Fréttir


   

#
07.03.2024

Þátttaka Kvennasögusafns á viðburðum 8. mars

Á morgun 8. mars, á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, tekur Kvennasögusafn þátt í þremur viðburðum.   Fyrst á dagskrá verður...

Sjá nánar
#
02.02.2024

Kjörgripur mánaðarins: Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Nú í febrúar eru liðin 160 ár frá fæðingu Kristínar Vídalín Jacobson (1864–1943), stofnanda og fyrsta formanns Hringsins sem fagnaði einmitt...

Sjá nánar
#
26.01.2024

Kjörgripur mánaðarins: Hringurinn í 120 ár

Kvennasögusafn óskar Hringnum hjartanlega til hamingju með 120 ára stofnafmæli sitt í dag! Skjalasafn félagsins var afhent Kvennasögusafni til varðveislu árið 2004...

Sjá nánar
#
27.11.2023

Fræðakaffi 27. nóvember, Borgarbókasafnið Spönginni: Ástarbréfin í Kvennasögusafni.

„Ég vona að þú gefir eldinum þetta bréf, hitaðu ofninn með því.“ Rakel Adolphsdóttir sagnfræðingur og fagstjóri Kvennasögusafns á Landsbókasafni segir frá...

Sjá nánar
#
15.11.2023

Æviskrár þúsund íslenskra kvenna

Erna S. Egilsdóttir hefur tekið saman æviskrár 1.000 íslenskra kvenna og afhenti Kvennasögusafni það til varðveislu þann 14. nóvember. Æviskráin er...

Sjá nánar
#
10.11.2023

Minning: Stefanía María Pétursdóttir

Stefanía M. Pétursdóttir, fyrsti stjórnarformaður Kvennasögusafns Íslands, er fallin frá. Stefanía María var fædd 16. ágúst 1931. Hún lauk verslunarprófi frá Verslunarskólanum...

Sjá nánar
#
18.10.2023

Skilta-hugarflug fyrir Kvennaverkfallið 2023

Kvennasögusafn og Íslenska teiknisetrið bjóða til kvöldstundar á Landsbókasafni 19. október kl. 19-21 þar sem rýnt verður í baráttuskilti fyrri kvennafría...

Sjá nánar
#
12.10.2023

Kallarðu þetta jafnrétti?

Fyrir 48 árum boðuðu konur hér á landi í fyrsta sinn til Kvennafrís þar sem 90% kvenna lögðu niður ólaunuð sem...

Sjá nánar
#
01.10.2023

Reiða stelpan

Kjörgripur októbermánaðar á Landsbókasafni er teikning úr skjalasafni Rauðsokkahreyfingarinnar sem er til varðveislu á Kvennasögusafninu. Hreyfingin notaði myndefni markvisst í baráttu...

Sjá nánar
#
27.09.2023

LGBTI ráðstefna í Reykjavík

Fagstjóri Kvennasögusafns sat ráðstefnu á vegum Samtakanna ‘78  sem var haldin í samvinnu við Forsætisráðuneytið og Norrænu ráðherranefndina.  Hátt í 100...

Sjá nánar
#
30.08.2023

Á rauðum sokkum í hálfa öld. Málþing um Rauðsokkahreyfinguna

Fimmtudaginn 7. september13:00–16:30Þjóðminjasafn Íslands Dagskrá: Málþingsstjórn: Elín Björk Jóhannsdóttir Rakel Adolphsdóttir: Að rannsaka og miðla eigin sögu Unnur Birna Karlsdóttir: Rödd sem skipti máli. Rauðsokkahreyfingin...

Sjá nánar
#
10.07.2023

Sumarfrí

Kvennasögusafn Íslands er lokað til 10. ágúst.   Gögn varðveitt á Kvennasögusafni verða eftir sem áður aðgengileg í sumar til láns á lessal hjá Íslandssafni...

Sjá nánar
#
01.07.2023

Kjörgripur mánaðarins: Tengdamamma eftir Kristínu Sigfúsdóttur

Kjörgripur júlímánaðar er leikritið Tengdamamma, eftir Kristínu Sigfúsdóttur, sem var gefið út á bók árið 1923 vegna vinsælda sinna. Það var samið...

Sjá nánar
#
14.06.2023

Á rauðum sokkum í hálfa öld. Málþing um Rauðsokkahreyfinguna

Þann 24. apríl 1970 hittust konur fyrst á rauðum sokkum og tóku þátt í undirbúningi fyrir kröfugöngu 1. maí þar sem...

