Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Skjalahirsla

 

Skjöl Kvennasögusafns eru afgreidd frá Íslandssafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, sem er staðsett á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar, nema annað sé tekið fram. Unnið er að rafrænni skráningu safnsins og má því fletta upp hluta þess á vefsíðunni einkaskjol.is.

Skjalasöfn félaga og samtaka

Skjalasöfn einstaklinga

Skjalasafn um kvennafrídaga 1975, 1985, 2005 og 2010

Skjöl sem tengjast Önnu Sigurðardóttur

 


Lesefni úr kvennasögu

Undir krækjunum hér að neðan má finna áhugavert lesefni sem tengist íslenskri kvennasögu og kvennabaráttu. Smellið á þær til að fá efnið fram. Öll ritin eru skráð í Gegni og flest til á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni.

Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Líf kvenna fyrir 1850

Kvennabaráttan frá 1850

 

Kosningaréttur

Kjarabarátta

Kvennaframboðin hin gömlu

Kvennaframboðin hin nýju

Kvenfélög

Rauðsokkahreyfingin

Safnrit

 

Kvennablöð

Lesefni á ensku

 

Síðast uppfært 20. júní 2017