Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Harvard fær fyrsta kvenrektorinn.


Sagnfræðingurinn Drew Gilpin Faust verður fyrsta konan til að gegna embætti rektors við elsta og jafnframt ríkasta háskóla Bandaríkjanna, Harvard. Hún er sérfræðingur í bandarísku borgarastyrjöldinni og þekkt að feminískum skoðunum, ólíkt forveranum sem olli oft hneykslun vegna ummæla um að konur væru genetískt verr útbúnar til að stunda náttúruvísindi en karlmenn. Faust tekur við í júlí og þá verða konur rektorar í 4 af þeim 8 háskólum sem virtastir eru þar í landi.

Lesið meira

Heimsækið elsta kvennbókasafn heimsins.