokksins við Alþingi
- Ferðir þingkvenna til útlanda, þátttaka í útvarpsumræðum og vinnustaðaheimsóknir, 1987-1994
- Dagskrá Kvennaskóla Kvennalistans, apríl-júní 1988
12 - 400.5.
Minnisbækur Ína Gissurardóttir, starfskonu frá 1983-1985
13 - 400.6.
- Ársreikningur Veru 1985-1993
- Fjárhagsáætlanir Veru 1988-1992
- Fjölmiðlaumfjöllun um Veru
- Um þingstörf í Veru 1990
- Starfslýsingar og launamál starfskvenna Veru
- Réttindi og skyldur þingmanna. Fundargerð um tölvumál þingmanna 1992.
- Blaðaúrklippur vegna útskiptareglu Kvennalista
- Bréf til forseta Alþingis vegna varaþingkvenna
- Útskiptareglan, ályktanir 1988, 1989; þingkonur og innkoma varaþingkvenna 1983-1998
- Ný þingsköp Alþingis – til athugunar (Anna Ól. Björnsson)
14 - 400.7.
Örk:
- Stefnuskrá Kvennalistans, tillögur til að flytja á Alþingi (ódagsett). Nokkur dæmi um mál samþykkt á Alþingi (ódagsett). Óskalisti Kvennalistans og mál sem athuga þarf eða mætti vekja máls á (ódagsett)
- Þingmál Kvennalista 1983-1984
- Þingmál Kvennalista 1984-1985
- Þingmál Kvennalista 1985-1986
- Þingmál Kvennalista 1986-1987
- Afgreidd þingmál Kvennalistans 1983-1987, fyrsta kjörtímabilið
- Afgreidd þingmál Kvennalista 1987-1988
- Afgreidd þingmál Kvennalista 1988-1989
- Þingmál Kvennalistans 1989-1990
- Þingmál Kvennalistans 1991-1992
- Mál Kvennalistans á þingi 1992-1993
- Þingmál Kvennalista 1993-1994
- Skýrsla Önnu Ól. Björnsson frá ráðstefnu Alþjóðaþingmannaráðsins í Bonn 1990
- Úrklippa úr DV frá 30.12. 1986. ,,Hvað er þér minnisstæðast á árinu?” 36 karlar og 8 konur spurð
Bréf saman í örk:
- Ósk um land til uppgræðslu. Frá starfskonu þingflokks til landbúnaðarráðherra. 1989
- Frauðplastbollar/uppþvottavél. Frá starfskonu þingflokks til skrifstofustjóra Alþingis. 1988
- Varðandi yfirlit yfir þingmál Kvl. um skólamál. Frá starfskonu þingflokks til Péturs Þorsteinssonar, skólastjóra á Kópaskeri, 1986
- Frá starfskonu þingflokks til Birnu Þorleifsdóttur, Suðureyri, 1986
- Til Kristínar Halldórsdóttur frá formanni Kvenfélagasambands S-Þingeyinga, Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur, með ályktunum aðalfundar KSÞ, 1985
- Til þingmanna frá Sambandi skagfirskra kvenna, 1984
- Hugmyndir að tillögum til flutnings á þingi frá jafnréttishópi Kvennaframboðsins á Akureyri (ódagsett)
- Angatenglar (ódagsettur listi)
- Reykjavíkurangi. Fréttatilkynningar, fundarboð, blaðaúrklippur, 1987-1995 (ósamstætt).
