Þegar konur hætta að lesa skáldsögur mun skáldsagan deyja.
Þetta segir enski rithöfundurinn Ian McEwan. Og sennilega er þetta rétt hjá honum, því allar kannanir sýna að það eru einkum konur sem lesa skáldsögur. Það þýðir kannski líka að skáldsagan mun missa listræna stöðu sína.