Sjá nánar
#
01.06.2023

Nýsköpunarsjóður námsmanna: Kortlagning teikninga og myndnotkunar Rauðsokka

Karólína Rós Ólafsdóttir, skáld og fræðikona og Boaz Yosef Friedmam, myndlistamaður fengu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að vinna að rannsóknina...

Sjá nánar
#
16.02.2023

Ástarbréf - málþing

Laugardaginn 11. febrúar 2023 hélt Félag um átjándu aldar fræði málþing um ástarbréf. Fagstjóri Kvennasögusafns, Rakel Adolphsdóttir, var meðal fyrirlesara. Erindi...

Sjá nánar
#
20.12.2022

Minning: Björg Einarsdóttir

Í dag er borin til grafar Björg Einarsdóttir og við á Kvennasögusafni minnumst hennar með þakklæti og virðingu. Vinna Bjargar í...

Sjá nánar
#
21.10.2022

Opnun upplýsinga- og skjalavefs um Rauðsokkahreyfinguna

Verið velkomin í Þjóðarbókhlöðuna mánudaginn 24. október 2022 kl. 16-18 þegar við opnum upplýsinga- og skjalavef um Rauðsokkahreyfinguna. Stutt ávörp flytja:Ingibjörg Steinunn...

Sjá nánar
#
26.09.2022

Minning: Sigríður Th. Erlendsdóttir

Við minnumst Sigríðar Th. Erlendsdóttur, sem féll frá fyrr í september, með hlýju og þakklæti. „Sigríður hóf rannsóknir í kvennasögu upp úr...

Sjá nánar
#
08.07.2022

Sumarfrí

Kvennasögusafn hefur farið í sumarfrí þar til 9. ágúst. Vinsamlegast hafið samband við Íslandssafn til að panta gögn til útláns eða...

Sjá nánar
#
24.05.2022

Söguþing 2022

Íslenska söguþingið 2022 fór fram helgina sem leið, 19.-21. maí. Á þinginu hélt Rakel Adolphsdóttir, fagstjóri Kvennasögusafns, erindi um Kvenfélag sósíalista...

Sjá nánar
#
18.05.2022

Pernille Ipsen: málstofa og fyrirlestur

Þann 16. maí var haldin málstofa í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar með Pernille Ipsen prófessor í sagnfræði við Universitet of Wisconsin-Madison, en hún...

Sjá nánar
#
10.01.2022

Nýskráð skjalasöfn á vef

Nýskráð skjalasöfn á vef okkar frá ágúst til desembers 2021 eru eftirfarandi (nýjustu skráningar efst): KSS 2021/14. 8. mars hreyfingin. KSS 2020/7. Barnamál...

Sjá nánar
#
03.12.2021

Kvennasögusafn hluti af Landsbókasafni í 25 ár

Þann 5. desember 1996 opnaði Kvennasögusafn formlega í Þjóðarbókhlöðunni. Í ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, þáverandi borgarstjóra Reykjavíkurborgar, við opnunina sagði hún:  „Í...

Sjá nánar
#
24.10.2021

Kvennafrídagurinn 24. október

Kvennafrídagurinn fór fyrst fram þann 24. október 1975. Á heimasíðu Kvennasögusafns má finna sérvef um daginn með öllum helstu upplýsingum um aðdraganda hans,...

Sjá nánar
#
01.10.2021

Kjörgripur mánaðarins á Landsbókasafni

Kjörgripur mánaðarins á Landsbókasafni er að þessu sinni úr safnkosti Kvennasögusafns. Í safni Valgerðar Lárusdóttur Briem (1885-1924) má finna átta handskrifuð...

Sjá nánar
#
03.09.2021

Fjórar nýjar afhendingar: Ein stór og þrjár smáar

Fjórar nýjar afhendingar rötuðu inn á Kvennasögusafn í vikunni og var skjalasafn Kvenfélagasamband Íslands langsamlega stærst þeirra. Hinar afhendingarnar innihéldu einstaka...

Sjá nánar
#
27.08.2021

Nýskráð skjalasöfn

Við vekjum athygli á nýskráðum einkaskjalasöfnum hér á vef okkar. Eftirfarandi skjalaskrár hafa verið birtar á árinu, nýjustu skráningar efst: KSS 2020/5....

Sjá nánar
#
24.06.2021

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“ var opnuð í júní. Sýningin er samvinnuverkefni eininga af varðveislusviði Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns em...