Kosningabæklingur frá 1991:
- Vesturlandsangi, m.a. kosningabæklingar
- Vestfjarðaangi, m.a. eitt fréttabréf 1987 og eitt 1988
- Norðurlandsangi vestri,
- Norðurlandsangi eystri
- Austurlandsangi (ein blaðaúrklippa, eitt fréttabréf og eitt dreifibréf)
- Suðurlandsangi, m.a. kosningabæklingur
15 - 400.8. Fjármál Kvennalistans 1983-1998
16 - 400.9. Landsfundir Kvennalistans 1983-1986
- Happdrætti Kvennalistans. Gögn því tengd og miðar
- Skrá yfir landsfundi og vorþing Kvennalistans, 1983-1998
17 - 400.10. Landsfundur Kvennalistans 1987
18 - 400.11. Landsfundir Kvennalistans 1988-1990
19 - 400.12. Landsfundir Kvennalistans 1991-1992
20 - 400.13. Landsfundir Kvennalistans 1993-1995
21 - 400.14. Landsfundir Kvennalistans 1996-1998
22 - 400.15. Samráðsfundir og ráðstefnur og fundir Kvennalistans 1983-1996
23 - 400.15. a) Ráðstefnur og fundir Kvennalistans, frh. 1984-1994
- Mótmæli Kvenfélagasambandsins, Kvenréttindafélagsins og Kvennalista o.fl. gegn ofbeldisverkum gegn konum og börnum í fyrrum Júgóslavíu, 1993
24 - 400.16. Vorþing Kvennalistans 1984-1992
25 - 400.17. Vorþing Kvennalistans, frh. 1993-1999
26 - 400.18.
- Stjórnir, nefndir og ráð kosin á Alþingi
- Bréfaskipti vegna nefndasetu þingkvenna Kvennalistans
- Nefndir sem þingflokkur Kvl. skipaði í 1989-1991
- Kvennalistakonur í stjórnum, nefndum og ráðum ríkisins, yfirlit
- Skýrsla Jónu Valgerðar Kristjánsdóttur frá Allsherjarþingi S.Þ. 1992; skýrsla Kristínar Einarsdóttur frá Allsherjarþingi S.Þ. 1994; frásögn Sigríðar Lillýar Baldursdóttur frá ferð á 43. þing S. Þ. 1988
- Norræn samvinna og S.Þ. – ýmislegt
- úrklippur
27-30 - 400.19.-400.22 Ræður og erindi
- Guðrún Agnarsdóttir
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Halldórsdóttir
- Málmfríður Sigurðardóttir
- Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
- Sigríður Lillý Baldursdóttir
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Sigrún Helgadóttir
- Guðný Guðbjörnsdóttir
- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
- Ragnhildur Eggertsdóttir
- Ragnhildur Vigfúsdóttir
- Þórunn Sveinbjarnardóttir
- Viðtöl
- Umfjöllun um Kvennalistann
31 - 400.23. Fréttatilkynningar 1988-1996
32 - 400.24.
33 - 400.25. Heimsóknir, kort og kveðjur
34-35 - 400.26. og 400.26 a) Skoðanakannanir
- Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokka 1983-1991, blaðaúrklippur. M.a. frá 1988 er Kvennalistinn fékk tæp 30% í skoðanakönnunum
- Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokka, 1992-1995.
- Þorlákur Karlsson: hugmynd að skoðanakönnun um nektardansstaði 1997
- Spurningalistar vegna skoðanakönnunar meðal Kvennalistakvenna 1997 um framtíðina
36 - 400. 27. Þingkosningar og Kvennalistinn
- Atkvæði Kvennalista í þingkosningum 1983-1995
- Framboð Kv.lista til Alþingis 1983: fréttabréf, bæklingar
- Framboðslistar Kvennalistans 1987. Eitt dreifiblað
- Málefnagrundvöllur Kvennalistans í stjórnarmyndunarviðræðum 1987 í ýmsum myndum
Saman í örk:
- Samantekt vinnuhóps úr Reykjanesanga um málefnagrundvöll Kvl. 1987
- Viðræðugrundvöllur Alþýðubandalagsins í stjórnarmyndunarviðræðum í maí 1983
- Hugmyndir um markmið og málefnaskrár – Sjálfst.fl., Alþfl. og Kvl. 1987
- Álitsgerð um hvort ráðherra þurfi jafnframt að vera þingmaður (ódags.)
