Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Eldri og útivinnandi mæður bestar fyrir börnin.


Það er langlíf goðsögn að það hafi neikvæð áhrif á börn að mæður þeirra vinni úti fyrsta árið. Þvert á móti sýnir ný rannsókn frá danska Socialforskningsinstitutet sem náði til nær 5000 barna fædd 1995, að þessi börn lenda í færri vandræðum í skóla. Þá kom einnig í ljós að því eldri sem móðirin var, þeim mun betur stóð barnið að vígi.

Lesið og hlaðið niður skýrslunni starting school.