'68 og Perla Fáfnisdóttir

Þú ert hér:» Rauðsokkahreyfingin» Útlitsdýrkun»  '68 og Perla Fáfnisdóttir

Hvítabandið (st. 1895). KSS 8.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 8

  • Titill:

    Hvítabandið

  • Tímabil:

    1895-2002

  • Umfang:

    22 öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 8. Hvítabandið.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Hvítabandið (1895-)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Félagið var stofnað í Reykjavík í febrúar 1895 og hefur starfað óslitið síðan. Ólafía Jóhannsdóttir og Þorbjörg Sveinsdóttir voru hvatakonur að stofnun þess og var Ólafía formaður fyrstu fimm árin en Þorbjörg eftir það til æviloka hennar 1903. Félagskonur réttu fátæklingum hjálparhönd, en stærsta verkefni þess var bygging spítala á Skólavörðustíg árið 1933 er það gaf bænum árið 1942.

    Lesbók Morgunblaðsins, 7. mars 1965, bls. 4.

  • Varðveislusaga:

    Gögnin tilheyrðu Hvítabandinu.

  • Um afhendingu:

    Hildur G. Eyþórsdóttir, formaður félagsins, afhenti gögnin 13. nóv. 1997 og hafði þá flokkað þau gróflega. Hildur G. Eyþórsdóttir afhenti aftur gögn árið 2003.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið inniheldur 22 skjalaöskjur.

    Einnig tilheyra safninu eftirtaldir munir sem geymdir eru á Kvennasögusafni: Skúfhólkur Ólafíu Jóhannsdóttur; minningarskjöldur úr silfri með ágröfnu nafni Ingveldar Guðmundsdóttur (1850-1935), kveðja frá Hvítabandinu; minningarskjöldur með ágröfnu nafni Jakobínu Jakobsdóttur (1858-1937), hinsta kveðja frá Hvítabandinu; silfurplatti frá Bodø í Noregi, gefinn Hvítabandinu vegna fatagjafa í síðari heimsstyrjöldinni.

  • Grisjun:

    Engu var eytt

  • Viðbætur:

    Viðbóta er von

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu 8. ágúst 2013 og setti á safnmarkið KSS 8.

  • Dagsetning lýsingar:

    8. ágúst 2013


Skjalaskrá

Askja 1
Fundargerðabók Hvítabandsins, 1895-1963

Askja 2
Fundargerðabók Hvítabandsins, 1964-1991
Saga Hvítabandsins í Reykjavík 1895-1917 er Bjarni Jónsson skráði

Askja 3
– Gjörðabók Hvítabandsins 1944-1952
– Skrá yfir gjafir í minningarsjóð Hvítabandsins 1922-1945
– Stjórnarfundir Hvítabandsins 1957-1976
– Félagaskrá
– Fundargerðabók 1975-1986. Aðalfundir og stjórnarfundir. Ýmsir fundir félaga sem Hvítabandið hefur átt aðild að
– Félagaskrá. Fundargerðir (stuttar) 1951-1975

Askja 4
Reikningar

Askja 5
Bréfasafn. Lög, fundarsköp

Askja 6
Sjúkrahús

Askja 7
Kleifarvegsheimilið o.fl.

Askja 8
Erlend samskipti. Heillaóskir og kveðjur. Skeyti til félaga

Askja 9
– Fyrstadags umslag með frímerki með mynd af Ólafíu Jóhannsdóttur, útg. 18. apríl 1996
– Barmmerki Hvítabandsins, hvítar nælur með gyllingu; slaufa (ekki þar)
– Tvö hefti af Hvítabandinu 50 ára, 1895-1945
– Texti og nótur af „Til Hvítabandsins”
– Ljósrit af heiðursskírteini Guðrúnar Skúladóttur frá 1965
– Ljósrit af skrautrituðu smákvæði til Steinunnar Guðbrandsdóttur á Akri frá 1951
– Bjarmi. Kristilegt heimilisblað XVIII. árg. 19.-20. tbl., 1.-15. sept. 1924
– Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir. Minningarrit. (Reykjavík, 1908). Óinnbundið og lúið
– Y Almanac 1903. Mynd af Ólafíu Jóhannsdóttur í heftinu. Áritað með nýársóskum til „dear Olafia”. (ekki þar)
– Ferð Arndísar Þórðardóttur og Huldu Kristjánsdóttur á landsþing og 100 ára afmæli norska Hvítabandsins 1983. Ljósmyndir og póstkort

Askja 10
– Félagaskrá Hvítabandsins 1921-
– Bankabók minningarsjóðs (Minnefond) Ólafíu Jóhannsdóttur
– Afmælissjóður
– Fundargjörð yngri deildar Hvítabandsins 1915-1925
– Rithandasafn Hvítabandsins 1895-1997

Askja 11
– Vita Bandet, Det Hvite Bånd, White Ribbon Bulletin

Askja 12
– Fylgiskjöl 1973-1977

Askja 13
Fylgiskjöl 1977-1979

Askja 14
– Fylgiskjöl 1980-1983

Askja 15
– Reikningar o.fl.

Askja 16
– Beiðnir um hjálp og bréf og þakkir skjólstæðinga Hvítabandsins
– Aldarspor, 100 ára saga félagsins
– Veitingarekstur Hvítabandsins á Þingvöllum 1930
- Úr félagsstarfi; bréf, blaðaúrklippur o.fl.

Askja 17
– Minningasjóður Áslaugar Þórðardóttur
– Merkjasala Hvítabandsins
– Hlutabréfakaup
– Fornhagi 8
– Kvennahúsið Hallveigarstaðir (sjá einnig nr. 3, 294, 304a) og 442)
– Furugerði 1, verslun Hvítabandsins

Askja 18
– Minningarsjóður Hvítabandsins 1933-1939, 1939-1957, 1948-1962, 1954-1972, 1962-1974, 1974-1976, 1972-1981, 1974-1986

Askja 19
– Minningarsjóður Hvítabandsins 1972-1982
– Sjóðbækur, bankabækur
– Sjóðbækur; tvær stórar bækur með færslum um tekjur og gjöld, 1932-1952, 1953-1978

Hvítabandið - viðbót
Gögnin afhenti Hildur G. Eyþórsdóttir 26. september 2003
Askja 20
• Skrá yfir rithandasafn Hvítabandsins, 1901(?)-1990
• Nafnalisti
• Stjórn Hvíta bandsins 1895-1991
• Skrá yfir félaga Hvítabandsins
• Forystukonur Hvítabandsins
• Heiðursfélagar

Askja 21
• Fundargerðir stjórnarfunda 1997-apr. 2002
• Fundarboð til félagskvenna 1995-apr. 2002
• Skýrslur stjórnar, efnahagsreikningar o.fl. skýrslur
• Bréf 1995-2002

Askja 22
Ljósmyndir


Fyrst birt 22.05.2020

Til baka

Fyrri síða Klæði

Næsta síða Arfleifð