- Drög að stefnuyfirlýsingu og starfsáætlun ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar, 1987
- Annáll stjórnarmyndurnarviðræðna í sept. 1988 – Kvennalistinn
- Ályktun fundar Kvennalistans 19. sept. 1988.
- Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar (sept. 1988). Drög II að stefnuyfirlýsingu. Frá Þjóðhagsstofnun
- Tillögur að málefnagrundvelli Kvennalistans í stjórnarmyndurnarviðræðum 1991
37 - 400.28. Kvennalistinn, 1991
38 - 400.29. Kvennalistinn, 1995
39 - 400.30.
- Ýmislegt efni um konur, blaðaúrklippur, ljósrit o.fl.
- Boð á Nordisk grønt seminar (ódagsett)
- Kvennalistar erlendis
- Konur á þjóðþingum heimsins – plakat frá Alþjóða þingmannasamtökunum
- Nokkur bréf, og upplýsingar um Bandalag jafnaðarmanna og Borgaraflokkinn. Bréfin eru:
- Frá Flokki mannsins, 2. mars 1989, um boð að ávarpa Landsráðsfund þeirra
- Bréf frá Alþýðubandalaginu til Kvennalistans, 19. febr. 1985, varðandi boð um viðræður
- Bréf frá Kvennalistanum til Alþýðubandalagsins, ódags., varðandi viðræður um ,,samstöðu um nýtt landsstjórnarafl (líklega uppkast)
- Bréf frá Kvennalistanum til Alþýðubandalagsins, 11.02. 1985, varðandi viðræður um ,,samstöðu um nýtt landsstjórnarafl”
- Prédikun sr. Solveigar Láru við setningu Alþingis 10. okt. 1989. Nokkrar vísur.
- Kvennalistinn í Reykjavík 1986 – borgarstjórn: fréttatilkynning og framboðslisti
- Kvennalistinn í Reykjavík 1990 – borgarstjórn: bæklingar og dreifiblöð, blaðaúrklippur
- Kvennalistinn í Kópavogi 1990 – bæjarstjórn: tillaga uppstillinganefndar, blaðaúrklippur
- Kvennalistinn á Ísafirði 1990 – bæjarstjórn: framboðslistinn, blaðaúrklippur
- Kvennalistinn á Akureyri 1990 – bæjarstjórn: dreifiblað til ungra kjósenda,framboðslistinn, stefnuskrá Kvennalistans á Akureyri til bæjarstjórnarkosninga 1990, blaðaúrklippur
40 - 400.31. Blaðaúrklippur:
- Nordisk forum
- Peking 1995
- Friðarfræðsla
- Útvarpið
- Í örk:
- Efni vegna: Norrænt kvennaþing 1988 (Nordisk forum 1988)
41 - 400.32.
- (Mikið af blaðaúrklippum)
- Efnahags- og fjármál
- Skattar
- Fjárlög (1988 og 1989)
42 - 400.33.
- (Mikið af blaðaúrklippum)
- Efnahagsmál
- Aðgerðir í efnahagsmálum
- Den usynlige ökonomi, ljósrit, og Interest and inflation free money – Margrit Kennedy
- Viðskiptamál
- Bankar, m.a. bankaráðsmálið 1990 (þegar Kristín Sig. var kjörin í bankaráð Landsbankans),
- Útvegsbankamálið 1986-87, Landsbankinn 1993
- Verðbréf
- Greiðslukort
43 - 400.34.
44 - 400.35.
