'68 og Perla Fáfnisdóttir

Þú ert hér:» Rauðsokkahreyfingin» Útlitsdýrkun»  '68 og Perla Fáfnisdóttir

Útvarpsþættir Ágústu Björnsdóttur (1917–1999). KSS 114.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 114

  • Titill:

    Útvarpsþættir Ágústu Björnsdóttur

  • Tímabil:

    1978–1983

  • Umfang:

    Fjórar öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 114. Útvarpsþættir Ágústu Björnsdóttur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Ágústa Björnsdóttir (1917–1999)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Ágústa Björnsdóttir fæddist 17. febrúar 1917, lést 15. janúar 1999. Hún starfaði við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu í um 20 ár. Hún gerði 300 útvarpsþætti, að barnaefni meðtöldu. Hún skrifaði ótal greinar um garðyrkju í blöð og tímarit sem og var hún virk í Kvenfélagi Kópavogs.

  • Um afhendingu:

    11. ágúst 1999. Halla L. Loftsdóttir færði safninu segulbandsspólur með upptökum af útvarpsþáttum móður sinnar, Ágústu Björnsdóttur, Áður fyrr á árunum o.fl. þáttum ca. 1978-1989. Um er að ræða tæplega 200 útvarpsþætti á um 100 segulbandsspólum.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Fjórar skjalaöskjur sem allar innihalda kasettur

  • Grisjun:

    Engu var grisjað

  • Viðbætur:

    Viðbóta er ekki von

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 114 í febrúar 2017 en það var áður í öskjum 285-287b. Rakel skráði rafrænt í janúar 2019. Emma Björk Hjálmarsdóttir endurraðaði í öskjur 22. júní 2020. Sama dag fékk safnið nýtt heiti, úr „Áður fyrr á árunum“ yfir í „Útvarpsþættir Ágústu Björnsdóttur“.

  • Dagsetning lýsingar:

    17. janúar 2019


Skjalaskrá

Kassettur með þáttaröðum Ágústu Björnsdóttur:

A. Áður fyrr á árunum (Askja 1-3).
B. Á jólaföstu (Askja 3).
C. Vornóttin (Askja 3).
D. Áður fyrr á árum II. (Askja 4).
E. Þjóðsögur á aðventu, um nýár og þrettánda (Askja 4).
F. Gakktu með sjó (Askja 4).
G. Ýmsir þættir. fjórar kassettur með ýmsu efni. (Askja 4).

 

askja 1

A. Áður fyrr á árunum, kassetta 6-51.

6) Úr ritsafni Benedikts Gröndal. (L. Ásm.- Sverrir Bjarnason). 17.1.1978

7) Viðtal við Hrefnu Tynes um unglingaár hennar á Ísafirði (tekið upp hjá Útvarpinu). 31.1.1978

8) Um mat og drykk og veisluhöld. Lesari Gunnar Stefánsson (ath. að þáttur 13 er á sömu spólu). 14.2.1978

9) I. Efni eftir Ólöfu frá Hlöðum og Halldór Guðnason. Flytjendur Sigr. Ámundadóttir og Gísli leikari Halldórsson. II. Frh. og nokkrir skátasöngvar úr barnatíma 8/4. Uppt. Útvarp. 28.2.1978

10) Um séra Þorlák á Ósi. Lesari Gils Guðmundsson. 14.3.1978

11) Páskaþáttur. Úr minningum Baldvins Bárðd. Kristm. Halldórsson les. Ingibj. Þorgeirsd. Seint á ferð (ljóð). Bernskuminning Fanneyjar Guðnadóttur. Hildur Hermóðsd. les. (Guðlaug Lúðv. tók upp)

   28.3.1978.

