Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Hjónamiðlun í alþjóðlegu samhengi


Að karlmenn geti pantað sér brúði af pöntunarlistum er þekkt í ríku löndunum, en þar fylgir sérkennilegur böggull stundum skammrifi. Karlmenn sem þetta gera aðhyllast oftast mjög gamaldags hugmyndir um verkaskiptingu kynjanna, en konurnar í "útrásinni" eru oftast þær sjálfstæðustu og frumkvæðismestu fátæku landanna. Afleiðingarnar eru nokkuð fyrirséðar segir sérfræðingur í blaðinu Open Democracy.

Meira hér.