Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Hjónamiðlun í alþjóðlegu samhengi


Að karlmenn geti pantað sér brúði af pöntunarlistum er þekkt í ríku löndunum, en þar fylgir sérkennilegur böggull stundum skammrifi. Karlmenn sem þetta gera aðhyllast oftast mjög gamaldags hugmyndir um verkaskiptingu kynjanna, en konurnar í "útrásinni" eru oftast þær sjálfstæðustu og frumkvæðismestu fátæku landanna. Afleiðingarnar eru nokkuð fyrirséðar segir sérfræðingur í blaðinu Open Democracy.

Meira hér.