12) Kynni mín af dr. Ward. (ath. á sömu spólu er þáttur nr. 35) 11.4.1978

13) Efni flutt eftir Valtý Guðmundsson og Þórleif Bjarnason. Hildur H. og G. Kolb. (ath. þátturinn er á spólu með nr. 8) 25.4.1978

14) Friðardagurinn. 9.5.1978

15) Frá mýri, hrauni og fjörusandi eftir Ástu Sigurðardóttur. 23.5.1978

16) Garðurinn í Múlakoti. 6.6.1978

17) Eyjan í suðri. Fyrri Vestmannaeyjaþáttur. 19.6.1978

18) Sigríður Björnsdóttir: Var það feigð…frásöguþáttur frá Héraðsvötnum. Tekið upp í Álftanesi. 3.7.1978

19) Sigurður frá Brún: Hrossaleit. 17.7.1978

20) Eyjan í suðri eftir Þ.Jós. Síðari þáttur. (ath. á sömu spólu er þáttur 31). 31.7.1978

21) Þegar Guðrún á Björgum dr. … eftir Valtý Stefánsson. 14.8.1978

22) Um slátt og gamlar heyskaparvenjur. L.Á. og Guðni Kolbeinsson lesa

23) Berjaferðir. (ath. á sömu spólu er þáttur nr. 26) 11.9.1978

24) Frá Noregi. 25.9.1978

25) Úr ritum Arnfríðar á Skútustöðum. 9.10.1978

26) Minningar frá Reykjavatni (Þorst. Jósefs.) (Vantar niðurl.) 23.10.1978

27) Handaflið. Saga eftir Guðmund Friðjónsson. Hildur Herm. 6.11.1978

28) Sagnir frá Suðurnesjum. Lesarar Sverrir Bjarnason og Loftur Árn. 20.11.1978

29) Frá norskri grund. Guðni Kolb. - Loftur Árn. 4.12.1978

30) Fjalla-Bensi. Knútur R. Magnússon les. 18.12.1978

31) Dansið á jólunum börnin góð - eftir Þórleif Bjarnason. Guðni Kolb. les. 15.1.1979

32) Úr Skagafirði. Guðmundur L. Friðfinnsson les úr „Undir ljós…” Við Valagilsá, Jón Sigurbjörnsson   syngur. 29.1.1979

33) Eiríkur Hansson. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 12.2.1979

34) Föstugangshlaup. Árni Björnsson segir frá. 26.2.1979

35) Frostavetur eftir Davíð Stefánsson. Vilhelm G. Kristinsson les. (ath. er á spólu með þætti nr. 12.)

36) Skíðaferð suður Sprengisand veturinn 1925. L.H. Müller. Knútur R. Magnússon les. 26.3.1979

37) Fiskiróður fyrir 40 árum. (ath. á sömu spólu er þáttur 49) 9.4.1979

38) Dúnleitir. Hulda Runólfsdóttir. (ath. á sömu spólu er þáttur 50). 30.4.1979

39) Úr minningum Ingibj. frá Djúpadal. Guðrún Þór. les. 14.5.1979

40) Þórsmerkurrabb Jóhs. úr Kötlum. Knútur R. Magn. les

41) Ég hef aldrei séð neitt eins stórfenglegt. 1-80

42) Svanfríður eftir Jóh. M. Bjarnason. Vilborg Dagbjartsd. 2-80

43) Reykjahjón (flutt 12.2). Austurfararvísur eftir Guðmund Inga. H. Run. les. 15.10.81 (Þessu bætti við?) 3-80

44) Tvær vetrarferðir (flutt 26.2) 4-80

45) Tvær sögur af Snæfellsnesi. Óskar Ingimarsson og Valgerður Benediktsdóttir lesa. 11.3.1980

46) Um náttúruhaga menn og smíðar þeirra. Lesari Guðni Kolbeinsson. 25.3.1980

47) Fjallið Skjaldbreiður. (Sigr. Árn.- Pálmi Hann.) 8.4.1980

48) Einar Sæm: Við nauthúsagil. Karl Guðm. les. 22.4.1980

49) Minningar Sigurl. Árnad. frá Görðum. fl. 6.5.1980

50) Hlátur eftir Jakob Thor o.fl. 20.5.1980

51) Lítil samantekt um vorið og gróðurinn. 3.6.1980

askja 2

(A framhald) Áður fyrr á árunum, kasetta 52 – 134.