Sjá nánar
#
22.06.2021

Kvenréttindadagurinn 19. júní

Til hamingju með kvenréttindadaginn 19. júní! Felix Bergsson, þáttastjórnandi Laugardagsmorgna á Rás 2, ræddi við Rakel Adolphsdóttur, fagstjóra Kvennasögusafns, um daginn og...

Sjá nánar
#
18.06.2021

Frumskjöl í almannarými: Rauðsokkahreyfingin - skjala- og upplýsingavefur

Kvennasögusafn á Landsbókasafni fékk í dag styrk frá Jafnréttissjóði til að vinna skjala- og upplýsingavef með og um Rauðsokkahreyfinguna. Áður hefur...

Sjá nánar
#
14.06.2021

Nemendur flokkuðu skjalasöfn á vorönn

Á vorönn vorum við svo heppin á Kvennasögusafni að hafa tvo nemendur frá Háskóla Íslands hjá okkur að vinna að skráningu...

Sjá nánar
#
02.06.2021

Kjörgripur mánaðarins

Kvennasögusafn lagði til kjörgrip mánaðarins á vef Landsbókasafns í júní. Var tölublað fyrstu útgáfu tímaritsins 19. júní sem kom út fyrir akkúrat...

Sjá nánar
#
09.04.2021

Þjóðarbókhlaðan er opin!

Þjóðarbókhlaðan er nú opin en með takmörkunum. Hafið samband við okkur fyrir upplýsingar, aðstoð og afhendingu gagna, hér í gegnum vefsíðu...

Sjá nánar
#
29.03.2021

Þjóðarbókhlaðan lokuð en safnið starfar enn

Þrátt fyrir að Þjóðarbókhlaðan sé lokuð vegna samkomutakmarkanna næstu þrjár vikur starfar safnið enn. Hafið samband við okkur fyrir upplýsingar, aðstoð...

Sjá nánar
#
10.12.2020

Þjóðarbókhlaðan opnar 11. desember 2020 með takmörkunum

Kynnið ykkur takmarkanir opnunarinnar á heimasíðu Landsbókasafns. Vinsamlegast hafið samband með góðum fyrirvara til að fá afgreidd gögn til afnota á lessal...

Sjá nánar
#
24.11.2020

Fundargerðarbækur Kvennaheimilisins Hallveigarstaða aðgengilegar rafrænt

Einstaka skjöl í varðveislu á Kvennasögusafni hafa verið endurgerð á stafrænan hátt. Meðal þeirra eru fundargerðarbækur Kvennaheimilisins Hallveigarstaða frá 1924-1968 í...

Sjá nánar
#
09.11.2020

Kvennasögusafn á Kynjaþingi 2020

Kynjaþing hófst í dag, 9. nóvember, og er rafrænt að þessu sinni. Í ár tekur Kvennasögusafn þátt í viðburði ásamt Sögufélagi...

Sjá nánar
#
09.11.2020

Þjóðarbókhlaða lokuð gestum í bili

Vegna aðstæðna í samfélaginu er Þjóðarbókhlaðan lokuð gestum í bili. Vegna þessa getur Kvennasögusafn ekki tekið við skjalasöfnum eða lánað út...

Sjá nánar
#
01.10.2020

Ársskýrslur Kvennasögusafns aðgengilegar á vef

Nú hafa ársskýrslur safnsins frá 2001 til 2019 verið gerðar aðgengilegar á vef safnsins. Ársskýrslur áranna 1997-2000 ásamt skýrslum um starfsemi og...

Sjá nánar
#
18.09.2020

Rafrænar skjalaskrár á Kvennasögusafni

Ný vefsíða Kvennasögusafns fór í loftið í sumar og nú eru þar 179 skjalaskrár aðgengilegar. Meðal þess sem þar má finna...

Sjá nánar
#
16.09.2020

Munir kvennabaráttunnar

Kvennasögusafn varðveitir mikið af skjölum tengda kvennabaráttu en einnig, og alls ekki síður, munum á borð við nælur og hálsmen eins...

Sjá nánar
#
17.08.2020

Nýjar afhendingar: Langt ástarbréf

Í desember árið 1900 bað Guðrún Lárusdóttir heitmann sinn, Sigurbjörn Á Gíslason, að senda sér langt bréf næst. Hann svaraði kallinu...

Sjá nánar
#
06.07.2020

Skert starfsemi vegna sumarfrís

Skert starfsemi verður á Kvennasögusafni vegna sumarfrís fram yfir verslunarmannahelgi. Fyrirspurnum verður svarað eftir sumarfrí. Hægt verður að panta gögn í...

