Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Konur og eðlisfræði


Konur hafa ekki verið áberandi innan eðlisfræðinnar. Í bókinni Out of the Shadows er rakin saga 40 kvenna sem allar lögðu sitt af mörkum til þróunar þessarar fræðigreinar en hafa ekki fengið þá athygli sem höfundar telja þær eiga skilið. Bókin er nýkomin á Landsbókasafn og hægt að fá hana þar að láni. Höfundar eru Nina Byers og Gary Williams. Raðnr.: 530.082 Out