Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Mona Sahlin formaður sænskra jafnaðarmanna


Við munum sýna að við erum feministar. Við verðum stöðugt með jafnréttisgleraugun, sagði Mona Sahlin þegar hún var valin formaður sænskra jafnaðarmanna. Þegar Mona var ráðherra jafnréttis- og vinnumála hér áður fyrr krafðist hún þess að kynjakvóti í stjórnir fyrirtækja og feðraorlofs. Hún hefur einnig beitt sér mjö í umræðunni um margmenningar- þjóðfélagið.

Lesið ræðu Monu hér eða sjáið hana í net-tv.

Lesið yfirlýsingu kvennasamtaka jafnaðarmanna í dagens nyheter.