52) Tjaldbúar. Har. Ólafsson/Davíð St. 1.7.1980

53) Úr minningum Einars Jónssonar myndh. Hulda Run. les. 10.7.1980

54) J?? o.fl. eftir Jónas frá Hrafnagili. 29.7.1980

55) Fundið Skógarkot. Frásagnarþáttur Hák. Bjarnas. Andrés Kristj. les. 12.8.1980

56) Óvænt tafllok o.fl. Valborg Bentsdóttir. 26.8.1980

57) Til Huldu eftir Albert Engström. Guðni Kolb. les. 9.9.1980

58) Í haustblíðunni eftir Dav. Stefánsson. Þorleifur Hauksson les. 23.9.1980

59) Flökkukindur á Flateyjardal. Guðrún Guðvarðardóttir semur og les. 7.10.1980

60) Efni eftir Birgi Kjaran. Hjalti Rögnvaldsson les. 21.10.1980

61) Óbundið mál og bundið eftir Herdísi Andrésdóttur. Sigr. Ámundad. les. 4.1.1980

62) Svipmyndir frá sumrinu 1955. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.11.1980

63) Grenitréð. H.C. Andersen. Greniskógurinn, Stephan Steph. Guðrún Ámundadóttir les. 2.12.1980

64) Þokan svarta eftir Guðr. Jónsd. frá Reykjahlíð. 16.12.1980

65) Um álfa. Leifur Hauksson lesari. 30.12.1980

66) Gils Guðm.son les úr Öldinni og Nýju öldinni eftir Jón Ólafsson. M.a. um Steingr. Stefánsson bókavörð. 13.1.1981

67) Um Básendaflóðið. Guðni Kolbeinsson les. 27.1.1981

68) Reimleikar í sæluhúsum. Lesari Sverrir Kr. Bjarnason. 10.2.1981

69) Um sjötta skilningarvit dýranna. Hildur Hermóðsd. les. 24.2.1981

70) Þórunnar þáttur Sigurðardótutr frá Steig eftir Brynjúlf frá Minna-Núpi. 10.3.1981

71) Um ísaveiðar á silungsvötnum (dorgveiði). Andrés Kristjánsson. 24.3.1981

72) Þáttur af Jóni Hrólfi Bush eftir Theódór Friðriksson. Guðni Kolbeinsson les. 7.4.1981

73) Þegar fer að vora. Efni eftir Ól. Jóh. Sigurðsson. Guðrún Ámundad. les. 21.4.1981

74) Við Laxá í Aðaldal eftir Jóh. Á. Steingrímsd. 5.5.1981

75) Minningar úr Ásaskóla. Hulda Runólfsdóttir. 19.5. 1981

76) Þjórsárdalur - ríki hinna dauðu eftir Jóh. Briem. Guðr. Ám.les. 2.6.1981

77) Gilið mitt í klettaþröngum eftir Frím. Jónasson. Reyniviðarhríslan eftir Ásm. …

78) Unað á Ingjaldssandi. Ferðasaga samin og fl. af Guðrúnu Guðr. dóttur. 30.6.1981

79) Seinustu dagar Skálholts eftir Pálma Hannesson. Þorl. Hauksson les. 14.7.1981

80) Leikur við lax. Ól. Jóh. Sig. Karl Guðm. les. Einn lítill veiðisálmur - Hulda Run. 28.7.1981

81) Á rölti um Reykjanesfjöll. (ath. er með nr. 85 á spólu). 11.8.1981

82) Gullfoss fer á hádegi. Hulda frá Hlíð rifjar upp endurminningar úr siglingu til Skotl. og Danm. 1956. (ath. er með nr. 80 á spólu). 25.8.1981

83) Um jarðskjálftana á Suðurlandi 1896. 1) Viðtal við Ág. í Ásum 2) Gils Guðmundsson les frásögn eftir Vald. Briem. (ath. er með nr. 87 á spólu). 8.9.1981

84) Um Þórunni grasakonu. Vilborg Dagbjartsdóttir les. (ath. er með nr. 86 á spólu). 22.9.1981

85) Um býflugur og býflugnarækt. Ritgerð eftir Jónas Þór. Guðrún Þór les. (ath. er með nr. 81). 6.10.1981

86) Fögur er hlíðin. Ritgerð Sverris Kristjánssonar. Þorl. Hauksson les. (ath. er með 84) 20.10.1981

87) Margur á við raun að sjá. Lesarar Dr. Björn Sigfússon og Einar Ólafsson.(ath. er með 83).