- Kjarnorkuvopnalaus svæði
- Her og hermenn
- Afvopnunarsamningar
- Ástand á einstökum svæðum
- Palestína
- Efnahagsbandalagið
45 - 400.36. Efta, EES, EB, Keflavíkurflugvöllur
46 - 400.37. Heilbrigðis- og atvinnumál
47 - 400.38. Avinnumál
48 - 400.39. Jafnréttis- og launamál
49 - 400.40. Launajafnrétti, byggðamál o.fl
50 - 400.41
- Húsnæðismál
- Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga
- Tekjustofnar sveitarfélaga
- Málefni fatlaðra
- Kvennaathvarfið / Stígamót
- Ofbeldi gegn börnum
- Athugasemdir við kynferðisbrotafrumvörp
- Ráðgjafahópur um nauðgunarmál, 1989
- Réttarfarsnefnd, 1987
- Dómarafélag Íslands, 1987
- Jónatan Þórmundsson: Hvað er vændi? (ódagsett)
- Klám
- Endurrit úr dómabók Sakadóms Reykjavíkur: Ákæruvaldið gegn Jóni Óttari Ragnarssyni, 1990
51-52 - 400.42. Umhverfis- og umferðarmál
53 - 400.43. Þingmál Kvennalistans og yfirlit þingkvenna í ýmsum málaflokkum
- Þingmál Kvennalistans sem ekki tókst að vista undir öðrum liðum
- Umhverfismál
- Uppeldis- og menntamál
- Barnavernd
- Menningarmál
51 - 400.44. Þingmál Kvennalistans (frh)
- Launa- og kjaramál
- Skattamál
- Efnahags- og atvinnumál: landbúnaður, sjávarútvegur, fleira
- Byggðamál
- Stjórnkerfið
- Heilbrigðismál
- Húsnæðismál
- Friðar- og utanríkismál
- Ýmsar upplýsingar
- O.fl.
55 - 400.45
- Aðdragandi að myndun Samfylkingarinnar
56 - 400.46
- Ýmislegt varðandi Kvennalistann. M.a.: Kristín Ástgeirsdóttir: Velferðarsamfélög Vesturlanda og sátt milli kynslóða. Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Framtíðarsýn og sátt milli kynslóða”, 15. okt. 1997;
- Kristín Ástgeirsdóttir: Ræða flutt á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins 24. jan. 1997
- Vera. Staða árið 1997
- Gögn varðandi undirbúning þingmála
- Ásdís Olsen og RUV, 1997
- Konur hlusta. Útgjöld vegna fundaferða 21.-28. mars 1998 o.fl.
- Ísland á næstu öld. Ráðstefna 10. maí 1997 á vegum Kvennalistans og A-flokkanna
- Fréttatilkynningar/áskoranir. 1997-98
- Sveitarstjórnarkosningar 1998. Reykjavík og Mosfellsbær
- Úr fjölmiðlum 1997
57 - 400.47
- Erindi til Kvennalistans ásamt svörum, 5. okt. 1995 – 23. maí 1997
58 - 400.48
- Erindi til Kvennalistans ásamt svörum, 30. maí – 1997 – 14. apríl 1999
59 - 400.49
- Erlend bréf og svör, 1987-1988 (Íslendingar erlendis, erlent fjölmiðlafólk o.fl.)
60 - 400.50
- Erlend bréf, ráðstefnuboð 1987
61 - 400.51
- Innlend bréf, ráðstefnuboð 1988-1988
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: bréf inn og út 1991-1993
62-63 - 400.52-400.53
- Fylgiskjöl vegna þingflokksfunda, 13. mars 1986- 9. maí 1988
64 - 400.54
- Upplýsingamappa frá 1990
- Upplýsingamappa frá 1995
65 - 400.55. Kynningarefni og ræður um Kvennalistann á Norðurlandamálum
66 - 400.56. Kynningarefni um Kvennalistann á ensku, materials and speeches in English 1990-1997
67 - 400.57. Ræðusafn á íslensku
- Guðrún Agnarsdóttir
- María Jóhanna Lárusdóttir
- Málmfríður Sigurðardóttir og Kristbjörg Gestsdóttir: Hugleiðingar um álversbyggingu við Eyjafjörð
- Kristín Halldórsdóttir
- Edda Magnúsdóttir
- Steinunn Björg
68 - 400.58. Ræðusafn á íslensku
- Ásgerður Pálsdóttir,
- Þórhildur Þorleifsdóttir
- Launamál kvenna. Lára Júlíusdóttir, lögfr., Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar, Jenny G. Ólafsdóttir, kennari, Lilja Ólafsdóttir og Guðrún Halldórsdóttir. Haldinn á Hótel Borg (ártal?)
