Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Færeyskar konur vilja vera sýnilegar.


Vefsíðan www.kveik.fo hefur aðeins verið í loftinu í nokkra daga en hlotið afar góðar viðtökur. Henni er ætlað að koma færeyskum konum á framfæri og nú þegar hafa um 100 konur skráð sig í gagnagrunninn. Síðan geymir einnig ýmsar upplýsingar um stöðu kvenna í Færeyjum.

Sjá kveik.fo

Lesið grein Elisabeth Möller Jensen um jafnrétti sem samfélagsverkefni í færeyska blaðinu Kvinna.