3.11.1981

88) Frá Aðalvík til Kyrrahafsstr. Úr minningum Sigr. Jónu Þorbergsdóttur. Hulda Runólfsd. les. 17.11.1981

89) Um aðventuna. Sr. Bernh. Guðmundsson segir frá ýmsum siðum og valdi lögin

90) Höldum álfagleði. Lesarar Hulda Runólfsdóttir og Hildur Hermóðsdóttir. 29.12.1981

91) Guðs hönd þig leiðir. Frásögn um björgunarafrek Stefáns Stefánssonar. Gils Guðmundsson les. 12.1.1982

92) Sagnir af Oddi sterka á Melum og Jóni Péturssyni fjórðungslækni í Viðvík. Guðni Kolbeinsson les. 26.1.1982

93) Um Halldóru Bjarnadóttur. Lesið úr ævisögu hennar sem Vilhj. S. Vilhjálmsson skráði og Hulda Á. Stefánsdóttir segir frá kynnum sínum af henni. 9.2.1982

94) Frásögn af Hrúta-Grími. Andrés Kristjánsson tók saman og las. Hulda Run fór með 2 kvæði eftir Guðm. Inga. 23.2.1982

95) Ströndin á Horni. Ritgerð eftir Þórberg Þórðarson. Jón Hjartarson leikari les. 9.3.1982

96) Sigrún Guðjónsdóttir les úr minningum Guðrúnar Borgfjörð: Utanför til lækninga. 23.3.1982

97) Tvær helgisagnir eftir Selmu Lagerlöf. Flóttinn til Egyptalands og Rauðbrystingurinn. Hulda Run. les. 6.4.1982

98) Þegar ég hljóp eftir Þorst. Jósepsson. Guðni Kolbeinsson les. 20.4.1982

99) Úr minningum Guðrúnar J. Borgfjörð. Utanför til lækninga. Síðari hluti. 4.5.1982

askja 3

(A framhald) Áður fyrr á árunum, kasetta 100 – 137.

100) Samtíningur um gróður og garðyrkjustörf. 18.5.1982

101) Það var eitt vor. Smásaga eftir Valborgu Bentsdóttur. 1.6.1982

102) Hungurvaka. Frásögn eftir sr. Svein Víking. 15.6.1982

103) Anað út Önundarfjörð. Ferðasöguþáttur eftir Guðrúnu Guðvarðardóttur. 29.6.1982

104) Margrétarmessa ­– hundadagar byrja. 13.7.1982

105) Á síldveiðum. Þáttur eftir Gils Guðmundsson. 27.7.1982

106) Endurminningar Guðrúnar Björnsdóttur. Skráðar af Sigfúsi Magnússyni í Duluth. 10.8.1982

107) Endurminningar Guðrúnar Björnsdóttur II. 24.8.1982

108) Gönguferð í gamla stríðinu, eftir Einar Magnússon. 7.9.1982

109) Þáttur af Barna-Arndísi. Guðni Jónsson skráði

110) Veðrabrigði eftir Valtý Guðmundsson á Sandi. 5.10.1982

111) Á Reykjum. Bernskuminning úr Biskupstungum eftir Margréti Þormóðsdóttur. 19.10.1982

112) Haustferð með Herthu. 2.11.1982

113) Karl Guðmundsson les kafla úr ritgerðinni Reykjavík um aldam. 1900 eftir Benedikt Gröndal 16.11.1982

114) Efni þáttarins um og eftir Þorgils gjallanda. 30.11.1982

115) Um Luciumessu. 14.12.1982

116) Ofviðrið. Sögukafli eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu sr. Sveins Víkings. 28.12.1982

117) Tvær frásagnir eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 11.1.1983

118) Um upphaf fiðluleiks í S-Þing. Garðar í Lautum segir frá. 25.1.1983

119) Glerbrot á mannfélagsins haug. Hulda Runólfsdóttir les úr minningum Ingunnar á Kornsá 8.2.1983

120) Ævispor í álfum tveim. Brynhildur Bjarnadóttir tók saman og fl. endurminningar um móður sína Aðalbjörgu Bjarnadóttur. 22.2.1983

121) Erfitt ferðalag. Frásögn eftir Vestur-Íslendinginn Jón Stefánsson. 8.3.1983

122) Þuríður formaður. Umsjónarmaður les kafla úr bók Brynjúlfs frá Minna-Núpi. 22.3.1983