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Sigrún Helgadóttir
- Danfríður Skarphéðinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðrún Halldórsdóttir
69 - 400.59
70 -0 400.60
- Útvarpið. Lög, athugasemdir og erlend lög
71 - 400.61
- Fundargerðarbækur þingflokksins 1983-1988
72 - 400.62
- Fundargerðarbækur þingflokksins 1988-1992
73 - 400.63
- Fundargerðarbækur þingflokksins 1992-1996
74 - 400.64
- Fundargerðarbækur þingflokksins 1996-1999
- Ráðstefnur og fundir: 11. maí 1984 – 12. mars 1986
75 - 400.65. Ljósmyndir úr Reykjanesanga
76 - 400.66. Kvennarútan 1984
77 - 400.67
- Gögn hóps um velferðarkerfið, haustið 1994
78 - 400.68
- Atvinnumálahópur, líklega frá 1994
79 - 400.69
- Umhverfismálahópur, líklega frá 1994
- Heilbrigðismálahópur, 190-1991
80 - 400.70
- Stefnuskrá í smíðum, 1995-1996
81 - 400.71
- Hópur um forskólastigið, 1989
- Sjávarútvegsmál
82 - 400.72
- Áfengislög
- Frumvörp til laga (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf), frá 1994
- Greinargerð um rekstur ÁTVR frá starfsmannafélagi ÁTVR, nóv. 1993
- Fræðslubanki – fræðsludagskrá um Kvennalistann, dags. 1. júní 1994
- Dagskrá. Merkir áfangar í sögu íslenskrar kvennabaráttu. Starfsreglur Samtaka um kvennalista,
- Lög Samtaka um kvennalista, 1993. Skipulag og starfsemi Kvennalistans.
- Kvennaframboðin og Kvennalistinn – helstu staðreyndir. Kristín Halldórsdóttir: Kvennalistinn
- – söguágrip – aðdragandi – árangur. Ljósrit úr Veru
83 - 400.73
- Kosningabarátta í Reykjavík (1986?)
- Ýmisleg erindi frá 1987
84 - 400.74. Kosningar 1987
85 - 400.75. Borgarstjórnarkosningar 1994
86 - 400.76. Sveitarstjórnarkosningar 1994 og þingkosningar 1995
87 - 400.77. Kosningar 1995
88 - 400.78
- Blaðaúrklippur.
- Bókin ,,En kvindeprofil” eftir Sigurd Trier, 1902
89 - 400.79. Segulbandsspólur
90 - 401.
- Vera
- Leshópsverkefni
- Berit Ås: Um kvennamenningu. 1974. Íslensk þýðing
- Sölvína Konráðs: Kynjamismunur v/ sjálfsskynjunar á getu
- Ljósrit úr dagblöðum
- Námskeið í skrifum og útlitshönnun (Kicki Borhammer og Magdalena Schram leiðb.)
- Friðarhreyfing íslenskra kvenna (innsent til Kvl.)
- Kvennaráðstefna 1991 – tillögur Kvl. v. undirbúnings alþjóðlegrar kvennaráðstefnu
- Kvennahúsið/Hlaðvarpinn
- Skemmtanir
- Minnispunktar úr fórum Ínu Gissuardóttur starfskonu (úr gormabók)
- Spurningaþátturinn „Kvenna, kvenna, kvenna hvað?” Skemmtiþáttur 1987
- Ljóð eftir Guðrúnu Agnarsdóttur
- 24. október 1985 - auglýsingar
- Kveðskapur/sönglög
- Innsent efni frá öðrum samtökum
- Kvennalistinn
- ýmis merki
- ýmis gögn tengt daglegum störfum o.fl.