Sjá nánar
#
03.07.2020

Sumarstarfsmaður Kvennasögusafns

Við bjóðum Emmu Björk Hjálmarsdóttur sumarstarfsmann Kvennasögusafns velkomna til starfa! Emma er með BA-próf í listfræði, diplómu í hagnýtri jafnréttisfræði og stundar...

Sjá nánar
#
29.06.2020

Ragnhildi Hólmgeirsdóttur þakkað

Kvennasögusafn þakkar Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kærlega fyrir vel unnin störf á safninu í vetur þar sem hún leysti af vegna fæðingarorlofs. Ragnhildur...

Sjá nánar
#
29.06.2020

Nýr vefur Kvennasögusafns

Vefur Kvennasögusafns Íslands hefur verið uppfærður og fengið nýtt útlit. Flest allt efni af eldri vefsíðunni má finna á þeirri nýju...

Sjá nánar
#
11.03.2020

Kvennalistakonur leggja Kvennasögusafni lið

Þann 28. febrúar 2020 hélt Kvennasögusafn Íslands viðburð í samstarfi við Sæunni Ólafsdóttur, meistaranema í safnafræði við Háskóla Íslands. Sæunn hefur...

Sjá nánar
#
10.01.2020

Opnun vefsíðunnar Huldukonur

Huldukonur - vefur um hinsegin kynverund kvenna fyrir 1960 opnaði formlega þann 10. janúar 2020. Vefurinn er afrakstur heimildasöfnunar sem hófst árið...

Sjá nánar
#
03.01.2020

Kjörgripur mánaðarins

Kjörgripur mánaðarins hjá Þjóðarbókhlöðu í janúar 2020 kom úr safnkosti Kvennasögusafns Íslands. Um er að ræða elsta skjalið sem varðveitt er á...

Sjá nánar
#
07.12.2019

5. desember kaffi Kvennasögusafns

Þann 5. desember 2019 hélt Kvennasögusafn Íslands hið tvíárlega morgunkaffi sitt í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands. Fundurinn hófst klukkan átta og...

Sjá nánar
#
30.10.2019

Hvenær verða baráttumál að baráttusögu? - Kvennasögusafn á Kynjaþingi

Laugardaginn 2. nóvember kl. 13-17:30 verður Kvennasögusafn Íslands með örsýningu á Kynjaþingi í Norræna húsinu. Kvennasögusafn sýnir þar brot úr þeim...

Sjá nánar
#
23.05.2019

Árlegur fundur NING-hópsins í Þjóðarbókhlöðu

NING-hópurinn (Nordic Information Network Gender) hittist á árlegum fundi sínum í Þjóðarbókhlöðunni 21. maí síðastliðinn. Norðurlöndin skiptast á að halda fundinn...

Sjá nánar
#
03.05.2019

Við tökum vel á móti þér - Ljósmæðrafélag Íslands 100 ára

Í tilefni af 100 ára afmæli Ljósmæðrafélags Íslands verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu á degi ljósmæðra, sunnudaginn 5. maí. Ljósmæðrafélag Íslands...

Sjá nánar
#
22.02.2019

Anna Sigurðardóttir á bækur.is

Það gleður okkur mjög að nú er hægt að lesa tvær bækur Önnu Sigurðardóttur, stofnanda Kvennasögusafns, á vefnum bækur.is ásamt riti...

Sjá nánar
#
04.06.2018

Tímanna safn - 31. maí 2018

Glærur frá erindinu og erindið á youtube. Auglýsingin: Fimmtudaginn 31. maí mun Rakel Adolphsdóttir, sérfræðingur á Kvennasögusafni Íslands, flytja erindið „Þjóðararfur hverra? Kvennasögusafn...

Sjá nánar
#
04.06.2018

Hugvísindaþing - 10. mars 2018

Útdráttur erindisins:  Dýrleif Árnadóttir (1897-1988) er þekktust fyrir þátttöku sína í Kommúnistaflokki Íslands (1930-1938) en hún var meðal stofnenda hans. Í þessu...

Sjá nánar
#
01.03.2018

Kynjaþing - 3. mars 2018

Kvennasögusafn verður með á Kynjaþingi þann 3. mars! Málstofa Kvennasögusafns verður frá kl. 12:00-12:45 í Tækniskólanum. Þar mun Rakel Adolphsdóttir kynna starfsemi...

