Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Hæfu konurnar


Í Noregi er hlutdeild kvenna í stjórnum fyrirtækja í kauphöllinni ferfalt meiri en hér á landi. Mikil fjölgun hefur orðið í kjölfar námskeiða sem Samtök atvinnulífsins í Noregi hófu að halda árið 2003 og hlutdeild kvenna er nú rúmlega 16 prósent. Þetta telst ekki viðunandi árangur því markmiðið er 40%, en þó er ástandið ólíkt betra í Noregi en á öðrum Norðurlöndum.

Meira hér.