- lógó
91 402.
- Um Kvennalistann á ensku, m.a. 2 ræður: Guðrún Agnarsdóttir: The progress of the Icelandic Women´s Alliance
- Stefnuskrá 1991 í undirbúningi
- Drög að stefnuskrá kvennalista til Alþingis. Ræða flutt 26. febr. 1983
- Ómerkt stefnuskrá
- Fjármál Kvl. 1983 og 1987
- Lög og starfsreglur
- Dagskrá landsfunda 1986 og 1985, og ráðstefnu í Valsskálanum 1985
- Fundarboð, bréf til Kvennalistakvenna
- Reykjavíkurangi, 2 fundarboð
- Spurningar fyrir útvarpið 22. maí 1986
- Stefna Kvennalistans í Alþingiskosningunum 1987
92 - 403.
- Söngbækur
- Bréfsefni
- Sundurlaus gögn
- Stefnuskrá í borgarmálum 1986, vélritað handrit
- Borgarmálefni (atvinnumál, ÍTR, heilsugæsla, veitustofnun, 1985 og 1986)
- Borgarstjórn, m.a. dreifiblöð sennilega vegna kosninganna 1987, og ljósrit af handskrifaðri fundargerð fyrst fundar undirbúningsnefndar borgarstjórnarkosninga 1986
- Kvennaframboðið – Þrír valkostir vegna alþingiskosninga 1983
- Kvennalisti til alþingis (auglýsingar vegna fundar á Hótel Borg í febrúar 1983)
- Lánastofnun kvenna, kynning
- Bréf frá Helgu Sigurjónsdóttur vegna kvennasögu 1991. Einnig bréf um tæknimenntun kvenna
- Frá borgarmálaráði Kvennalista 1986
- Kvennaframboðið, bréf til félagskvenna 1982-1986
93 - 404. Borgarmálefni 1986-1991
94 - 405. Stefnuskrár/kosningaáróður 1984-1999
95 - 406. Fundargerðarbækur Kvennaframboðsins í Reykjavík
96 - 407. Fundargerðarbækur Kvennalistans
- Fundargerðabók Samtaka um kvennalista 1983-1984.
- Fundargerðabók Kvennalistans í Reykjavík 1984-1990.
97 - 408. Fundargerðarbækur Kvennalistans og framkvæmdaráðs 1983-1987
98 - 409. Fundargerðarbækur framkvæmdaráðs 1987-1997
99 - 410. Fundargerðabækur 1985, 1986, 1989
100 - 411. Fundargerðarbækur 1985-1990
101 - 412. Fundargerðarbækur 1987, 1990, 1991
102 - 413. Fundargerðabækur 1982-1991
103 - 414.
- Lög og starfsreglur (drög). Einnig fullbúin, 1983
- Drög að stefnu kvennalista til Alþingis, fundur á Hótel Borg, 26.2.1983
- Drög að stefnu Kvennalistans. Stefnuskráin í vinnslu. Nokkrar útgáfur með smávægilegum athugasemdum. 1983
- Stefna Kvennalistans. Drög að því er virðist, annars konar en að framan
- Punktar varðandi framboðs og stefnumál. Penna- og blýantskrot á ýmis blöð. Nöfn, símanúmer og athugasemdir
- Framboðslistar. Stefnuskrárfundur 27. mars 1983. Fundargerð
- Guðrún Agnarsdóttir, Hvers vegna kvennaframboð til Alþingis?, erindi á Hótel Borg 26.2.1983
- Þórhildur Þorleifsdóttir, erindi flutt á opnum fundi á Hótel Borg 26.2.1983
- Birna Bjarnleifsdóttir: erindi flutt hjá Kvennalistanum á Hótel Borg 26. 3. 1982
- Þórhildur Þorleifsdóttir, erindi um „Daginn og veginn”. M.a. um stefnumál Kvl.
