Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 123
Zontasamband Íslands
ca. 1985–2003
Fimm öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.
Zontasamband Íslands (st. 1985)
Zontasamband Íslands heldur utan um zontaklúbba á Íslandi en Ísland myndar 13. umdæmi Alþjóðahreyfingar Zonta ásamt Danmörku, Noreig og Litháen. Fyrsti klúbburinn á Íslandi var stofnaður í Reykjavík árið 1941 og heitir enn Zontaklúbbur Reykjavíkur. Zontasamband Íslands var stofnað árið 1985. Heimild: Morgunblaðið 2. júlí 1985, bls. 55. Sjá einnig vef sambandsins: https://zonta-island.org/
Úr fórum stjórnarmeðlims félagsins.
Sigríður Dagbjartsdóttir, svæðisstjóri Zonta 2002–2004, færði Kvennasögusafni þessi skjöl 23. ágúst 2005.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 123 í febrúar 2017. Einkaskjalasafnið var skráð rafrænt í nóvember 2017.
nóvember 2017
askja 1
- Fjölrit: Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Zonta, Zontaklúbbarnir á Íslandi
- Zontaklúbburinn Fjörgyn, Ísafjarðarbæ
- Nýklúbbanefnd
- Safnanir
- Erindi/fyrirlestrar:
Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Nonnakynning
Zurekha Datye: Fyrirlestur um konur og ofbeldi
- Lög, alþjóðalög, lög klúbba, almanak klúbba, reglur fyrir sjóð Zontasambands Íslands
- Fróðleikur um Zontahreyfinguna: fjölritaður bæklingur um félagsstarf í Zonta, Zontahandbókin, Heitið og táknin, Alþjóðasamtök, Hvað er Zonta International? Zontasamband Íslands
askja 2
Skýrslur klúbba
askja 3
Skýrslur klúbba
askja 4
Skýrslur svæðisstjóra og bréf
askja 5
Landsfundir, 1991,1993, 1995, 1997, 2003
Fyrst birt 17.08.2020