Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Breska leikkonan Helen Mirren


sem m.a. er þekkt fyrir hlutverk sitt um Tennyson lögregluforingja fékk nýlega Emmyverðlaun fyrir besta kvenhlutverkið í leik sínum sem Elísabet I drottning í nýlegum sjónvarpsþáttum. Í ræðu sinni þakkaði Mirren þeim framsýnu höfundum sem skrifuðu stórkostleg hlutverk fyrir konur, óháð aldri og kynþætti.

Meira hér.