Sjá nánar
#
05.05.2017

Fróðleiksmoli: Laufey Valdimarsdóttir og ástandsmálið svokallaða

#áÞessumDegi árið 1945 birtist grein eftir Laufeyju Valdimarsdóttir, þáverandi formanns Mæðrastyrksnefndar og Kvenréttindafélags Íslands, um ástandsmálið svokallaða. Þar gagnrýnir hún skýrslu um...

Sjá nánar
#
05.12.2016

Kvennasögusafn í Þjóðarbókhlöðunni í 20 ár

Kvennasögusafn Íslands var formlega opnað í Þjóðarbókhlöðunni þann 5. desember 1996. Safnið var stofnað 1. janúar 1975 af þeim Önnu Sigurðardóttur,...

Sjá nánar
#
23.11.2016

Saga kvenna og femínisma á 20. öld kennd í menntaskóla

Áfangi um sögu kvenna og femínisma á 20. öld var kenndur í Kvennaskólanum í Reykjavík á haustönn 2016. Þeir nemendur sem sátu...

Sjá nánar
#
03.05.2011

Nýtt gagnasafn

Nýtt gagnasafn: Women and Social Movements, International 1840 to present Gagnasafnið má skoða í tölvum Landsbókasafns og í tölvum sem tengdar eru...

Sjá nánar
#
14.03.2011

Litrófið afhent

Þann 8. mars afhentu þær Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, Bára Jóhannes-Guðrúnardóttir og Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir Kvennasögusafni til varðveislu málverkin sem konur víðs...

Sjá nánar
#
16.02.2011

Framundan: 8. mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn 8. mars ár hvert.Hér eru allar upplýsingar um daginn: Uppruninn og sagan Dagskrá MFÍK Dagskrá Samtaka launamanna, Jafnréttisstofu og...

Sjá nánar
#
12.01.2011

Merkisviðburðir 2011

100 ár 11 júlí 1911 -  Lög nr. 37 um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta. 100 ár 30. júlí 1911 – Lög nr. 35 um...

Sjá nánar
#
18.09.2010

Kvennasafnið í Árósum 25 ára

Kvindemuseet var stofnað árið 1982, hélt sínar fyrstu sýningar 1984 og var árið 1991 viðurkennt af hinu opinbera sem landssafn á...

Sjá nánar
#
06.09.2010

Með viljann að vopni

Listasafn Reykjavíkur hefur opnað á Kjarvalsstöðum sýningu sem helguð  er myndlistarkonum frá áratugnum 1970-1980, en tilkoma Rauðsokkahreyfingarinnar og kjör Vigdísar Finnbogadóttur...

Sjá nánar
#
14.07.2010

Kvennabarátta og kristin trú

er heiti á greinasafni sem nýkomið er út og skoðar togstreitu gamalla kristinna gilda og nýrra hugmynda um lýðræði, þátttöku og...

Sjá nánar
#
14.06.2010

Danskir rauðsokkar 40 ára

Þann 8. apríl 2010 voru liðin 40 ár frá því að konur er kölluðu sig rødstrømper þrömmuðu niður Strikið í Kaupmannahöfn...

Sjá nánar
#
20.06.2006

Í tilefni af 19. júní 2006

Í tilefni af 19. júní 2006 efndi Kvennasögusafn til gönguferðar um kvenréttindagötur Þingholtanna. Sjá myndir frá göngunni og femínískum tónleikum sem...

Sjá nánar
#
30.06.2005

Kvennakraftur

27. júní 2005 afhentu kvennasamtök Alþingi listaverkið „Kvennakraftur“ eftir Koggu (Kolbrúnu Björgólfsdóttur) í tilefni af 90 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Forseti...

Sjá nánar
#
25.06.2005

Minningarathöfn í Hólavallakirkjugarði 18. júní 2005

Kvennasamtök gengust fyrir minningarathöfn í Hólavallakirkjugarði laugardaginn 18. júní 2005 til þess að minnast kosningaréttar íslenskra kvenna. Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari, og...

Sjá nánar
#
13.06.2004

Íslenskar kvennahreyfingar - innblástur, íhlutun, irringar

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum stóð fyrir norrænu ráðstefnunni Kvennahreyfingar – Innblástur, íhlutun, irringar dagana 10. – 12. júní 2004 ásamt...

Sjá nánar

 Opnun Kvennasögusafns 1996

 

 

Dagskrá opnun kss lbs

Erindi Ásdís Skúla opnun kss lbs

Ræða Ingibjörg Sólrún opnun kss lbs2

Ræða opnun kss lbs Stefanía

Símskeyti Vigdís Finnboga

opnun 1996_12_05 - 02

opnun 1996_12_05 - 01