123) Minningar um fermingardaginn I. 5.4.1983

124) Endurminningar fermingarstúlkna. 19.4.1983

125) Bókarkafli úr Afa og ömmu eftir Þórlefi Bjarnason. 3.5.1983

126) Um 17. maí úr bókinni Hamingjudagar heima í Noregi eftir Undset. 17.5.1983

127) Hellisgerði. Skemmtigarður Hafnarfjarðar. 31.5.1983

128) Tvenna man ég tíma. Æviágrip Jóhönnu Magnúsdóttur frá Steinum. 14.6.1983

129) Tvenna man ég tíma. Síðari hluti. 28.6.1983

130) Gengið um gólf í Sléttuhreppi. 12.7.1983

131) Sumardýrð. Bókarkafli eftir Kristmann Guðmundsson. 26.7.1983

132) Endurminningar úr Hornafirði eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. 9.8.1983

135) Kitlur eftir Helga Hjörvar. 23.8.1983

134) Þættir úr Fnjóskadal

135) Um Gullfoss og Sigríði í Brattholti

136) Þrír endurminningaþættir eftir Svein Víking, Andrés á Síðumúla og Lárus í Grímstungu 4.10.1983

137) Um haustið. 18.10.1983

B. Á jólaföstu

Fjórir þættir sendir út 2., 8., 15. og 22. desember 1983. Ekkert sagt um innihald á hulstri. 2 kassettur.

C. Vornóttin

1) Efni eftir Pál Kolka, Guðmund Friðjónsson. 8.5.1984

2) Efni eftir Ólínu Andrésdóttur, Þorst. Jósefsson o.fl. 15.5.1984

3) M.a. efni eftir Huldu Run., Jóh. í Árnesi o.fl. 29.5.1984.(Vorstemningar í samantekt Baldurs Pálmasonar er að finna á B. hlið þessarar spólu. Endurtekinn þáttur frá 1964)

 

askja 4

D. Áður fyrr á árum II.

1) Minningar Evu Hjálm. úr bókinni Paradís bernsku minnar. 4.6.1986

2) II. þáttur. (??). 18.6.1986

3) Frá Hornströndum

4) Öræfaganga eftir Jóh. Sigurjónsson

5) Frá Hornafirði til Öræfa. Ingibjörg Har. les Öræfasýn. Lesið og sungið. 30.7.1986

6) Grótta. 13.8.1986

7) vantar

8) Í Náttfaravíkum. 10.9.1986

9) vantar

10) Hjá ömmu og afa eftir Þórleif Bjarnason. 8.10.1986

11) vantar

12) vantar

13) Úr Fjallkirkjunni. 19.11.1986

14) Haustgöngur á Eyvindarst. heiði. Þorsteinn Jósefsson. (ath. er með nr.18)

15) Þáttur Huldu, Dýrð sé Guði í uppsveitum. 16.12.1986

16) vantar

17) vantar

18) Þulur og vísur

E. Þjóðsögur á aðventu, um nýár og þrettánda.

5 þættir fluttir í desember 1989 og janúar 1990 - á tveimur spólum. Gilsbakkaþula í 3ja þætti

F. Gakktu með sjó.

Ath. útstendingarár. Við fyrsta þátt stendur ´88 en sjötta ´89

1) Efni eftir Ástu Sig. og Kristm. Guðm.

2) Efni úr Steinarnir tala o.fl.

3) Huldufólkssögur (gölluð upptaka)

4) Efni eftir Óskar Aðalstein

5) Efni eftir Njörð P. Njarðvík og Hannes Pétursson

6) Efni eftir Guðlaug Arason

7) Efni úr Rauðskinnu og Gráskinnu

8) Efni eftir Gunnar M. Magnús og Theodóru Thoroddsen

9) Smásaga eftir Elínborgu Lárusdóttur

G. Ýmsir þættir.

Fjórar kassettur með ýmsu efni – tekið saman af Ágústu eða öðrum?

  • Síðustu þættir Einars frá Herm.felli. 20.9.1985
  • Ragnheiður Viggósdóttir. Síðasti þáttur 17.9.1985
  • Séra Friðrik 100 ára
  • Reykjavík bernsku minnar í umsjón Guðjóns Friðrikssonar. 1)Vigdís Finnbogadóttir forseti 17.6.1984 2) Gestur Þorgrímsson 25.9.1984
  • Þjóðargjöfin. Endir
  • Söngur Steingr. og Nönnu Lovísu 6. júlí 1984

Fyrst birt 23.06.2020

Til baka

Fyrri síða Klæði

Næsta síða Arfleifð