Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940)

Bríet og Valdimar Ásmundsson.


Bríet á áttræðisafmælinu.

Bríet Bjarnhéðinsdóttir var frumkvöðull að stofnun Kvenréttindafélags Íslands og átti mikið og gott samstarf við Alþjóðasamband kosningaréttarfélaga.

Lesið um alþjóðabaráttuna fyrir kosningarétti kvenna»


Merki Alþjóðasambands kosningaréttarfélaga.

Bríet Bjarnhéðinsdóttir sendi fréttir frá Íslandi í blað Alþjóðasambands kosningaréttarfélaga, Jus Suffragii. Dóttir hennar, Laufey, sendi sömuleiðis fréttir, auk fleiri kvenna.

Hér má lesa fréttir af baráttunni á Íslandi í Jus Suffragii