Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Teofani

Teofani

50 mynda sería af íslenskum konum sem tóbaksfyrirtækið Teofani dreifði í sígarettupökkum á árunum 1929-1930. Númer myndanna vísar til númersins sem þær báru í pökkunum.
Kvennasögusafn Íslands þakkar öllum sem lögðu hönd á plóginn með að nafngreina konurnar.

Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu. Smelltu á myndina sem upp kemur til að loka henni.