Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fyrstu konur í bæjarstjórnum


Fyrstu konurnar í bæjar- og sveitarstjórnum


Íslenskar konur, ekkjur og aðrar sem áttu með sig sjálfar og guldu skatt til sveitarfélagsins fengu kosningarétt í sveitarstjórnum árið 1882.
Hér má lesa nánar um þróun kosningaréttar kvenna í sveitarstjórnum»

----------------------------------------------------------------

Fyrstu konurnar sem settust í bæjarstjórn á Íslandi voru kjörnar af kvennalista í Reykjavík í janúar árið 1908. Listinn fékk flest atkvæðin í kosningunum og fjóra fulltrúa af þeim 15 sem um var kosið.
Um gömlu kvennalistana í Reykjavík»
Um gömlu kvennalistana á Akureyri og á Seyðisfirði»

----------------------------------------------------------------
Konur kjörnar í sveitarstjórnarkosningum
Um 44% fulltrúanna sem kjörnir voru í sveitarfélögunum árið 2014 eru konur. Það er nokkur aukning frá kosningunum 2010, en þá voru konur tæp 40% fulltrúa sem kjörnir voru.
Tafla með hlutfalli kvenna í sveitarstjórnum 1950-2014»