Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Kynferði skiptir sköpum hjá karlkyns kjósendum


Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum í Noregi var hart barist um þá sem voru að kjósa í fyrsta sinn. Ný norsk rannsókn sýnir að kynferði skiptir sköpum hjá ungum karlkjósendum; þeim finnst boðskapurinn miklu frambærilegri ef hann er fluttur af karli en konu. Ungu konurnar spá hins vegar í velferðarmálin, eins og umönnun aldraðra. Þess vegna kjósa þær nú hinn hægrisinnaða Framfaraflokk til jafns við karla, segja rannsakendur.

Meira hér.