Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Kynbundinn launamunur


Margir telja launamun kynjanna stafa af því að konur séu ekki nógu kröfuharðar. En rannsókn sýnir að konur skilja alveg út á hvað málið gengur. Bæði karlar og konur bregðast nefnilega verr við kröfum kvenna er karla. Vandinn liggur sem sé ekki í því að konur kunni ekki að semja, heldur í hinu að þeim er refsað fyrir kröfur, segir rannsóknin frá Harvard.

Meira hér.