Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Kynjakvótar ræddir í Chile


Chile státar af því að hafa kosið konu í forsetastól á síðasta ári, en staða kvenna í stjórnmálum er bágborin. Chile vermir 14. sætið af 18 löndum S-Ameríku hvað þetta varðar. Þingnefnd hefur nú tekið til umsagnar frumvarp þar sem lagt er til að teknir verði upp kynjakvótar innan stjórnmálaflokkanna. Forseti landsins, Michele Bachelet, er fylgjandi kynjakvótum en ekki eru allir henni sammála.

Meira hér.