Þess vegna eru engir kjólar á toppum og þess vegna verða konur sem vilja láta taka sig alvarlega að klæðast jökkum segja markaðsráðgjafar. Í New York er rekið fyrirtækið Dress for success sem leigir konum viðeigandi fatnað sem hafa ekki efni á að dressa sig upp fyrir atvinnuviðtalið eða fyrstu vikurnar í nýja starfinu.
Meira hér.