Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Hvernig er jafnréttið í Evrópusambandinu?


Rúmlega 60% kvenna í Evrópu vinna við e.k. þjónustustörf, en störf karla eru mun fjölbreyttari. Þetta sýnir ný skýrsla frá Evrópusambandinu og ljóst að kynjaskiptur vinnumarkaður er víðar en á Íslandi. Skýrslan The life of women and men: A statistical portrait (2008) leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós.

Lesið skýrsluna hér.