Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 53
María Skúladóttir Thoroddsen
Átta öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 53. María Skúladóttir Thoroddsen. Einkaskjalasafn.
María Skúladóttir Thoroddsen (1906–1976)
Fædd 12. september 1906 að Bessastöðum á Álftanesi, látin 14. sept. 1976.
Foreldrar: Skúli Thoroddsen ritstjóri og alþingismaður og kona hans Theodóra Thoroddsen
Giftist Haraldi Jónssyni lækni. Þau eignuðust tvö börn, Jón Thor og Ragnheiði Guðrúnu.
Úr fórum afkomenda.
Jón Thor Haraldsson og Ragnheiður Guðrún Haraldsdóttir afhentu Kvennasögusafni gögnin 31. okt. 1997, sbr. aðfangaskrá. Síðar bættust við póesíbók og bréf Þórbergs árið 2008 frá sömu gefendum.
Átta öskjur. Safnið hefur að geyma dagbækur og minnisbækur Maríu, póesíbók, bréf Þórbergs Þórðarsonar frá 1957 til Maríu auk annarra sendibréfa til hennar frá ættingjum og vinum, einnig bréf til eiginmanns hennar, Haraldar Jónssonar. Skráin inniheldur þrjár öskjur með dagbókum og minnisbókum Maríu (öskjur 1-3), þrjár öskjur með bréfum til Maríu (öskjur 4-6) og tvær öskjur með bréfum til Haraldar (öskjur 7-8).
Engu var eytt
Ekki er kunnugt um viðbætur
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Handritasafn:
Theodóra Thoroddsen
Katrín Thoroddsen (ein askja, ljósrit)
Erla Hulda Halldórsdóttir raðaði. Í júlí 2012 skrifaði Auður Styrkársdóttir lýsandi samantekt. Rakel Adolphsdóttir fínskráði minnis- og dagbækur Maríu í september 2024.
júlí 2012
Askja 1:
Askja 2:
Askja 3:
Askja 4, askja 5, askja 6
(4: A-G / 5: H-M / 6: M-Þ)
Bréf til Maríu Thoroddsen
Bréf til Maríu fylla þrjár kvartó öskjur og bréfritarar eru sem hér segir:
Ágústa Ingólfsdóttir (Gústa) 1920- 1967 |
|
|
Anna Halldórsdóttir (Dassa) 1927-1930 |
|
Reykjavík |
Anna og Doddi Ben. |
|
|
Ásmundur Guðmundsson |
biskup |
|
Ásta P. |
|
|
Bauja, Guðbjörg Jafetsdóttir |
Fóstra barna Theod. |
og Skúla Thoroddsen. |
Begga Lára Rútsdóttir |
|
|
Bína Thoroddsen (síðar Kristjánsson) |
|
|
Bolli Skúlason Thoroddsen |
|
|
Dóra |
|
|
Drífa Viðar |
|
|
Einar Ástráðsson |
héraðslæknir |
Eskifirði |
Elín F.L. Nielsen |
|
Pasadena |
Garðar Svavarsson |
|
|
Gríma |
|
|
Guðlaug |
|
|
Guðríður Þórarinsdóttir (Guja) |
|
|
Guðrún Guðmundsdóttir (Dadda) |
|
|
Halldóra Rútsdóttir |
Var barnapía hjá M. |
Skr. Jóni Thor 1976 eftir andlát M. |
Haraldur Jónsson |
læknir, eiginmaður M |
Breiðumýri |
Helga Laufey |
kona Sverris Thor |
|
Imba |
|
|
Jakob Gíslason |
|
|
Jóh. Sæm. |
|
|
Jóhanna Sigurðardóttir |
|
|
Jón Thor Haraldsson (Snúlli) |
sagnfræðingur |
sonur Maríu |
Kristín |
|
|
Kristín |
|
|
Kristín |
|
|
Kristín |
|
|
Kristín Baldursdóttir (Stína) |
|
|
Kristín Bjarnadóttir (Stína) |
|
|
Kristín Ólafs (Stína) |
|
|
Laufey Valdimarsdóttir |
|
1. bréf, 1930 |
Loftur Þorsteinsson |
|
|
Magnús Konráðsson |
|
|
Maja |
Skólasystir |
|
Margrét Helgadóttir |
|
|
María Jónsdóttir (Thors Haraldssonar) |
barnabarn |
|
Markús Kristjánsson |
Berlín |
|
Mia |
|
|
Milla |
|
|
Oddný |
|
|
Pálmi Hannesson |
rektor? |
|
Ragnhildur (Thoroddsen?) |
|
|
Regína Þórðardóttir |
|
|
Sig. Jónasson (Sigurður?) |
|
|
Sigga Jóns Auðuns |
|
|
Signa (ý?) Tuliníus |
|
|
Sigurður Thoroddsen (Siggi Thor) |
|
|
Sigurður Þórðarson |
|
|
Stefanía Guðjónsdóttir |
|
|
Stella |
|
|
Svana |
Skólasystir |
|
Sveinn Björnsson |
|
|
Svenni P. |
|
|
Theodóra Thoroddsen |
Skáldkona, móðir Maríu |
Reykjavík |
Unnur Thoroddsen |
Systir Maríu |
|
Valla |
|
|
Ýmis bréf, bréfahlutar og spjöld. |
|
|
Þorvaldur Thoroddsen |
|
|
Askja 7, askja 8
Bréf til Haraldar Jónssonar (kallaður Ibsen af vinum), læknis á Breiðumýri og í Vík í Mýrdal og eiginmanns Maríu, eru í stafrófsröð sendenda:
Fyrst birt 04.08.2020