Skjalasöfn einstaklinga

Ásdís M. Þorgrímsdóttir (1883-1969). KSS 43.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 43

  • Titill:

    Ásdís M. Þorgrímsdóttir

  • Tímabil:

    1903-1983

  • Umfang:

    Tvær öskjur.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 43. Ásdís M. Þorgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir.

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fæddist 18. okt. 1883, lést 9. apríl 1969.
    For.: Þorgrímur Jónatansson, bóndi, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir.
    Giftist Sigurði Þórólfssyni, skólastjóra.
    Eignaðist 10 börn: Þorgrím Vídalín, Hrefnu, Önnu, Guðmund Axel, Guðrúnu, Margréti, Aðalheiði, Sigurmar Ásberg, Áslaugu og Valborgu.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum fjölskyldunnar.

  • Um afhendingu:

    Anna Sigurðardóttir, dóttir Ásdísar (og stofnandi Kvennasögusafns Íslands) afhenti Kvennasögusafni, óvíst um tíma.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið hefur að geyma nokkur sendibréf til Ásdísar og símskeyti til hennar, einnig nokkur sendibréf og símskeyti til móður hennar, nokkrar kvittanir og nótur af ýmsu tagi.

  • Grisjun:

    Engu var eytt.

  • Viðbætur:

    Ekki er von á viðbótum.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er ótakmarkaður

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 4. Anna Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir endurraðaði árið 2011. Hún skrifaði lýsingu í nóv. 2011 og setti á safnmarkið KSS 175 (bar áður safnmarkið 183 og 184). Rakel Adolphsdottir færði á safnmarkið KSS 43 febrúar 2017.

  • Dagsetning lýsingar:

    16. nóv. 2011.


Skjalaskrá

Innihald

Askja 1

Sendibréf o.fl. úr fórum Guðrúnar Guðmundsdóttur, móður Ásdísar
Frá Ásdísi til foreldra sinna (1903-1929, 17), eitt bréf til Sigurðar Þórólfssonar (1903)
Bréfritarar:
Sigurbjörg Björnsdóttir
Soffía Snorradóttir
Anna Jóna
Guðjón Guðmundsson, Saurbæ
Guðrún, Kárastöðum
Sigurlína Björnsdóttir
Guðrún Klemensdóttir
Kristín Eyjólfsdóttir
Guðjón Guðmundsson
Steinunn Þorsteinsdóttir
Ingiríður Jónsdóttir
Hákonía Hákonardóttir
Sigrún
Gerður
Hulda
Ólöf Sigurðardóttir

Minningabrot um foreldra Ásdísar, ættartölur o.fl.
Póesíbók Ásdísar
Ýmsar kvittanir og nótur
Niðjatal Ásdísar og Sigurðar Þórólfssonar (prentað 1983)

Askja 2

Símskeyti til Ásdísar M. Þorgrímsdóttur og Guðrúnar Guðmundsdóttur
Hluti af peysufatasniði  gert úr umbúðapappír.


Fyrst birt 07.11.2019

Til baka