- Erindi flutt á almennum fundi um kvennaframboð 14. nóvember 1981 (Kvennaframboðið). Höfundar ekki getið
- Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Að hlusta eftir eigin rödd, ræða flutt (1983), líklega fyrir Alþingiskosningar
- Þingkonur 1983, CV
- Policy Statement. Stefnuyfirlýsing Kvennalistans þýdd á ensku af Sigrúnu Klöru Hannesdóttur. Einnig þýsk þýðing
- Orkubankinn 1983
104 - 415.
- Frumvarp til laga um jafna stöðu … handrit til yfirlestrar. (jafnréttislög)
- Friðarmál, yfirlýsing vegna El Salvador vikunnar. Utanríkismál
- Sölumál, t.d. harðfiskur, 1983
- Fjármál Kvennalistans. Bunki af reikningum og ýmis uppgjör 1983 og 1984
- Félagaskrár
- Fíkniefnamál
- Bréf til heilbrigðis- og menntamálaráðherra frá samstarfshópi kvenna úr öllum stjórnmálahreyfingumum kynfræðslu- og fóstureyðingar, ásamt tillögu að upplýsingaherferð í kynferðismálum, 1983
- Kvennalistinn, framboðslistar 1987
105 - 416. Kvennarútan 1984
106 - 417.
- Blaðaúrklippur um Kvennalistann úr erlendum blöðum og tímaritum
107 - 418.
- Fylgiskjöl bókhalds sept. - des. 1996
108 - 419. - bréf
- Bréf inn 1.1.1995-30.6.1996
- Bréf út 1.1. 1995-30.6. 1996
Öskjur: 109-110-111-112-113 Myndbandsspólur
114 - 421.
- Erlendar blaðaúrklippur varðandi Kvennalistann
115 - 422.
- Friðarmál – Samtök um kjarnorkuvopnalaust Ísland
116 - 423. fært í ljósmyndaöskjur [2. sept. 2020]
117 - 424 Kvennalistinn – Kassettur/hljóðsnædur
118 - 425. Nordisk Forum 1994
119 - 426.
- Borgarstjórnarkosningar 1990
- Kvennalistinn á Akureyri og í Kópavogi. Framboðslistar
- Dreifibréf, auglýsingar
- Ýmislegt
- Borgarmálefni, ósamstætt krot
- Laun og skattar
120 - 427.
Bréf inn og út, frá ýmsum tímum og ýmsum löndum
121 - 428.
- Floppýdiskur merktur Kvennalistinn 21.7.´86
- Videospólur / myndbandsspólur: beta, merkt Kvennalisti graffík
- The body politic
- BBC Women in Politics (Iceland)
- Out on a limit. No. 2
- – Blöð og bæklingar frá Nordisk Forum 1988
- – Myndir úr Norðurlandi Eystra
- – Kvennalistinn á Vesturlandi 1. tbl. 6. árg.
- – Sjóðsbók, kosningar 1987
- - Merkjasala
122 - 429.
- Úrklippur vegna kosninganna 1987
- Feykifríður stefnuskrárkona - teikningar
123 - 430.
- Dreifibréf og bæklingar – sýnishorn
124 - 431.
- Erlendar blaðaúrklippur um Kvennalistann
Öskjur 432-433 (125-126) af skrifstofu Kvennalistans 2000
- Fundagerðabækur (1988-2000)
Öskjur 480.-495 (127-142). Úr fórum Kristínar Einarsdóttur, þingkonu Kvennalistans afhent 2001
- Bréf, stefnuskrár, ræður, handrit, stjórnarmyndunarviðræður o.fl.
Öskjur 499-503 (143-148). Úr fórum Hólmfríðar Garðarsdóttur, afhent 2013
Ljósmyndir, öskjur 149-152 - ATH. til sérstök skrá yfir ljósmyndir, þær eru líka flestar aðgengilegar í stafrænni endurgerð
ÚRKLIPPUBÆKUR 18 talsins
Veggspjöld og munir, söluvarningur og fleira þess háttar.